Er Guðni frambjóðandi valdsins?

Auglýsing

Fjöl­miðlar tröll­ríða nú umfjöllun um for­seta­fram­boðið með­ ­skoð­ana­könn­unum um hvernig stór hluti þjóð­ar­innar virð­ist leggj­ast á sveif með­ einum fram­bjóð­and­an­um, Guðna Th. Jóhann­essyni. En lítum aðeins á aðdrag­and­ann.

Guðni var lítt þekktur peysu­fræði­maður þar til ákveðin sam­fé­lags­öfl á­kváðu að þetta væri „rétti mað­ur­inn“ í emb­ætt­ið.  Nokkrum vikum fyrir til­kynn­ingu fram­boðs­ins birt­ist hann ítrekað á skjám lands­manna í frétta­þáttum og spjall­þátt­u­m ­rík­is­fjöl­mið­ils­ins, nú mættur í for­seta­leg jakka­föt og útskýrði hinn póli­tíska hild­ar­leik for­seta­emb­ætt­is­ins og hversu mik­il­vægt það væri að for­seti sæi við ó­stýr­látum stjórn­mála­mönn­um.

Þá var stofnuð Face­book­síða sem almenn­ingur var hvattur til­ að líka við í þeim til­gangi að hvetja mann­inn til að bjóða sig fram. ­Skoð­ana­kann­anir voru pant­aðar með litlu úrtaki þar sem spurt var hvort fólk ­myndi kjósa hann eða sitj­andi for­seta eða álíka þröngar spurn­ingar sem birt­u hann í góðu ljósi.

Auglýsing

Svo loks­ins steig prins­inn fram, full­mót­aður og fag­ur­lega ­skap­aður af fjöl­miðl­um. Að baki fram­boð­inu eru vel smurðar kosn­inga­vélar stjórn­mála­flokka ­sem vita nákvæm­lega hvernig er hægt að spila með trú­gjarnt fólk.

Grun­laus almenn­ingur stökk á vagn­inn og hugs­aði að þarna væri loks­ins kom­inn maður sem gæti varið það gagn­vart fjár­mála­öflum og ­valda­öfl­um.

Vanda­málið er bara að það voru einmitt valda­öflin sem bjugg­u til vin­sældir þessa manns. Þetta er eflaust góður maður sem lét undan þrýst­ing­i eins og flestir myndu gera. Þessi pist­ill bein­ist ekki gegn hon­um, held­ur ­vald­inu sem stendur að baki hon­um.

Fjöl­miðlar hafa gíf­ur­legt vald. Þeir geta flett ofan af ­spill­ingu og græðgi, veitt vald­höfum aðhald, verið málsvari fólks­ins og upp­lýst ­þjóð­ina um þá val­mögu­leika sem í boði eru.

En þeir hafa líka vald til að níða skó­inn af ein­stak­ling­um og eyði­leggja fyrir þeim sem vilja sam­fé­lag­inu vel. Þeir hafa vald til að halda al­menn­ingi niðri með því að ráð­ast af dóm­hörku, hroka og yfir­læti á hvern þann ­sem rís upp úr með­al­mennsk­unni. Með því að finna högg­stað á fólki og gera það tor­tryggi­legt, grafa þeir undan boð­skap þeirra sem vilja ein­ungis benda á leiðir til að bæta sam­fé­lag­ið.  

For­seta­fram­bjóð­andi sem vald­hafar skapa í þeim eina til­gang­i að við­halda núver­andi kerfi er ekki sjálf­stæður og óháð­ur. For­seti getur ekki ­staðið með fólk­inu þegar holl­usta hans liggur hjá vald­höf­um.

Við þurfum ekki und­an­láts­saman full­trúa valds­ins á for­seta­stól. Við þurfum mann­eskju sem vinnur fyrir fólk­ið. Mann­eskju sem er ­málsvari almenn­ings, vill bæta sam­fé­lagið og koma nýju stjórn­ar­skránni í gegn. ­For­seti á að sækja vald sitt til almenn­ings, ekki fjöl­miðla eða ­rík­is­stjórn­ar­flokk­anna. Sam­fé­lagið breyt­ist aðeins ef við stöndum með­ breyt­ing­unum og veljum full­trúa almenn­ings í emb­ætti for­seta. 

Höf­undur er þjóð­fræð­ing­ur, rit­höf­undur og ­for­seta­fram­bjóð­andi.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Hópur fólks mótmælti fyrir utan höfuðstöðvar Landsbankans árið 2016 vegna Borgunarmálsins.
Eignarhaldsfélagið Borgun hefur tvöfaldað fjárfestingu sína í Borgun
Félag sem keypti hlut ríkisbanka í greiðslumiðlunarfyrirtækinu Borgun bak við luktar dyr haustið 2014 hefur fengið háar arðgreiðslur, selt hlut sinn og haldið eftir verðmætum bréfum í Visa Inc. Eigendur þess hafa tvöfaldað upphaflega fjárfestingu sína.
Kjarninn 9. ágúst 2020
Aðdáendur GusGus gefa út ljósmyndabók um hljómsveitina
Á aldarfjórðungsafmæli raftónlistarhljómsveitarinnar GusGus safnar hópur aðdáenda fyrir útgáfu bókar um feril hennar.
Kjarninn 9. ágúst 2020
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Kyrkingartakið
Kjarninn 9. ágúst 2020
Ólafur Elíasson
Þetta er nú meira klúðrið
Kjarninn 9. ágúst 2020
Þórólfur Guðnason og Kári Stefánsson.
Kári og Þórólfur kalla eftir hagrænu uppgjöri stjórnvalda
„Stjórnvöld eiga nú að segja hvað þau vilja,“ segir Kári Stefánsson. „Ef við viljum halda veirunni í lágmarki þá þurfum við að gera þetta eins og við höfum verið að gera,“ segir Þórólfur Guðnason. Hagrænt uppgjör vanti frá stjórnvöldum.
Kjarninn 9. ágúst 2020
Einn sjúklingur með COVID-19 liggur á gjörgæsludeild Landspítalans.
114 með COVID-19 – 962 í sóttkví
Þrjú ný innanlandssmit af kórónuveirunni greindust hér á landi í gær. Ekkert virkt smit greindist við landamærin.114 manns eru nú með COVID-19 og í einangrun.
Kjarninn 9. ágúst 2020
Flaug 6.000 kílómetra yfir hafið og heim
Sástu spóa suð‘r í flóa í sumar? Ef hann er ekki þegar floginn til vetrarstöðvanna eru allar líkur á því að hann sé að undirbúa brottför. Spóinn Ékéké kom hingað í vor. Flakkaði um landið áður en hún flaug beinustu leið til Vestur-Afríku.
Kjarninn 9. ágúst 2020
Rúllustigarnir eru enn tómir. En listaverkin eru komin á sinn stað.
Loksins – eftir 13 ára seinkun
Þegar tilkynnt var um byggingu nýs flugvallar og flugstöðvar í Berlín árið 1996 átti framkvæmdum að ljúka árið 2007. Nú hillir undir að hann verði tekinn í notkun, þrettán árum á eftir áætlun.
Kjarninn 9. ágúst 2020
Meira úr sama flokkiAðsendar greinar
None