ICAN og Ísland

Bergljót Kjartansdóttir spyr af hverju Ísland er ekki meðal þeirra þjóða sem undirrituðu nýjan sáttmála Sameinuðu þjóðanna um bann við kjarnorkuvopnum.

Auglýsing

Eftir að ICAN fékk frið­ar­verð­laun Nóbels  í des­em­ber s.l. er að kom­ast hreyf­ing á það sem snýr að bar­átt­unni um afvopnun kjarn­orku­her­gagna. 

Á vest­ur­strönd Skotlands, er Trident þar sem mestu og stærstu vopna­geymslur gjör­eyði­legg­inga­vopna í allri Evr­ópu fyr­ir­finn­ast.  Meðal Skota frænda okkar er almennt mikil and­staða við fyr­ir­ætl­anir Breska meiri­hlut­ans á West­min­ster að end­ur­nýja Trident flot­ann þar sem þessar gígantísku birgðir kjarn­orku­vopna eru geymdar neð­an­sjáv­ar. 

Það er ein­fald­lega ótrú­legur mál­flutn­ingur sem fylgir þess­ari skelf­ingu af hálfu meiri­hlut­ans á West­min­ster, þar sem því er blá­kallt haldið fram, að end­ur­nýjun sem mundi kosta á bil­inu 250-300 billjónir sterl­ingspunda sé fyrst og fremst örygg­is­at­riði.  Ör­ygg­is­at­riði sem ekki sé hægt að mæla í pen­ing­um. 

Auglýsing

Eins og ann­ar­staðar þar sem mikil völd og pen­ingar ráða ferð, bæði nær og fjær, þá er ástand  inn­viða í Bret­landi bág­lega farið vegna fjársvelti. Aðeins einn mið­ill í Skotlandi, Nation fjallar með jöfnu milli­bili um  stöð­una. Nikola Stur­ge­on, for­maður þjóð­ern­is­sinna er einnig mjög gagn­rýnin og hún leitar sýni­lega í auknu mæli til Norð­ur­land­anna og þar með til Íslands líka. Þá hefur Nicola Ste­ur­gon látið í ljós að um end­ur­nýjun Trident verði að kjósa.  En kosn­ingar geta fyrst farið fram í Skotlandi eftir Brex­it. Uppi stendur eftir sem áður að Skotska þjóðin vill að Trident hverfi. Opin­ber umræða um þessi mál er sem engin og er þögn sama og sam­þykki. Dap­ur­legt er því að vera vitni að með þegj­andi þögn­inni er verið að sam­þykkja stöðu mála. 

Þá vil ég koma að því snýr að okkur hér og sem hlýtur að þurfa að fara ofaní vel og vand­lega,  nefn­in­lega ICAN og Ísland: 

Hvernig stendur á að ekki er meiri umfjöllun í íslenskum miðlum um þá stað­reynd að Ísland er ekki meðal þeirra þjóða sem í júlí s.l. und­ir­rit­uðu nýjan sátt­mála Sam­ein­uðu þjóð­anna um bann við kjarn­orku­vopn­um? Hvernig getum við sem þjóð látið það við­gangast? 

