Ýtir undir nauðsyn innviðauppbyggingar í ferðaþjónustu

flugvél
Auglýsing

Að minnsta kosti fjórtán flug­fé­lög ætla að fljúga til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli í vet­ur. Áfanga­stað­irnir eru 58, sem er met­fjöldi yfir vetr­ar­tím­ann, að því er fram kom í frétt­um RÚV í gær

Lík­legt er talið að ein­hverjir áfanga­staðir muni bæt­ast við fyrir vet­ur­inn. Þessi staða er ótrú­leg, sé aðeins horft nokkur ár aftur í tím­ann, og óhætt að segja að Ísland sé komið ræki­lega á kortið hjá ferða­mönnum í heim­inum og flug­fé­lögum sem þjón­usta þá. 

Von­andi mun vel ganga að byggja upp þjón­ust­una á flug­vell­inum í Kefla­vík, með þeim upp­bygg­ing­ar­á­formum sem þegar eru komin af stað. Vöxt­ur­inn í ferða­þjón­ust­unni virð­ist ætla að halda áfram á næst­unni, sem ýtir enn frekar á nauð­syn þess að byggja upp góða inn­viði í land­inu fyrir þennan vöxt.

Auglýsing

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Meira úr sama flokkiPæling dagsins
None