ICAN og Ísland

Bergljót Kjartansdóttir spyr af hverju Ísland er ekki meðal þeirra þjóða sem undirrituðu nýjan sáttmála Sameinuðu þjóðanna um bann við kjarnorkuvopnum.

Auglýsing

Eftir að ICAN fékk frið­ar­verð­laun Nóbels  í des­em­ber s.l. er að kom­ast hreyf­ing á það sem snýr að bar­átt­unni um afvopnun kjarn­orku­her­gagna. 

Á vest­ur­strönd Skotlands, er Trident þar sem mestu og stærstu vopna­geymslur gjör­eyði­legg­inga­vopna í allri Evr­ópu fyr­ir­finn­ast.  Meðal Skota frænda okkar er almennt mikil and­staða við fyr­ir­ætl­anir Breska meiri­hlut­ans á West­min­ster að end­ur­nýja Trident flot­ann þar sem þessar gígantísku birgðir kjarn­orku­vopna eru geymdar neð­an­sjáv­ar. 

Það er ein­fald­lega ótrú­legur mál­flutn­ingur sem fylgir þess­ari skelf­ingu af hálfu meiri­hlut­ans á West­min­ster, þar sem því er blá­kallt haldið fram, að end­ur­nýjun sem mundi kosta á bil­inu 250-300 billjónir sterl­ingspunda sé fyrst og fremst örygg­is­at­riði.  Ör­ygg­is­at­riði sem ekki sé hægt að mæla í pen­ing­um. 

Auglýsing

Eins og ann­ar­staðar þar sem mikil völd og pen­ingar ráða ferð, bæði nær og fjær, þá er ástand  inn­viða í Bret­landi bág­lega farið vegna fjársvelti. Aðeins einn mið­ill í Skotlandi, Nation fjallar með jöfnu milli­bili um  stöð­una. Nikola Stur­ge­on, for­maður þjóð­ern­is­sinna er einnig mjög gagn­rýnin og hún leitar sýni­lega í auknu mæli til Norð­ur­land­anna og þar með til Íslands líka. Þá hefur Nicola Ste­ur­gon látið í ljós að um end­ur­nýjun Trident verði að kjósa.  En kosn­ingar geta fyrst farið fram í Skotlandi eftir Brex­it. Uppi stendur eftir sem áður að Skotska þjóðin vill að Trident hverfi. Opin­ber umræða um þessi mál er sem engin og er þögn sama og sam­þykki. Dap­ur­legt er því að vera vitni að með þegj­andi þögn­inni er verið að sam­þykkja stöðu mála. 

Þá vil ég koma að því snýr að okkur hér og sem hlýtur að þurfa að fara ofaní vel og vand­lega,  nefn­in­lega ICAN og Ísland: 

Hvernig stendur á að ekki er meiri umfjöllun í íslenskum miðlum um þá stað­reynd að Ísland er ekki meðal þeirra þjóða sem í júlí s.l. und­ir­rit­uðu nýjan sátt­mála Sam­ein­uðu þjóð­anna um bann við kjarn­orku­vopn­um? Hvernig getum við sem þjóð látið það við­gangast? 

Ekki var það heldur gleði­efni að lesa skrif Björns Bjarna­sonar í Mbl.15.12.17  um athöfn­ina þegar ICAN tók við frið­ar­verð­launum Nóbels í Oslo í 10.12.17. Í grein­inni heldur Björn því fram að eitt og eina mark­mið ICAN sé póli­tískt að sundra sam­stöðu Nató ríkj­anna. Hér verður veru­lega að staldra við því með orðum sínum virð­ist Björn ekki vita að ICAN, sam­an­standandur af meira en hund­rað tals­ins net­verka frið­ar­sinna viðs­vegar af úr heim­in­um.  Þessar frið­ar­hreyf­ingar eiga það sam­merkt að hafa ásett sér að vernda mann­legt líf og rétt­inum að fá að vera til á jörðu vorri. Nató­rík­in, eins og önnur valda­kerfi, þarf án efa að end­ur­skoða í takt við aug­ljósar breyt­ingar hér snemma á 21. öld­inni. En að halda því fram að í nafni virð­ingar fyrir lífi á jörðu eigi að sundra Nató er barna­legt ef ekki heimsku­legt. Það er fleira í grein Björns sem ástæða er að staldra við en meira um það síð­ar.

