Forðumst að draga flóttamenn inn í hryðjuverkaumræðu

Flóttamenn
Auglýsing

Þó fót­bolt­inn eigi hug lands­manna, þessa dag­ana, þá er öllum hollt að hugsa til þeirra sem eiga um sárt að binda. Skelfi­legir atburðir í Tyrk­landi, þar sem þrjár ­sjálfs­morðsárásir á Ata­turk flug­vell­inum í Ist­an­búl bön­uðu 42 og særðu á þriðja hund­rað, eru til marks um eld­fimt ástand í land­in­u. 

Síend­ur­tekin hryðju­verk, á til­tölu­lega skömmum tíma, hafa skapað ótta í þessu fal­lega landi. En mikil póli­tísk ólga er ekki til að bæta erfitt ástand.

Því miður eru margir sem tengja hryðju­verkin við þá stað­reynd, að í Tyrk­landi eru 2,5 millj­ónir flótta­manna, sem hafa einkum komið frá Sýr­landi vegna borg­ara­styrj­ald­ar­innar þar í landi. Yfir 11 millj­ónir manna, af 22 millj­óna heildar­í­búa­fjölda Sýr­lands, hafa flúið heim­ili sín. 

Auglýsing

Alþjóða­sam­fé­lag­ið, bæði Evr­ópu­sam­bandið og Sam­ein­uðu þjóð­irn­ar, hafa ekki náð utan um vand­ann, enda marg­slungið og flókið verk­efni, sem ekki verður rakið í löngu máli á þessum vett­vang­i. 

En það er ekki svo flókið að haga mál­flutn­ingi með þeim hætti, að flótta­menn séu ekki tengdir við hryðju­verka­árás­ir, enda full­kom­lega ástæðu­laust og í reynd ömur­legt. Neyð fólks­ins er næg fyr­ir.

Skiptir Kjarninn þig máli?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við erum til staðar fyrir lesendur og fjöllum um það sem skiptir máli.

Ef Kjarninn skiptir þig máli þá máttu endilega vera með okkur í liði.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Jódís Skúladóttir þingmaður VG.
Segir náin tengsl á milli hatursglæpa, vændis, kvenhaturs og útlendingahaturs
Þingmaður Vinstri grænna segir að hinsegin fólk sem fellur undir hatt fleiri minnihlutahópa sé útsettara fyrir ofbeldi en annað hinsegin fólk og því sé aldrei hægt að gefa afslátt í málaflokkum sem viðkoma þessum hópum.
Kjarninn 21. maí 2022
Hanna Katrín Friðriksson þingmaður Viðreisnar.
„Hvernig stendur á þessari vitleysu?“
Þingflokksformaður Viðreisnar telur að líta þurfi á heilbrigðiskerfið í heild sinni og spyr hvort það sé „í alvöru til of mikils ætlast að stjórnvöld ráði við það verkefni án þess að það bitni á heilsu og líðan fólks“.
Kjarninn 21. maí 2022
Framsóknarflokkurinn í Mosfellsbæ er í lykilstöðu um myndun meirihluta bæjarstjórnar.
Viðræðum Framsóknarflokksins og Vina Mosfellsbæjar slitið
Framsóknarflokkurinn í Mosfellsbæ tilkynnti Vinum Mosfellsbæjar skömmu fyrir áætlaðan fund þeirra í morgun að ákveðið hefði verið að slíta viðræðum. Líklegast er að Framsókn horfi til þess að mynda meirihluta með Samfylkingunni og Viðreisn.
Kjarninn 21. maí 2022
Gísli Pálsson
„Svartur undir stýri“: Tungutak á tímum kynþáttafordóma
Kjarninn 21. maí 2022
Horft frá toppi Úlfarsfells yfir Blikastaði
Blikastaðir eru „fallegasta byggingarland við innanverðan Faxaflóa“
„Notaleg“ laxveiði, æðardúnn í eina sæng á ári og næstu nágrannar huldufólk í hóli og kerling í bæjarfjallinu. Blikastaðir, ein fyrsta jörðin sem Viðeyjarklaustur eignaðist á 13. öld, á sér merka sögu.
Kjarninn 21. maí 2022
Selur í sínu náttúrulega umhverfi.
Ætla að gelda selina í garðinum með lyfjum
Borgaryfirvöld fundu enga lausn á óviðunandi aðstöðu selanna í Húsdýragarðinum aðra en að stækka laugina. Þeir yngstu gætu átt 3-4 áratugi eftir ólifaða. 20-30 kópum sem fæðst hafa í garðinum hefur verið lógað frá opnun hans.
Kjarninn 21. maí 2022
Í ávarpi sínu fór Katrín yfir þann lærdóm sem hægt er að draga af kórónuveirufaraldrinum, meðal annars að samheldni samfélagsins hafi reynst okkar mestu verðmæti.
Ekki einungis hægt að vísa ábyrgð á launafólk
Katrín Jakobsdóttir segir atvinnulíf og stjórnvöld bera mikla ábyrgð á bráttunni við verðbólguna og að ekki sé hægt að vísa ábyrgðinni eingöngu á launafólk í komandi kjarasamningum.
Kjarninn 20. maí 2022
Ingrid Kuhlman og Bjarni Jónsson
Læknar og hjúkrunarfræðingar styðja dánaraðstoð
Kjarninn 20. maí 2022
Meira úr sama flokkiPæling dagsins
None