Mikil vonbrigði hjá útvarpsstjóra en stjórnarformaðurinn er sáttur - Ráðherrann náði ekki sínu fram

illugi-gunnarsson.jpg
Auglýsing

Nú liggur fyrir að útvarps­gjaldið verður ekki óbreytt í 17.800 krónum heldur lækkar það í 16.400. Það þýðir um 500 millj­óna króna tekju­skerð­ing fyrir RÚV, af því er fram hefur komið hjá stjórn­endum RÚV. Á móti kemur síðan 175 millj­óna króna sér­stakt fram­lag sem ætlað fyrir inn­lenda kvik­mynda­fram­leiðslu.

Ljóst er að frum­varp mennta- og menn­ing­ar­mála­ráð­herra, Ill­uga Gunn­ars­son­ar, nær ekki fram að ganga og tókst honum því ekki ætl­un­ar­verk sitt. Þegar slíkt ger­ist með frum­varp hjá ráð­herra er það nið­ur­lægj­andi fyrir hann, og mikið áfall fyrir póli­tíska stöðu, þar sem það opin­ber­ast að rík­is­stjórnin og þing­meiri­hlut­inn styður ekki mál ráð­herr­ans. Fróð­legt verður að sjá hvernig það mun gang hjá Ill­uga, að ná vopnum sínum aft­ur. Það er ekki aug­ljóst að það tak­ist. 

Við­brögðin við þess­ari stöðu sem upp er komin hjá RÚV eru um margt kostu­leg. Magnús Geir Þórð­ar­sonar útvarps­stjóri lýsir nið­ur­stöð­unni sem miklum von­brigð­um, og að nú taki við vinna við að for­gangs­raða verk­efnum og sjá hvað muni lifa og hvað ekki, í starf­semi RÚV. Guð­laugur Sverr­is­son, stjórn­ar­for­mað­ur, er sáttur við nið­ur­stöð­una og segir hana „ágæta lausn“. Ill­ugi hafði raunar látið svipuð orð falla, en þau eru því marki brennd að vilji hans var kom­inn opin­ber­lega fram áður, og nið­ur­staðan er aug­ljós­lega þvert á hana.

Auglýsing

Nú verður að koma í ljós hvernig RÚV gengur að feta sig áfram í nýjum rekstr­ar­veru­leika.

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Andrés Pétursson
Brexit er efnahagslegt högg fyrir Breta
Kjarninn 25. febrúar 2021
Guðjón Sigurbjartsson
Fæðuöryggi – Hvað á að gera við afa?
Kjarninn 25. febrúar 2021
Tæplega 30 prósent aðspurðra í nýlegri könnun vilja að Ísland gangi í Evrópusambandið.
Íslendingarnir sem vilja helst ganga í ESB
Lítil hreyfing er á afstöðu Íslendinga til inngöngu í Evrópusambandið á milli ára og enn eru fleiri andvígir en hlynntir þeirri vegferð, samkvæmt nýlegri könnun Maskínu. En hvaða kjósendahópar á Íslandi vilja ganga í ESB? Kjarninn kíkti á það.
Kjarninn 25. febrúar 2021
Tryggvi Gunnarsson umboðsmaður Alþingis lætur af störfum í lok apríl.
Tryggvi hættir sem umboðsmaður Alþingis eftir rúm 22 ár í starfi
Tryggvi Gunnarsson, sem skipaður var umboðsmaður Alþingis árið 1998, hefur beðist lausnar og forsætisnefnd Alþingis samþykkt beiðni hans. Nýr umboðsmaður verður kjörinn af Alþingi fyrir lok aprílmánaðar.
Kjarninn 25. febrúar 2021
Niðurstaðan ýmist sögð staðfesta „tilefnislausa aðför“ eða „kerfislægt misrétti“
Formaður stéttarfélagsins Eflingar og framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins eru ekki sammála um hvernig túlka skuli niðurstöðu héraðsdóms í máli rúmenskra verkamanna gegn starfsmannaleigu og Eldum rétt. Frávísun málsins verður áfrýjað til Landsréttar.
Kjarninn 25. febrúar 2021
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Talsvert um að fólk afþakki bólusetningu með bóluefni AstraZeneca
Sóttvarnalæknir telur enga ástæðu fyrir fólk til að afþakka eitt bóluefni umfram önnur líkt og talsverður hópur fólks hefur gert undanfarið.
Kjarninn 25. febrúar 2021
Heiðar Guðjónsson er forstjóri Sýnar og einn stærsti hluthafi félagsins með 9,2 prósent eignarhlut.
Sýn tapaði 405 milljónum króna í fyrra og nær allir tekjustofnar drógust saman
Tekjur Sýnar jukust milli áranna 2019 og 2020 vegna þess að dótturfélagið Endor kom inn í samstæðureikninginn. Aðrir tekjustofnar Sýnar drógust saman. Tekjur fjölmiðlahlutans hafa minnkað um milljarð króna á tveimur árum, en jákvæð teikn eru á lofti þar.
Kjarninn 25. febrúar 2021
Daði Rafnsson
Talent þarf tráma! Eða hvað?
Kjarninn 25. febrúar 2021
Meira úr sama flokkiBakherbergið
None