Við erum að glíma við veiru sem er óútreiknanleg. Við sjáum
tölur af nýjum smitum fjölga milli daga, þó að við virðumst vera komin aftur í
niðursveiflu. Fólk í kringum okkar týnast úr vinnu, skólabekkjum og samfélagi almennt
þar sem þau er sett í sóttkví eða einangrun. Miklar umræður er á lofti varðandi
sviptingu á mannréttindum og frelsi vegna aðgerða til að draga úr smitáhættu.
Einnig heyrum við mikið um samstöðu og stuðning. En hvað með COVID skömm og réttindi
til friðhelgis og persónaverndar?
Ég viðurkenni að þegar ég tilkynnti yfirmanni og skólayfirvöldum um þá slæmu frétt að COVID smit hefði komist inn á okkar heimili, þá mér datt ekkert í hug að skammast mín eða okkur. Við vorum mjög dugleg að passa okkar en einhvern vegin vorum við svo óheppin að fá blessuðu veiruna. Ég var meira með sektarkennd fyrir því að hafa smitast og vildi svo afsaka mig fyrir því að þurfa að vera veik frá vinnu. Yfirmaðurinn minn spurði hvort ég ætlaði að deila frétt um smit á samfélagsmiðlun. Ástæða var einfaldlega sú að hann vildi vita hvort hann þurfti að verja mig fyrir COVID skömm á vinnustaðnum. Ég hugsaði ekki mikið um það bara sagði að ég hefði mikið meira að hugsa um. Mér fannst óþarfi að hugsa um COVID skömm þar sem við vorum komin undir strangt eftirlit hjá COVID teyminu og heilsan og vellíðan okkar skipti höfuðmáli.
Þegar við fengum jákvæð niðurstöð, spurðu börnin mín, hvort fólk mundi koma öðruvísi fram við þau eða hætta að leika við þau. „Auðvitað mun fólk koma vel fram við ykkur, COVID er að snerta svo mörg líf og að það er svo mikið skilningur í samfélaginu. Ekki hafa áhyggjur, „ sagði ég, “ þið munið ekki mætta fordómum eða hræðsla.“ Ég sagði að við vorum undir ströngu eftirlit hjá Íslensku heilbrigðis fagfólki sem allir treysta. Við stöndum, jú öll, saman.
Við útskriftin okkar kom annað í ljós. Það var hringt í mig strax á fyrsta degi til að heimta upplýsingar svo að viðkomandi væri kleift að „taka vel upplýst ákvörðun“ um hvort barn hennar væri óhætt að leika við mín börn. Og önnur móður sagði við barnið hennar „ekki snerta hann eða koma of nálægt honum“. Bæði er hrein dæmi um COVID skömm. Mér leið strax eins og ég hefði gert eitthvað rangt, ég fór í vörn, ég var allt í einu manneskjan sem setti COVID smit í hámark og allir ættu passa sig og forðast mig og mína. Sem er auðvitað bara rugl, auðvitað ætti ég ekki að liða svona. En það er nákvæmlega hvernig ég upplifði þessa yfirheyrslu og fordóma í okkar garð. Ég upplifði auknablik þar sem ég var orðin smeyk við að koma úr einangrun.
Ég ákvað að leita mér upplýsinga um COVID skömm og fann ýmislegt, upplýsingar sem spannaði frá mismunun líkt við „fat-shaming“ og særandi slúður alveg yfir í félagsleg einangrun, einelti, og útskúfun.
Það algengasta sem ég fann varðandi þessa COVID skömm er að vangaveltur, hnýsni, röngum upplýsingum dreift, yfirheyrsla, slúður, og ásakanir hefst á því augnabliki sem fjölskylda eða einstaklingur greinist jákvæður. Fjölmiðlar bæta stundum við þegar þau nafngreina einstaklinga eða draga fram upplýsingar um fólk eins og við sáum gert í sumar með fólk af erlendum uppruna sem greindist með smit sem búa og starfa hérlendis.
Þó að það er auðvitað eðlileg að óttast smit er það alls ekki sjálfgefið að við megum grafa undir rétt fólks til friðhelgis og persónaverndar. Við megum ekki og höfum ekki rétt á því að spyrjast fyrir um, dreifa, eða heimta upplýsingar sem fara á milli heilbrigðisfagfólks og sjúklings. Og alls ekki höfum við rétt á því heimta að viðkomandi sanni fyrir okkur að þau eru vottuð „hrein“ eða að þau „mega“ fara út úr sóttkví eða einangrun. Við höfum engan rétt á að setja fólk undir grun um að þau stefna einhvern annar í áhættu. Við eigum lögreglamenn og yfirvald á vinnustöðum og í skólum sem sjá um að passa upp á það. Þetta snýst um traust og alvöru samtöðu.
Í alla hreinskilni ég skil vel að fólk vil vita að þau eru örugg, en munum við að við höfum aðgang að alla þær upplýsingar um hvernig við verjum okkar sjálf og hvernig COVID teymið sinnir veikt fólk. Þríeykið hefur marg oft sagt okkur frá því öll. Við erum nú þegar vel upplýst og getum þá tekið sjálfstæð ákvörðun um hvernig við nálgumst fólk án þess að ganga að þeirri réttindi til friðhelgi og persónavernd.
Börn eigi sérstaklega að upplifa sig velkomin úr veikindi. Alls ekki eigi þau upplifa að þau eru eitrað, eða þurfa að votta fyrir neinum að það er öruggt að vera í kringum þeim. Alls ekki eigi þau að upplifa sig leggja undir grun eftir löng og ströng einangrun.
Það að hafa gengið í gegnum COVID er nóg mikið álag á fólk. Best er að við mættum fólk með virðingu og ekki setja þeim í þann hlutverk að þurfa tryggja þess að þú ert óhæatt eða líði vel í kringum þeim. Gott væri að huga að hvað það þýðir að hafa veikist af COVID og vera þakklátt að manneskjan er heil og er komin úr einangrun. Eins og alltaf er samkennt og stuðning það best sem við getum sýnt þeim. Sérstaklega fólk sem eiga lítið eða eingin bakland, þau þurfi hvað mest á mikið stuðning og skilningu að halda.
Vinsamlegast ekki kenna einhvern um smit. Heldið þið að einhvern mundi velja þess að smita eða vera smit af COVID? Ekki fara að rannsaka fólk og veikindi þeirra, það fer fljót að líða eins þau eru í yfirheyrsla. Ekki taka þátt í því að slúðra eða segja frá, það þarf eingin talsmaður vegna COVID smit.
En það má bjóða fólk upp á stuðningu þegar við frettum af smit. Það er ótrúlega góð upplifun að fá símtal eða skilaboðum með hlý orð um góðan bata, eða boð um aðstoð, það skilir svo rósalega mikið til andleg heilsan okkar.
Munið COVID sýnir eingin fordóma, við eigum ekki heldur. Síðast en ekki síst munið þið að við erum saman í þessu bæði fyrr og eftir smit.