hleðslustöð
Auglýsing

Ný lofts­lags­stefna Reykja­vík­ur­borgar hefur verið sam­þykkt í borg­ar­ráði Reykja­vík­ur­borg­ar. Stefnt er að því að borgin verði kolefna­hlut­laus fyrir árið 2040 og að grænar áherslur ráði för í allri ákvörð­un­ar­töku borg­ar­inn­ar. Loft­lags­á­ætl­unin verður svo end­ur­skoðuð á fimm ára fresti í takti við Par­ís­ar­sátt­mál­ann sem Ísland hefur und­ir­rit­að. 

Þetta er gleði­efni, en Reykja­vík­ur­borg getur samt gengið enn lengra þegar kemur að sér­tækum aðgerðum til þess að verða umhverf­is­vænni. Raf­bíla­væð­ing er þar aug­ljóst atriði, eins og bent hefur verið á á þessum vett­vangi áður. Fá borg­ar­svæði í heim­in­um, ef þá ein­hver, eru með betri inn­viði fyrir raf­bíla­væð­ingu bíla­flot­ans. Vist­væn orka og traustir inn­viðir raf­orku­kerf­is­ins bjóða upp á metn­að­ar­full mark­mið. 

Von­andi verða borg­ar­yf­ir­völd til­búin að fram­kvæma og grípa til aðgerða fljótt. Eins og Hall­dór Þor­geirs­son, einn af yfir­mönnum Sam­ein­uðu þjóð­anna þegar kemur að stefnu­mörkum í lofts­lags­mál­um, sagði á ráð­stefnu Lands­virkj­unar um þessi mál, þá er ekk­ert annað að gera en að hrinda þessu í fram­kvæmd. Hratt.

Auglýsing

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Meira úr sama flokkiPæling dagsins
None