Alveg öfugt við nágrannalöndin

Auglýsing

Leigu­mark­aði nágranna­land­anna má líkja við ísjaka.

Neð­an­sjávar eru „not for profit“ hús­næð­is­fé­lög í eigu sveit­ar­fé­lag­anna og ann­ara opin­berra aðila.

Auglýsing

Til­gangur þeirra er að skapa stöð­ug­leika á leigu­mark­aði. Í krafti stærðar sinnar ráða þau leigu­verði á við­kom­andi svæði. Þessi félög standa undir sér, en eig­in­legur hagn­aður er ekki tek­inn út úr rekstr­in­um. Efri partur ísjakans eru svo einka­rekin leigu­fé­lög rekin með lang­tíma­mark­mið­um, í þröngum skorðum sem neðri partur ísjakans set­ur.

Á íslandi er þessu alveg öfugt far­ið.

Neð­an­sjávar eru einka­rekin leigu­fé­lög sem hafa marg­fald­ast í vexti síð­ustu miss­er­in. Ein af ástæð­unum er bruna­út­sala á eignum rík­is­ins, sem selur einka­reknum leigu­fé­lögum íbúðir fyrir slikk.

Verka­lýðs­fé­lög horfa upp á atburða­rás­ina með hendur í vös­um.

Ofan­sjávar á Íslandi eru Félags­bú­stað­ir, og gælu­verk­efni fyrr­ver­andi vel­ferð­ar­ráð­herra. Og glæru­sýn­ingar Blairist­anna í borg­ar­stjórn. Kannski verða ein­hverjar þeirra íbúða byggð­ar. Ein­hvern tím­ann.

Að öðru leyti er neðri hluti ísjakans bras­kvæddur á Íslandi í boði stjórn­valda.

Kring um ísjakan stekkur ungt fólk á milli fljót­andi ísflaka ótryggs leigu­mark­að­ar.

Og skautar á þunnum ís bólg­inna fast­eigna­kaupa.

Sem brestur með reglu­legu milli­bili.

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Indriði H. Þorláksson
Samherji í gráum skugga
Kjarninn 14. nóvember 2019
Björgólfur í leyfi frá störfum sem stjórnarformaður Íslandsstofu
Björgólfur Jóhannsson tekur við sem forstjóri Samherja tímabundið.
Kjarninn 14. nóvember 2019
Leifur Gunnarsson
Takmarkanir á tímum tæknibyltinga – Staða fólks með sykursýki 1 í dag
Kjarninn 14. nóvember 2019
Mosfellsbær heldur áfram að stækka
Íbúum Mosfellsbæjar hefur fjölgað gríðarlega á síðasta áratug sem og nýjum íbúðum. Bæjarstjórn Mosfellsbæjar býst við áframhaldandi fjölgun íbúa á næsta ári.
Kjarninn 14. nóvember 2019
Haukur Arnþórsson
Hugleiðingar um tengsl stjórnmála og sjávarútvegs
Kjarninn 14. nóvember 2019
Svæðið sem um ræðir
Steypuvinna vegna Landsbankabyggingarinnar – Reikna með að fara 190 ferðir á einum degi
Botnplata nýju Landsbankabyggingarinnar á Austurbakka 2 verður steypt laugardaginn næstkomandi. Meðan unnið er þarf að loka hægri akrein Kalkofnsvegar í átt að Lækjargötu.
Kjarninn 14. nóvember 2019
Inga Sæland
„Ætlar utanríkisráðherra að láta þetta viðgangast?“
Formaður Flokks fólksins setur spurningarmerki við það að stjórnarformaður Íslandsstofu taki við embætti formanns Samherja.
Kjarninn 14. nóvember 2019
Bjarni Benediktsson og Logi Einarsson.
Ekki sammála um að Ísland sé spillingarbæli
Fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Samfylkingarinnar deildu ekki sömu sýn á Ísland á Alþingi í dag.
Kjarninn 14. nóvember 2019
Meira úr sama flokkiAðsendar greinar
None