Stjórn á óvissutímum

Þingmaður Viðreisnar segir að það séu sterk teikn á lofti um að ríkisstjórnin rísi ekki undir því hlutverki sem sé bráðnauðsynlegt að hún axli þessa dagana. Hann segir að allir þurfi að skilja hvað er verið að gera og af hverju, til að samstaðan haldist.

Auglýsing

Það ríkir óvissa og margt fólk hefur miklar áhyggjur af eigin fram­tíð og vel­ferð. Á­lagið er víða. Það er mikið hjá þeim sem eru í póli­tísku for­svari í umboð­i ­þjóð­ar­innar og þeim sem reka stofn­anir sam­fé­lags­ins. Ekki síður gildir það um þau sem stjórna atvinnu­rekstri í land­inu eða gæta hags­muna vinn­andi fólks. Þá má ekki gleyma þeim sem bera ábyrgð á heim­il­is­rekstri og fram­færslu og vel­ferð ­fjöl­skyldu sinn­ar.

Rík­is­stjórn hvers tíma er í lyk­il­hlut­verki þegar kemur að því að tryggja að ­gang­verk sam­fé­lags­ins starfi hnökra­laust og sam­fé­lag­legir inn­viðir og stjórn­kerf­i ­séu í stakk búin til að takast á við marg­vís­leg verk­efni og mæta áföllum af ýmsu tagi – líka þeim sem eru ófyr­ir­séð.

Marg­vís­legar aðferð­ir, tól og tæki, eru til­tæk úr heimi stjórn­un­ar­fræða og verk­efna­stjórn­ar. Má þar nefna hluti eins og áhættu­stjórn­un, krísu­stjórn­un, ­kostn­að­ar- ábata­grein­ingar og sviðs­mynda­grein­ing­ar. Árangur næst hins veg­ar ekki nema þeim sé beitt mark­visst og með opnum hætti þannig að hvert skref sé öllum ljóst og hvaða afleið­ingar það hef­ur. Þeir sem verða fyrir nei­kvæð­u­m af­leið­ingum viti hvort og hvernig verður brugð­ist við þeim. Hve lengi ráð­staf­an­ir eiga að gilda og hvaða árangri á að ná. Það þarf líka að vera ljóst hvað ger­ist ef til­tek­inn árangur næst ekki – hvað skref verða þá tek­in, verða reglur hert­ar? Hvað ef betri árangur næst, verður þá slak­að?

Auglýsing

Upp­lýs­ing­ar, sam­ráð og vönduð grein­inga­vinna er for­senda árang­urs. Allir þurfa að skilja hvað er verið að gera og af hverju. Aðeins með þessum hætti er unnt að ­draga úr óvissu og skapa traust og trú á því að árangur náist. Tak­ist það ekki er hætt við því að staðan versni og sundr­ung auk­ist og þannig glutrist niður sú ­mikla sam­staða sem hér varð þegar við urðum öll almanna­varn­ir. Það má ekki ­ger­ast.

Því miður eru sterk teikn á lofti um að rík­is­stjórnin rísi ekki undir því hlut­verki ­sem er bráð­nauð­syn­legt að hún axli.

Höf­undur er þing­maður Við­reisnar

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Verðbólgan komin upp í 3,5 prósent
Verðbólgan í september er sú hæsta sem mælst hefur á árinu og hefur nú náð svipuðum hæðum og í fyrra.
Kjarninn 29. september 2020
Fjármagnstekjur ríkustu tíundarinnar voru 100 milljarðar í fyrra
Fjármagnstekjur Íslendinga voru tæplega 142 milljarðar króna í fyrra. Skattur af þeim er umtalsvert lægri en af launatekjum. Rúmlega 70 prósent af öllum fjármagnstekjum fóru til ríkustu tíu prósents landsmanna.
Kjarninn 29. september 2020
Framboðslisti Miðflokksins í Múlaþingi. Sigurður er í aftari röð, þriðji frá vinstri, en Þröstur er í fremri röð, þriðji frá hægri..
Ósanngjarnt að „þurfa að svara fyrir fyllerísröfl Gunnars Braga Sveinssonar“
Miðflokksmenn í Múlaþingi, nýju sameinuðu sveitarfélagi á Austurlandi, telja að Klausturmálið hafi spillt fyrir sér í nýafstaðinni kosningabaráttu. Oddvitinn segir vaxandi guðleysi í þjóðfélaginu leiða til aukinnar dómhörku, sem sé að verða stórvandamál.
Kjarninn 29. september 2020
Stærstu stjórnarandstöðuflokkarnir þrír mælast með meira fylgi en ríkisstjórnin
Ný könnun sýnir að Samfylking, Píratar og Viðreisn eru með meira sameiginlegt fylgi en Sjálfstæðisflokkur, Vinstri græn og Framsóknarflokkurinn. Ekki yrði hægt að mynda þriggja flokka stjórn án þess að bæði Sjálfstæðisflokkur og Samfylking sætu í henni.
Kjarninn 29. september 2020
Eftir samrunan er búist við að TM verði dótturfélag Kviku.
Samrunaviðræður Kviku og TM hafnar
Stjórnir Kviku banka og TM hafa samþykkt að hefja viðræður um sameiningu félaganna tveggja.
Kjarninn 28. september 2020
Jacinda Ardern, forsætisráðherra Nýja-Sjálands.
Ardern vill fresta lokun álvers Rio Tinto með ríkisstuðningi
Forsætisráðherra Nýja-Sjálands er tilbúin að niðurgreiða rafmagn til Rio Tinto til þess að seinka lokun álvers á þeirra vegum þar í landi, nái hún kjöri í næstu kosningum.
Kjarninn 28. september 2020
Jón Snædal
Dánaraðstoð eða líknardráp
Kjarninn 28. september 2020
Alma Möller, landlæknir.
Fólk sem fékk COVID hefur fengið lungnabólgu löngu síðar
Dæmi eru um að fólk sem fékk COVID-19 í vetur hafi fengið lungnabólgu mörgum vikum síðar. Það er mat bæði landlæknis og sóttvarnalæknis að þó að ónæmi fyrir kórónuveirunni sé til staðar hjá þessum hópi verði hann að fara varlega.
Kjarninn 28. september 2020
Meira úr sama flokkiAðsendar greinar