Ekki var það heldur gleði­efni að lesa skrif Björns Bjarna­sonar í Mbl.15.12.17  um athöfn­ina þegar ICAN tók við frið­ar­verð­launum Nóbels í Oslo í 10.12.17. Í grein­inni heldur Björn því fram að eitt og eina mark­mið ICAN sé póli­tískt að sundra sam­stöðu Nató ríkj­anna. Hér verður veru­lega að staldra við því með orðum sínum virð­ist Björn ekki vita að ICAN, sam­an­standandur af meira en hund­rað tals­ins net­verka frið­ar­sinna viðs­vegar af úr heim­in­um.  Þessar frið­ar­hreyf­ingar eiga það sam­merkt að hafa ásett sér að vernda mann­legt líf og rétt­inum að fá að vera til á jörðu vorri. Nató­rík­in, eins og önnur valda­kerfi, þarf án efa að end­ur­skoða í takt við aug­ljósar breyt­ingar hér snemma á 21. öld­inni. En að halda því fram að í nafni virð­ingar fyrir lífi á jörðu eigi að sundra Nató er barna­legt ef ekki heimsku­legt. Það er fleira í grein Björns sem ástæða er að staldra við en meira um það síð­ar.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Icelandair Group er efst á lista, enda með meira en eitt og hálft prósent íslenska vinnumarkaðarins í hlutastarfi í mars og apríl.
Fyrirtækin sem fengu mest út úr hlutabótaleiðinni í mars og apríl
Í skýrslu Ríkisendurskoðunar um hlutabótaleiðina má finna niðurbrot á því hversu mikið fé rann frá Vinnumálastofnun til starfsmanna fyrirtækja sem nýttu hlutabótaleiðina í mars og apríl. Kjarninn tók það helsta saman.
Kjarninn 28. maí 2020
Samkeppniseftirlitið sektar Símann um 500 milljónir
Samkvæmt Samkeppniseftirlitinu hefur Síminn brotið gegn skilyrðum í sáttum sem fyrirtækið hefur á undanförnum árum gert við eftirlitið. Það telur að brotin séu alvarleg og sektar Símann vegna þessa um 500 milljónir króna. Síminn ætlar að áfrýja.
Kjarninn 28. maí 2020
Skúli Eggert Þórðarson er ríkisendurskoðandi.
Talin hafa breytt launaseðlum til að ná hærri greiðslum úr ríkissjóði vegna hlutabótaleiðar
Ríkisendurskoðun telur að leiða megi líkum að því að ákveðinn hópur sem nýtti sér hlutabótaleiðina hafi breytt áður uppgefnum launum til hækkunar svo þeir myndu fá hærri greiðslur úr ríkissjóði. Hækkunin í heild nemur 114 milljónum króna.
Kjarninn 28. maí 2020
Oddný G. Harðardóttir vill að uppsagnarstyrkjum verði breytt.
Vill banna þeim sem átt hafa í fjárhagslegum tengslum við skattaskjól að fá uppsagnarstyrk
Oddný G. Harðardóttir hefur lagt fram breytingartillögu við frumvarp um stuðning úr ríkissjóði vegna greiðslu launakostnaðar í uppsagnarfresti. Kallar eftir aðgerðum fyrirtækja í loftslagsmálum, endurgreiðslu styrkja og þaki á laun stjórnenda.
Kjarninn 28. maí 2020
Svört skýrsla um hlutabótaleiðina sýnir grun um misnotkun
Ríkisendurskoðun gagnrýnir framkvæmd hlutabótaleiðarinnar harðlega í skýrslu sem hún hefur unnið. Of margir sem áttu ekki í bráðum rekstrarvanda hafi nýtt sér hana til að sækja fjármuni í ríkissjóð og misbrestur hafi verið á eftirliti.
Kjarninn 28. maí 2020
Smári McCarthy, þingmaður Pírata.
Hægt sé að lesa á milli línanna og sjá hvaða fyrirtæki uppsagnarstyrkir séu hugsaðir fyrir
Þingmaður Pírata telur líklegt að sagan muni dæma frumvarp um að greiða 27 milljarða króna í styrkti til fyrirtækja til að hjálpa þeim að segja upp fólki, sem mistök. Stöðugleika þorra launamanna sé fórnað fyrir hagsmuni nokkurra fyrirtækjaeigenda.
Kjarninn 28. maí 2020
Framhaldsskólinn var styttur úr fjórum árum í þrjú.
Vísbendingar um lægri meðaleinkunn í HÍ eftir styttingu framhaldsskólanáms
Andlegri heilsu nemenda, aðallega stúlkna, hefur hrakað frá því að framhaldsskólanámið var stytt um eitt ár. Sú þróun hófst þó talsvert fyrr en námstímanum var breytt, segir í skýrslu menntamálaráðherra um áhrif styttingarinnar á ýmsa þætti.
Kjarninn 28. maí 2020
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Apple gleraugu á leiðinni
Kjarninn 28. maí 2020
Meira úr sama flokkiAðsendar greinar