Ekki víst að það dugi að vona það besta

bankar_island.jpg
Auglýsing

Hjól efna­hags­lífs­ins snú­ast hratt þessa dag­ana. Ásdís Krist­jáns­dótt­ir, hjá efna­hags­sviði Sam­taka atvinnu­lífs­ins, sagði í við­tali við ­Björn Bjarna­son á sjón­varps­stöð­inni ÍNN á dög­un­um, að hún hefði sjaldan eða aldrei séð stöð­una með jafn jákvæðum hag­vísum og þessi miss­er­in.

Atvinnu­leysi mæld­ist 3,8 pró­sent, sam­kvæmt tölum sem Hag­stofa Íslands birti í dag, hag­vaxt­ar­horfur þykja góð­ar, eigna­verð, bæði á verð­bréfa­mark­aði og á fast­eigna­mark­aði, hefur hækkað mikið að und­an­förnu og ­launa­hækk­anir eru framund­an. Seðla­bank­inn hefur varað við þeim, en segir þó núna að stóra myndin sé góð og efna­hags­horfur jákvæð­ar. Akkúrat núna sé rétt­i ­tím­inn til að þess að losa um fjár­magns­höft.

Síðan eru það áhrifin af miklum vexti í ferða­þjón­ustu en allt bendir til þess að um 1,7 millj­ónir ferða­manna komi til lands­ins á þessu ári, ef spár ganga eft­ir. Það sem af er ári hafa þær verið van­á­ætl­að­ar, svo aug­ljóst er að mik­ill kraftur er í ferða­þjón­ust­unni.

Auglýsing

Gert er ráð fyrir að gjald­eyr­is­inn­spýt­ing vegna ­ferða­þjón­ust­unnar geti orðið um 430 millj­arðar á þessu ári, sem gerir geirann ­sem heild að lang stærstu gjald­eyr­is­skap­andi atvinnu­grein þjóð­ar­inn­ar.

Þegar kemur að bönk­un­um, blasir við um margt ótrú­leg staða. ­Ís­lenska ríkið á nú á milli 70 og 80 pró­sent fjár­mála­kerf­is­ins, um munar þar mest um ríf­lega 98 pró­sent hlut í Lands­bank­anum og 100 pró­sent í Íslands­banka. Til­ við­bótar eru svo 13 pró­sent hlutur í Arion banka, auk Byggða­stofn­un­ar, LÍN og ­Í­búða­lána­sjóðs. 

Sam­tök atvinnu­lífs­ins hafa af þessu áhyggj­ur. Það þarf ekki að koma á óvart, en í nýlegum pistli á vef SA er talað um hljóð­láta rík­i­s­væð­ingu. Þessi staða hef­ur ­skap­ast á sama tíma og mik­ill óstöð­ug­leiki hefur verið á sviði stjórn­mál­anna, og má reikna með að kosn­ingar í haust, muni meðal ann­ars snú­ast um hvernig tek­ið verður á þess­ari stöð­u. 

Fjár­mála­kerfið er aug­ljós­lega stærsta mál­ið, og þar tog­ast á sjón­ar­miðin um að breyta kerf­inu lífið en selja eign­ar­hluti í ríks­ins í bönkum og fá pen­ing í rík­is­kass­ann. Eða breyta kerf­inu fyrst, og end­ur­skipu­leggja svo eign­ar­hald­ið. T.d. með því að aðskilja með lögum við­skipta­banka- og fjár­fest­inga­banka­starf­semi, og skera á milli starf­semi sem nýtur óbeinnar eða beinnar rík­is­á­byrð­gar, og síðan starf­semi sem þarf ekki á neinni slíkri ábyrgð að halda. 