Skiptir Kjarninn þig máli?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við erum til staðar fyrir lesendur og fjöllum um það sem skiptir máli.

Ef Kjarninn skiptir þig máli þá máttu endilega vera með okkur í liði.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna og forsætisráðherra.
Fylgi Vinstri grænna hefur aldrei mælst minna í könnun Gallup – 7,2 prósent styðja flokkinn
Píratar hafa næstum því tvöfaldað fylgi sitt frá síðustu kosningum og Samfylkingin hefur aukið sitt fylgi um tæplega 40 prósent. Sjálfstæðisflokkur mælist undir kjörfylgi en Framsókn siglir lygnan sjó.
Kjarninn 2. júlí 2022
Það sem er sérstakt við spjöld þessi er að í stað þess að á þeim séu myndir og upplýsingar um landsliðsmenn í knattspyrnu eru þar að finna sögur verkafólks sem látist hafa við undirbúning mótsins.
Gefa út „fótboltaspil“ með verkafólki sem látist hefur við undirbúninginn í Katar
Þúsunda farandsverkamanna er minnst í átaki sænsku rannsóknarblaðamannasamtakanna Blankspot til að vekja athygli á mannlega kostnaðnum við Heimsmeistaramótið sem hefst í nóvember.
Kjarninn 2. júlí 2022
Alls fóru 0,0002% af fjármagni í COVID-viðbragðsáætlunum í að uppræta kynbundið ofbeldi
Ríki sem eiga sterka femíníska hreyfingu hafa verið talsvert líklegri til að taka tillit til kynjasjónamiða í COVID-19 áætlunum sínum en þau ríki þar sem engin eða veik femínísk hreyfing er við lýði, samkvæmt nýrri skýrslu.
Kjarninn 2. júlí 2022
Heimili eru talin ábyrg fyrir tonnum á tonn ofan af matvælum sem fara í ruslið.
Svona spornar þú við sóun í sumarfríinu
Það vill enginn koma heim í ýldulykt eftir gott frí. Þá vilja eflaust flestir ekki umturnast í umhverfissóða á ferðalaginu. Hér eru nokkur ráð til njóta sumarleyfisins langþráða án þess að koma heim í fýlu.
Kjarninn 2. júlí 2022
Þórður Snær Júlíusson
Partíið er búið
Kjarninn 2. júlí 2022
Alls 16 prósent ungra kjósenda fylgdist ekkert með pólitískum fréttum í kosningabaráttunni
Það færist í aukana að fólk fái fréttir af íslenskum stjórnmálum í gegnum netið og sérstaklega samfélagsmiðla. Fleiri 18 til 25 ára kjósendur notuðu samfélagsmiðla til að nálgast upplýsingar um síðustu kosningar en sjónvarpsfréttir.
Kjarninn 2. júlí 2022
Þorbjörg Sigríður spurði Bjarna Benediktsson um grænar fjárfestingar ríkisins.
Um 2 prósent af fjárfestingum ríkisins teljast „grænar“
Miðað við þrönga skilgreiningu námu grænar fjárfestingar um 2 prósentum af heildarfjárfestingum ríkisins í fyrra. Ef notast er við víðari skilgreiningu og t.d. framlög til nýs Landspítala tekin með, er hlutfallið 20 prósent.
Kjarninn 1. júlí 2022
Bjarni Beneditsson fjármála- og efnahagsráðherra.
„Gjör rétt – ávallt“
Fjármála- og efnahagsráðherra segir að laun dómara eins og annarra æðstu embættismanna séu ekki lækka. Um sé að ræða leiðréttingu. Hann segir að það sé ekkert minna en siðferðisbrestur að skila því ekki sem ofgreitt var úr opinberum sjóðum.
Kjarninn 1. júlí 2022
Meira úr sama flokkiAðsendar greinar