ICAN og Ísland

Bergljót Kjartansdóttir spyr af hverju Ísland er ekki meðal þeirra þjóða sem undirrituðu nýjan sáttmála Sameinuðu þjóðanna um bann við kjarnorkuvopnum.

Auglýsing

Eftir að ICAN fékk frið­ar­verð­laun Nóbels  í des­em­ber s.l. er að kom­ast hreyf­ing á það sem snýr að bar­átt­unni um afvopnun kjarn­orku­her­gagna. 

Á vest­ur­strönd Skotlands, er Trident þar sem mestu og stærstu vopna­geymslur gjör­eyði­legg­inga­vopna í allri Evr­ópu fyr­ir­finn­ast.  Meðal Skota frænda okkar er almennt mikil and­staða við fyr­ir­ætl­anir Breska meiri­hlut­ans á West­min­ster að end­ur­nýja Trident flot­ann þar sem þessar gígantísku birgðir kjarn­orku­vopna eru geymdar neð­an­sjáv­ar. 

Það er ein­fald­lega ótrú­legur mál­flutn­ingur sem fylgir þess­ari skelf­ingu af hálfu meiri­hlut­ans á West­min­ster, þar sem því er blá­kallt haldið fram, að end­ur­nýjun sem mundi kosta á bil­inu 250-300 billjónir sterl­ingspunda sé fyrst og fremst örygg­is­at­riði.  Ör­ygg­is­at­riði sem ekki sé hægt að mæla í pen­ing­um. 

Auglýsing

Eins og ann­ar­staðar þar sem mikil völd og pen­ingar ráða ferð, bæði nær og fjær, þá er ástand  inn­viða í Bret­landi bág­lega farið vegna fjársvelti. Aðeins einn mið­ill í Skotlandi, Nation fjallar með jöfnu milli­bili um  stöð­una. Nikola Stur­ge­on, for­maður þjóð­ern­is­sinna er einnig mjög gagn­rýnin og hún leitar sýni­lega í auknu mæli til Norð­ur­land­anna og þar með til Íslands líka. Þá hefur Nicola Ste­ur­gon látið í ljós að um end­ur­nýjun Trident verði að kjósa.  En kosn­ingar geta fyrst farið fram í Skotlandi eftir Brex­it. Uppi stendur eftir sem áður að Skotska þjóðin vill að Trident hverfi. Opin­ber umræða um þessi mál er sem engin og er þögn sama og sam­þykki. Dap­ur­legt er því að vera vitni að með þegj­andi þögn­inni er verið að sam­þykkja stöðu mála. 

Þá vil ég koma að því snýr að okkur hér og sem hlýtur að þurfa að fara ofaní vel og vand­lega,  nefn­in­lega ICAN og Ísland: 

Hvernig stendur á að ekki er meiri umfjöllun í íslenskum miðlum um þá stað­reynd að Ísland er ekki meðal þeirra þjóða sem í júlí s.l. und­ir­rit­uðu nýjan sátt­mála Sam­ein­uðu þjóð­anna um bann við kjarn­orku­vopn­um? Hvernig getum við sem þjóð látið það við­gangast? 

Ekki var það heldur gleði­efni að lesa skrif Björns Bjarna­sonar í Mbl.15.12.17  um athöfn­ina þegar ICAN tók við frið­ar­verð­launum Nóbels í Oslo í 10.12.17. Í grein­inni heldur Björn því fram að eitt og eina mark­mið ICAN sé póli­tískt að sundra sam­stöðu Nató ríkj­anna. Hér verður veru­lega að staldra við því með orðum sínum virð­ist Björn ekki vita að ICAN, sam­an­standandur af meira en hund­rað tals­ins net­verka frið­ar­sinna viðs­vegar af úr heim­in­um.  Þessar frið­ar­hreyf­ingar eiga það sam­merkt að hafa ásett sér að vernda mann­legt líf og rétt­inum að fá að vera til á jörðu vorri. Nató­rík­in, eins og önnur valda­kerfi, þarf án efa að end­ur­skoða í takt við aug­ljósar breyt­ingar hér snemma á 21. öld­inni. En að halda því fram að í nafni virð­ingar fyrir lífi á jörðu eigi að sundra Nató er barna­legt ef ekki heimsku­legt. Það er fleira í grein Björns sem ástæða er að staldra við en meira um það síð­ar.

Hvað er það við Icelandair sem stjórnmálamenn eiga að hafa áhyggjur af?
Prófessor í hagfræði hvatti stjórnmálamenn til að fylgjast með eiginfjárstöðu Icelandair á fundi í gær. Forstjóri Icelandair sagði ummælin ógætileg. Það sem veldur þessum áhyggjum er að eiginfjárhlutfall Icelandair hefur farið hríðlækkandi undanfarið.
Kjarninn 20. september 2019
Molar
Molar
Molar – Mikilvægt að koma vel fram við innflytjendur
Kjarninn 20. september 2019
Bankahöllin sem eigandinn vill ekki en er samt að rísa
Þegar íslensku bankarnir voru endurreistir úr ösku þeirra sem féllu í hruninu var lögð höfuðáhersla á að stjórnmálamenn gætu ekki haft puttanna í þeim.
Kjarninn 20. september 2019
Hrun fuglastofna í Norður-Ameríku vekur upp spurningar
Ný grein í Science greinir frá niðurstöðum viðamikilla rannsókna á fuglalífi í Norður-Ameríku.
Kjarninn 20. september 2019
Amazon lagði inn pöntun fyrir 100 þúsund rafmagns sendibíla
Nýsköpunarfyrirtækið Rivian sem er með höfuðstöðvar í Michigan er heldur betur að hrista upp í sendibílamarkaðnum.
Kjarninn 19. september 2019
Jón Steindór Valdimarsson, þingmaður Viðreisnar, er fyrsti flutningsmaður frumvarpsins.
Þingmenn fjögurra flokka fara fram á fullan aðskilnað ríkis og kirkju
Lögð hefur verið fram þingsályktunartillaga um að frumvarp um aðskilnað ríkis og kirkju verði lagt fram snemma árs 2021 og að sá aðskilnaður verði gengin í gegn í síðasta lagi 2034.
Kjarninn 19. september 2019
Guðmundur Ingi Guðbrandsson
Hamfarahlýnun – gripið til mikilvægra aðgerða
Kjarninn 19. september 2019
Að jafnaði eru konur líklegri en karlar til að gegna fleiri en einu starfi.
Talsvert fleiri í tveimur eða fleiri störfum hér á landi
Mun hærra hlutfall starfandi fólks gegna tveimur eða fleiri störfum hér á landi en í öðrum Evrópuríkjum. Jafnframt vinna fleiri Íslendingar langar vinnuvikur eða alls 18 prósent landsmanna.
Kjarninn 19. september 2019
Meira úr sama flokkiAðsendar greinar