Ólafur Ragnar vildi ríkan vilja að baki tveggja eða þriggja frambjóðenda

Icesave Ólafur Ragnar Forseti
Auglýsing

Rúmur mán­uður er nú lið­inn frá því að Ólafur Ragnar Gríms­son, for­seti Íslands, til­kynnti í nýársávarpi sínu að hann hygð­ist ekki bjóða sig fram til for­seta á ný. „Nú er góður tími fyrir þjóð­ina að ganga með nýjum hætti til­ á­kvörð­unar um for­seta; sess Íslands og inn­viðir þjóð­lífs­ins eru traust­ari en um langan tíma,“ sagði hann meðal ann­ars í ávarp­inu sín­u. 

Þá er rifjað upp í bak­her­berg­inu að fyrir fjórum árum síðan var á þessum tíma árs hafin und­ir­skrifta­söfnun til þess að hvetja Ólaf Ragnar til að hætta við að hætta sem for­seti, eins og hann hafði líka til­kynnt í nýársávarp­inu það árið að hann hygð­ist gera. Nokkrum vikum seinna, í lok febr­ú­ar, voru und­ir­skrift­irnar afhentar for­set­an­um. For­set­inn lof­aði þá að „íhuga vilja fólks­ins“

Hann sagði líka þá að hann hefði búist við því að fram á sjón­ar­sviðið kæmu öfl­ugir fram­bjóð­endur sem gætu axlað þá ábyrgð að gegna emb­ætti for­seta Íslands. „Ég hefði satt að segja óskað eftir því að bæði ég og þjóðin þyrftum ekki að vera nú í lok febr­úar í þessum spor­um, heldur hefði á und­an­förnum vikum eða mán­uðum mynd­ast...­ríkur vilji að baki tveggja eða þriggja fram­bjóð­anda sem...­gætu axlað þá ábyrgð sem felst í emb­ætti for­seta.“ Þetta hafði ekki gerst þá, og þetta hefur ekki gerst núna held­ur. 

Auglýsing

Staðan er meira að segja þannig í dag að fáir hafa til­kynnt um fram­boð til for­seta, og sann­ar­lega ekki tveir eða þrír fram­bjóð­endur sem gætu talist lík­legir til að hljóta kosn­ingu. Það sem meira er, það fer fram lítil sem engin umræða um kosn­ing­arnar sem þó er ljóst að verða haldnar í sum­ar. Öllum virð­ist líka ljóst að hvatn­ing til Ólafs Ragn­ars myndi ekki þýða neitt, jafn­vel þótt engir stórir fram­bjóð­endur séu komnir fram á sjón­ar­svið­ið. 

En hvað er það sem tefur þau sem ganga með for­seta­drauma í mag­an­um, sem víst er að all­nokkrir ein­stak­lingar gera? Hvenær mun eitt­hvert þeirra taka af skar­ið? 

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Páll Hermannsson
Sundabraut og Sundahöfn
Kjarninn 22. nóvember 2019
Samruninn bjargaði Hringbraut frá þroti
Hringbraut var á leið í þrot og því bjargaði samnruninn við Torg, útgáfufélags Fréttablaðsins, því sem bjargað varð.
Kjarninn 22. nóvember 2019
Kraumandi óánægja hjá starfsfólki Hafró
Starfsfólk Hafrannsóknarstofnunar hefur miklar áhyggjur af því að hagræðing hjá stofnuninni muni höggva í kjarnastarfsemi stofnunarinnar.
Kjarninn 22. nóvember 2019
Þóra Sveinsdóttir
Eru konur kannski menn?
Kjarninn 22. nóvember 2019
Ilia Shumanov
Hægt að lágmarkað skaðann vegna peningaþvættis með ákveðnum skrefum
Aðstoð­ar­fram­kvæmda­stjóri Rúss­lands­deildar Tran­sparency International mun á umræðufundi í dag fjalla um hvernig alþjóð­legir hringir séu oft­ast einu skrefi á undan yfir­völdum og hvert hlut­verk milli­liða sé í pen­ingaþvætti.
Kjarninn 22. nóvember 2019
Risatogarinn Heineste kyrrsettur
Yfirvöld í Namibíu hafa ákveðið að kyrrsetja risatogarann Heineste sem er í eigu félags í Namibíu sem Samherji á hlut í, samkvæmt RÚV.
Kjarninn 22. nóvember 2019
Miðflokkurinn með 16,8 prósent – Sjálfstæðisflokkur með 18,1 prósent
Sjálfstæðisflokkurinn missir þrjú prósentustig af fylgi milli kannana og hefur aldrei mælst lægra. Miðflokkurinn tekur það fylgistap til sín.
Kjarninn 22. nóvember 2019
Blása til mótmæla – Vilja að Kristján Þór segi tafarlaust af sér
Boðað er til mótmæla á morgun, laugardag, en helstu kröfur mótmælenda eru að sjávarútvegsráðherra segi af sér embætti, Alþingi lögfesti nýja og endurskoðaða stjórnarskrá og að arður af nýtingu sameiginlegra auðlinda landsmanna renni í sjóði almennings.
Kjarninn 22. nóvember 2019
Meira úr sama flokkiBakherbergið
None