Upplýstur áður en gengið er til kosninga

Auglýsing

Þeg­ar kemur að Alþing­is­kosn­ingum eru án efa skiptar skoð­anir á því hvernig við tök­um á­kvörðun um hvar við ætlum að láta atkvæðið okk­ar. Til að taka ein­hver dæmi þá ­leyfi ég mér að telja að sum okkar láti e.t.v. atkvæðið á sama stað á kjör­seð­il­inn út frá gömlum vana eða hefð innan fjöl­skyld­unn­ar. Aðrir hafi hins­veg­ar kynnt sér kosn­inga­lof­orð­in, eða við fylgjum straumnum og skoð­ana könn­un­um.

Í rann­sókn­ar­skýrslu Alþingis 8. bindi, við­auka 1, er farið yfir stjórn­sýsl­una og sið­ferði. Þar er bent á að ýmsar spurn­ingar hafi vaknað þegar kom að umfjöll­un um starfs­hætti eft­ir­lits­stofn­ana um sið­ferði í opin­berri stjórn­sýslu.

Í þessum kafla segir að grund­vall­ar­spurn­ing fræð­anna þegar kemur að opin­berri ­stjórn­sýslu, sé hvernig hægt er að fá stjórn­sýsl­una til að gegna hlut­verki sín­u á skil­virkan, hag­kvæman og heið­ar­legan hátt.

Auglýsing

„Skil­virkn­i, hag­kvæmni og heið­ar­leiki í stjórn­sýsl­unni varða hags­muni almenn­ings og í lýð­ræð­is­ríki er það meg­in­at­riði að opin­ber stjórn­sýsla er almanna­þjón­usta. Það ­felur í sér að höf­uð­við­fangs­efnið er að skapa borg­ur­unum skil­yrði til þess að lifa far­sælu lífi. Þau skil­yrði varða bæði rétt­ar­rík­ið, sem byggir á að tryggja ­borg­ur­unum jafn­ræði og sann­girni, og vel­ferð­ar­ríkið sem er ætlað að tryggja ­ör­yggi og afkomu borg­ar­anna”.

Í Rann­sókn­ar­skýrslu Alþingis má að hluta til sjá hvernig stjórn­sýslan hér á land­i hefur starf­að. Þessa skýrslu tel ég vera mjög gott les­efni og eftir þann lest­ur ­geta kjós­endur gert stuttan sam­an­burð á hegðun og störfum núver­andi rík­is­stjórn­ar­flokka, þ.e.a.s. hvort ein­hverjar breyt­ingar hafi orðið á hátt­semi þeirra sem starfa innan stjórn­sýsl­unn­ar.

Slík­ur ­sam­an­burður væri, að ég tel lík­legur til að auð­velda lands­mönnum að taka ­upp­lýsta ákvörð­un, áður en gengið er í kjör­klef­ann, hvort vilji sé fyrir því að halda núver­andi starfs­háttum innan stjórn­sýsl­unnar óbreytt­um, eða hvort að lands­menn séu komnir með nóg af svona hátt­semi ráða­manna lýð­veld­is­ins Íslands. Ég væri mjög spenntur fyrir því að sjá nið­ur­stöðu Alþing­is­kosn­inga þar sem búið væri að upp­lýsa kjós­endur um hvernig stjórn­kerfið hefur starfað í raun og veru hér á landi, hvernig ráða­menn hög­uðu sér í aðdrag­anda hruns­ins og hvernig þeir hafa hagað sér eftir hrun­ið. Er mikil breyt­ing þar á?  Er nóg að skipta um mann í brúnni ef vélin er ennþá bil­uð?

Við þurfum að leggja smá vinnu á okkur sjálf áður en við göngum til kosn­inga. Það dugar ekki að renna yfir ein­hver lof­orð frá fram­bjóð­endum sem við fáum á blað­snepli  inn um póst­lúg­una. Ég skora á alla kjós­endur að gefa sér tíma og lesa Rann­sókn­ar­skýrslu Alþing­is, ger­a ­stuttan sam­an­burð á hegðun allra þeirra sem í fram­boði verða í næst­u Al­þing­is­kosn­ing­um. Með þeim upp­lýs­ingum og þeim lof­orðum sem fram­bjóð­end­ur ­leggja fram, tel ég okkur geta tekið skyn­sam­lega og upp­lýsta ákvörðun um hvert við látum atkvæði okkar í næstu Alþing­is­kosn­ing­um.

Höf­undur er við­skipta­lög­fræð­ingur og vara­for­maður Pírata á Vest­ur­landi.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Ef eftirspurn verður fyrir hendi er mögulegt að Icelandair bjóði ferðir til Kanarí og Tenerife í sumar.
Kannski flogið til Kanarí í sumar
Icelandair vonast til þess að geta hafið daglegt flug til lykiláfangastaða eftir að landamæri Íslands verða opnuð um miðjan júní. Þá reiknar félagið með að geta boðið flugferðir til Kanarí, Tenerife og annarra áfangastaða á Spáni í sumar.
Kjarninn 27. maí 2020
Um þessar mundir eru fáir á ferli við Brandenborgarhliðið.
Evrópa opnar á ný
Frá og með 15. júní mun stór hluti íbúa Evrópu geta ferðast til annarra landa álfunar. Útgöngubann í Bretlandi líður senn undir lok. Danir í fjarsambandi geta hitt ástvini á ný.
Kjarninn 26. maí 2020
Indriði H. Þorláksson
Veirumolar – Súkkulaði fyrir sykurfíkla
Kjarninn 26. maí 2020
Ferðaþjónustufyrirtæki þurfa að vera búin undir smit meðal viðskiptavina
Öll ferðaþjónustufyrirtæki verða að vera undir það búin að takast á við smit meðal viðskiptavina sinna og þess verður að krefjast að allir aðilar geri viðbragðsáætlanir. Þetta kemur fram í skýrslu um framkvæmd skimunar meðal erlendra ferðamanna.
Kjarninn 26. maí 2020
Þuríður Lilja Rósenbergsdóttir
Velferðarkennsla og jákvæð sálfræði, af hverju?
Kjarninn 26. maí 2020
Sjúkrastofnanir telja „verulega áhættu“ felast í opnun landsins fyrir ferðamennsku
Bæði Landspítali og Sjúkrahúsið á Akureyri telja áhættu felast í opnun landsins með skimunum. Farsóttarnefnd Landspítala telur skimun einkennalausra ferðamanna takmarkað úrræði og að líklegra en ekki sé að einhverjir komi hingað smitaðir.
Kjarninn 26. maí 2020
Bæta þarf aðstöðu sýkla- og veirufræðideildar Landspítalans, alveg óháð skimun á ferðamönnum.
Veirufræðideildin getur aðeins unnið 500 sýni á dag
Í skýrslu verkefnisstjórnar um undirbúning framkvæmdar vegna sýnatöku og greiningar á COVID-19 meðal farþega sem koma til landsins kemur fram að verkefnið sé framkvæmanlegt en að leysa þurfi úr mörgum verkþáttum áður en hægt verður að hefjast handa.
Kjarninn 26. maí 2020
Fjármálastefna, fjármálaáætlun og fjármálafrumvarp lögð fram samhliða í haust
Viðræður standa yfir milli stjórnar og stjórnarandstöðu hvernig haga skuli þingstörfum á næstunni. Ríkisstjórnin hefur samþykkt frumvarp fjármála- og efnahagsráðherra um breytingar á lögum um opinber fjármál.
Kjarninn 26. maí 2020
Meira úr sama flokkiAðsendar greinar
None