Forðumst að draga flóttamenn inn í hryðjuverkaumræðu

Flóttamenn
Auglýsing

Þó fót­bolt­inn eigi hug lands­manna, þessa dag­ana, þá er öllum hollt að hugsa til þeirra sem eiga um sárt að binda. Skelfi­legir atburðir í Tyrk­landi, þar sem þrjár ­sjálfs­morðsárásir á Ata­turk flug­vell­inum í Ist­an­búl bön­uðu 42 og særðu á þriðja hund­rað, eru til marks um eld­fimt ástand í land­in­u. 

Síend­ur­tekin hryðju­verk, á til­tölu­lega skömmum tíma, hafa skapað ótta í þessu fal­lega landi. En mikil póli­tísk ólga er ekki til að bæta erfitt ástand.

Því miður eru margir sem tengja hryðju­verkin við þá stað­reynd, að í Tyrk­landi eru 2,5 millj­ónir flótta­manna, sem hafa einkum komið frá Sýr­landi vegna borg­ara­styrj­ald­ar­innar þar í landi. Yfir 11 millj­ónir manna, af 22 millj­óna heildar­í­búa­fjölda Sýr­lands, hafa flúið heim­ili sín. 

Auglýsing

Alþjóða­sam­fé­lag­ið, bæði Evr­ópu­sam­bandið og Sam­ein­uðu þjóð­irn­ar, hafa ekki náð utan um vand­ann, enda marg­slungið og flókið verk­efni, sem ekki verður rakið í löngu máli á þessum vett­vang­i. 

En það er ekki svo flókið að haga mál­flutn­ingi með þeim hætti, að flótta­menn séu ekki tengdir við hryðju­verka­árás­ir, enda full­kom­lega ástæðu­laust og í reynd ömur­legt. Neyð fólks­ins er næg fyr­ir.

Vilt þú vera með?

Frjálsir, hugrakkir fjölmiðlar eru ómetanlegir en ekki ókeypis. Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda og með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og við ætlum að standa vaktina áfram og bjóða almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Fyrir þá lesendur sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Áfram munu fjöldamörk miðast við tíu manns - að minnsta kosti í viku í viðbót.
Óbreyttar sóttvarnaaðgerðir í viku í viðbót
Ákveðið hefur verið að framlengja gildandi sóttvarnaráðstafanir til 9. desember. Til stóð að gera tilslakanir en vegna þróunar faraldursins síðustu daga var ákveðið að halda gildandi aðgerðum áfram.
Kjarninn 1. desember 2020
„Í þrjú ár hafa þau þrjóskast við og tekið flokkshollustu og valdastóla fram yfir hagsmuni þjóðarinnar“
Píratar hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna niðurstöðu yfirdeildar Mannréttindadómstóls Evrópu.
Kjarninn 1. desember 2020
Yfirdeild MDE kvað upp niðurstöðu í málinu í morgun.
Íslenska ríkið tapaði málinu fyrir yfirdeildinni
Yfirdeild Mannréttindadómstól Evrópu staðfesti í dag fyrri dóm réttarins í Landsréttarmálinu.
Kjarninn 1. desember 2020
Þjóðhættir
Þjóðhættir
Þjóðhættir – Rithöfundaspjall: Sagnaheimur og „neðanmittisvesen“
Kjarninn 1. desember 2020
Frumvarp Páls breytir litlu um samþjöppun í íslenskum sjávarútvegi
Þingmaður Sjálfstæðisflokksins hefur lagt fram frumvarp takmarkanir á úthlutaðri aflahlutdeild. Það gengur mun skemur en aðrar tillögur sem lagðar hafa verið fram til að draga úr samþjöppun í sjávarútvegi.
Kjarninn 1. desember 2020
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Reykjavíkur.
Hefði verið gott að „átta sig fyrr á því að þessi bruni væri öðruvísi en aðrir“
Dagur B. Eggertsson segir að borgaryfirvöld verði að taka til sín þá gagnrýni sem eftirlifendur brunans á Bræðraborgarstíg hafa sett fram á þann stuðning og aðstoð sem þeir fengu.
Kjarninn 1. desember 2020
Barist við elda í Ástralíu.
Eldar helgarinnar slæmur fyrirboði
„Svarta sumarið“ er öllum Áströlum enn í fersku minni. Nú, ári seinna, hafa gróðureldar kviknað á ný og þó að slökkvistarf hafi gengið vel um helgina er óttast að framundan sé óvenju heit þurrkatíð.
Kjarninn 30. nóvember 2020
Húsarústirnar standa enn.
Dómstjóri synjar beiðni um lokað þinghald í manndrápsmálinu á Bræðraborgarstíg
Dómstjóri Héraðsdóms Reykjavíkur hefur synjað beiðni um lokað þinghald í máli mannsins sem er ákærður fyrir brennu og manndráp á Bræðraborgarstíg 1 í sumar. Þrír fórust í eldsvoðanum og tveir slösuðust alvarlega.
Kjarninn 30. nóvember 2020
Meira úr sama flokkiPæling dagsins
None