Samkeppnin dauðadæmd - Hið opinbera alls staðar við borðið

bankar_island.jpg
Auglýsing

Íslenska ríkið rekur nú umsvifa­meiri fjár­mála­þjón­ustu en það hefur sinnt um ára­bil, eftir að ríkið eign­að­ist Íslands­banka að fullu. Ríkið á nú Lands­bank­ann (98) pró­sent, Íslands­banka, Íbúða­lána­sjóð, Byggða­stofnun og LÍN, auk 13 pró­sent hlutar í Arion banka, sem nú er kom­inn í sölu­ferli.

Þetta er sér­stök staða, og ljóst að út frá­ ­sam­keppn­is­legum sjón­ar­miðum vakna margar stórar spurn­ingar um stöðu mála. Kjarn­inn hefur þegar sent fyr­ir­spurnir á Sam­keppn­is­eft­ir­litið vegna þess­ar ­stöðu, og verður for­vitni­legt að fá svör við þeim.Í ljósi reynsl­unnar – ekki síst vegna við­skipta Lands­bank­ans með eign­ar­hluti í Borgun – blasir nú við, að Íslands­banki þyrfti að hafa frum­kvæði að því að lista upp allar eignir sem bank­inn hefur til sölu, bæði stóra eign­ar­hluti og s­mærri. Almenn­ingur á allar eignir sem bankir sýslar með, og því verður gagn­sæ­i að ráða ferð­inni við eigna­um­sýslu. Von­andi mun bank­inn taka þetta alvar­lega.Þá verður að telj­ast nokkuð kómískt að „sam­keppn­in“ á milli Lands­bank­ans­s, Ís­lands­banka og Íbúða­lána­sjóðs, á að vera nokk­ur, þegar kemur að veit­ing­u ­í­búða­lána, en í ljósi þess að sami eig­and­inn er að baki öllum þessum stofn­un­um þá er ekki hægt að segja annað en að sam­keppnin sé fyr­ir­fram dauða­dæmd eða í skötu­lík­i. Lands­bank­inn og Íslands­banki bjóða muni betri vexti á verð­tryggðum íbúða­lán­um, heldur en Íbúða­lána­sjóð­ur, og mun meiri tak­mark­anir eru á starf­semi hans held­ur en bank­anna, þegar kemur að íbúða­lán­veit­ing­um. Nú vaknar sjálf­sögð og eðli­leg spurn­ing; Hvað ætlar ríkið sér að gera, þeg­ar kemur að fjármá
Íslensku bankarnir. Efnahagsleg staða þeirra. Mynd: Morgunblaðið.laþjón­ust­unni? Er nauð­syn­legt að hafa 2.300 starfs­menn (fjöld­i ­starfs­manna Lands­bank­ans, Íslands­banka og Íbúða­lána­sjóðs) á vegum hins opin­ber­a í að sinna hlut­verki, sem aug­ljósa mætti færa á eina hendi fremur en að hafa það í þremur stofn­un­um? 

AuglýsingStjórn­mála­menn hafa glímt við mörg stór verk­efni, frá því að fjár­mála­kerf­ið hrundi haustið 2008. End­ur­skipu­lagn­ing þess, eftir að hið opin­bera fékk það ­form­lega að stóru leyti í fang­ið, nú í byrjun árs­ins, er svo sann­ar­lega eitt þess­ara stóru verk­efna. Von­andi hafa stjórn­mála­menn kjark til þess að leggjast ­yfir stöðu mála, og sjá hvernig aðkoma hin opin­bera er best útfærð á þessum ­mik­il­væga neyt­enda mark­aði.


Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
James Hatuikulipi.
Enn einn „hákarlinn“ fellur – Hatuikulipi segir af sér
Allir þrír áhrifamennirnir í Namibíu sem tryggðu Samherja kvóta á undirverði gegn ætluðum mútugreiðslum hafa nú sagt af sér.
Kjarninn 20. nóvember 2019
Mussila hlýtur Norrænu EdTech verðlaunin
Sprotafyrirtækið Mussila framleiðir hugbúnað sem kennir börnum tónlist í gegnum skapandi umhverfi.
Kjarninn 20. nóvember 2019
Vitundarvarpið
Vitundarvarpið
Vitundarvarpið – Lífið breyttist eftir að Kamilla kynntist kakóinu
Kjarninn 20. nóvember 2019
Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra.
Menntamálaráðuneytið telur sig hafa uppfyllt eftirlitsskyldu sína með RÚV
Mennta- og menningarmálaráðuneytið tekur ekki afstöðu til ábend­ingar Rík­is­end­ur­skoð­unar um að færa eign­ar­hlut rík­is­ins í RÚV til fjár­mála- og efna­hags­ráðu­neyt­is­ins. Ráðu­neytið segir að það sé Alþingis að ákvarða um slíkt.
Kjarninn 20. nóvember 2019
Haukur ráðinn framkvæmdastjóri fjármálastöðugleika hjá Seðlabankanum
Enn hefur ekki verið ráðið í stöðu varaseðlabankastjóra á sviði fjármálastöðugleika.
Kjarninn 20. nóvember 2019
Ásta Svavarsdóttir
Þú ert svo sæt svona réttindalaus
Kjarninn 20. nóvember 2019
Samherji kynnti Síldarvinnsluna sem hluta af samstæðunni
Þegar Samherji kynnti samstæðuna sína erlendis þá var Síldarvinnslan kynnt sem uppsjávarhluti hennar og myndir birtar af starfsemi fyrirtækisins. Á Íslandi hefur Samherji aldrei gengist við því að Síldarvinnslan sé tengdur aðili.
Kjarninn 20. nóvember 2019
Þjóðlegir þræðir
Þjóðlegir þræðir
Þjóðlegir þræðir – Útskurður
Kjarninn 20. nóvember 2019
Meira úr sama flokkiBakherbergið
None