Enn sem komið er, hefur eng­inn stjórn­mála­flokkur útfært skýra stefnu um þetta ­mál, sem verður að telj­ast með nokkrum ólík­ind­um. Mörg sjón­ar­mið eru upp­i­, innan stjórn­mála­flokk­anna, en ljóst er að mikil vinna bíður þeirra við að móta ­skýra stefnu í þessum mál­um. Kjós­endur eiga heimt­ingu á að vita hvað flokk­arnir vilja gera, þegar kemur að fjár­mála­kerf­inu. Á þeim tæp­lega átta árum sem liðin eru frá alls­herj­ar­hruni fjár­mála­kerf­is­ins, þá hefur ekki verið mótuð skýr stefna um hvernig fjár­mála­kerfi á að vera í land­inu til fram­tíðar lit­ið. Nema það telj­ist vera stefna útaf fyrir sig, að breyta litlu í lögum og reglum og vona að hlut­irnir end­ur­taki sig ekki. Það er ekki víst að slík stefna verði til bóta.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Ásta Sigríður Fjeldsted
Ásta Sigríður Fjeldsted nýr framkvæmdastjóri Krónunnar
Ásta Sigríður Fjeldsted hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Krónunnar.
Kjarninn 14. júlí 2020
Atvinnuleysi komið undir tíu prósent
Atvinnuleysi hérlendis hefur lækkað hratt að undanförnu en þar skiptir mestu hröð lækkun atvinnuleysis vegna minnkaðs starfshlutfalls. Almennt atvinnuleysi mælist 7,5 prósent og hefur lítið sem ekkert breyst frá því í apríl.
Kjarninn 14. júlí 2020
Salt Pay talið hæft til að fara með virkan eignarhlut í Borgun
Fjármálaeftirlitsnefnd Seðlabanka Íslands hefur komist að þeirri niðurstöðu að Salt Pay, með skráð aðsetur á Caymaneyjum, sé hæft til að fara með yfir 50 prósent virkan eignarhlut í Borgun.
Kjarninn 14. júlí 2020
Frá fundinum í dag
Fjögur lönd til viðbótar ekki talin áhættusvæði
Alls eru sex lönd sem ekki eru talin áhættusvæði; Danmörk, Noregur, Finnland, Þýskaland, Grænland og Færeyjar. Fólk sem kemur þaðan og hefur dvalið þar í tvær vikur samfleytt þarf ekki að fara í skimun við komuna til landsins frá og með 16. júlí.
Kjarninn 14. júlí 2020
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsmálaráðherra.
227 stuðningslán fyrir tæpa 2,2 milljarða
Alls hafa fyrirtæki hér á landi sótt um 227 stuðningslán fyrir tæpa 2,2 milljarða króna síðan opnað var fyrir umsóknir þann 9. júlí.
Kjarninn 14. júlí 2020
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar.
„Vissuð þið að það er ekki refsivert á Íslandi að stela launum af vinnuaflinu?“
Formaður Eflingar hefur gert kröfu á stjórnvöld og stílað á fimm ráðuneyti. Hún vill að þau standi við gefin loforð um að heimildir til refsinga verði auknar, í samráði við aðila vinnumarkaðarins, ef atvinnurekandi brýtur gegn lágmarkskjörum launamanns.
Kjarninn 14. júlí 2020
Þinglýstum kaupsamningum fækkaði á milli ára í flestum sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu. Smávægileg aukning varð í Mosfellsbæ og á Seltjarnarnesi.
Þinglýstum kaupsamningum á höfuðborgarsvæðinu fækkar milli ára
Þinglýstum kaupsamningum fjölgar víða utan höfuðborgarsvæðisins á öðrum ársfjórðungi miðað við sama tíma í fyrra. Alls fækkaði þeim um 31 prósent innan höfuðborgarsvæðisins en fjölgaði um 0,5 prósent utan þess.
Kjarninn 14. júlí 2020
Lilja D. Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra.
Ráðherra óskaði eftir flýtimeðferð á boðuðu dómsmáli
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur óskað eftir flýtimeðferð á dómsmáli sínu gegn skrifstofustjóra í forsætisráðuneytinu til að fá hnekkt úrskurði kærunefndar jafnréttismála.
Kjarninn 14. júlí 2020
Meira úr sama flokkiBakherbergið
None