Bakherbergið: Hver er utanríkisstefna Íslendinga?

16749392536_f3230e5975_z.jpg
Auglýsing

Það kemur ekki nokkrum manni á óvart að sitj­andi rík­is­stjórn ætlar sér ekki að ganga í Evr­ópu­sam­band­ið. Hún boð­aði hins vegar fyrir um ári síðan nýja Evr­ópu­stefnu sem átti að byggja á „efldri hags­muna­gæslu á vett­vangi samn­ings­ins um hið Evr­ópska efna­hags­svæði (EES) og ann­arra gild­andi samn­inga Íslands og Evr­ópu­sam­bands­ins (ES­B)“.

Á meðal þess sem átti að gera var að fjölga starfs­fólki í Brus­sel til að reyna að hafa áhrif á laga­setn­ingar sem Ísland verður að taka upp. Starfs­fólk­inu hefur ekki fjölgað neitt. Í nýrri skýrslu utan­rík­is­ráð­herra um utan­rík­is- og alþjóða­mál segir meira að segja orð­rétt: „Að­halds verður áfram gætt í utan­rík­is­þjón­ust­unni og tryggt að ráðu­neytið verði rekið innan fjár­heim­ilda, þrátt fyrir nið­ur­skurð á fjár­lögum und­an­far­inna ára“.

Þess í stað var sent bréf til Evr­ópu­sam­bands­ins sem átti að marka enda­lok umsókn­ar­ferlis Íslend­inga að sam­band­inu. Evr­ópu­sam­bandið túlkar það reyndar alls ekki þannig og telur Ísland enn vera umsókn­ar­ríki og sumir stjórn­ar­liðar hafa sagt bréfið fyrst og síð­ast vera stað­fest­ingu á afstöðu rík­is­stjórn­ar­innar í garð aðild­ar. Til við­bótar hefur stjórn­ar­and­staðan sent Evr­ópu­sam­band­inu bréf og segir rík­is­stjórn Íslands ekki hafa umboð til að slíta við­ræð­um. Þessi hræri­grautur mein­inga, túlk­ana og ævin­týra­legs klaufa­skapar allra sem að mál­inu koma er ekki til þess fall­inn að bæta stemmn­ing­una milli Evr­ópu­sam­bands­ins og íslenskra stjórn­valda.

Auglýsing

EES-­samn­ing­ur­inn gæti auk þess verið í upp­námi ef ekki tekst að semja um hver fram­lag Íslands og hinna EFTA-­ríkj­anna á að vera í Þró­un­ar­sjóð EFTA-, sem oft eru kall­aðar aðgöngu­mið­inn að innri mark­aði Evr­ópu, það gjald sem EES-löndin þrjú greiða fyrir EES-­samn­ing­inn. Síð­asta sam­komu­lag rann út fyrir tæpu ári og algjör patt­staða er uppi í við­ræð­un­um.

g nýverið kom fram minn­is­blað frá John Kerry utan­rík­is­ráð­herra Banda­ríkj­anna til Baracks Obama for­seta lands­ins, sem er dag­sett 23. jan­úar 2015, þar sem segir bein­leiðis að banda­rískir ráða­menn forð­ist sam­skipti við Ísland ef þeir geta kom­ist hjá því.

Fyrir ári síðan gerðu síðan Norð­menn, Fær­eyjar og Evr­ópu­sam­bandið sam­komu­lag um mak­ríl­veiðar í Atl­ants­hafi án aðkomu og vit­undar Íslands­. Og nýverið kom fram minn­is­blað frá John Kerry utan­rík­is­ráð­herra Banda­ríkj­anna til Baracks Obama for­seta lands­ins, sem er dag­sett 23. jan­úar 2015, þar sem segir bein­leiðis að banda­rískir ráða­menn forð­ist sam­skipti við Ísland ef þeir geta kom­ist hjá því. Ástæðan er fyrst og síð­ast and­staða þeirra við hval­veiðar Íslend­inga.

Í bak­her­berg­inu er því eðli­lega spurt: hver er utan­rík­is­stefna Íslend­inga? Í ljósi ofan­greindra atburða, hverjir eru helstu banda­menn okk­ar? Og hvernig á að hátta alþjóða­sam­skiptum okkar til fram­tíð­ar?

Þegar stórt er spurt er oft ekk­ert um svör.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Viðskipti með hlutabréf lækkuðu um 60 prósent milli ára
Mest viðskipti voru með hlutabréf í Marel í nýliðnum mánuði en flest viðskipti voru með hlutabréf í Icelandair.
Kjarninn 4. ágúst 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Þórólfur segir „komið að stjórnvöldum“ að taka ákvarðanir
Við þurfum að læra að lifa með kórónuveirunni næstu mánuði og jafnvel ár og því er komið að hafa sjónarmið annarra en sóttvarnalæknis í ákvarðanatöku. „Ég held að það sé komið að stjórnvöldum að koma meira inn í það,“ segir Þórólfur Guðnason.
Kjarninn 4. ágúst 2020
Það verður ekkert Reykjavíkurmaraþon í ár.
Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka aflýst
Reykjavíkumaraþoni Íslandsbanka, sem fram átti að fara 22. ágúst, hefur verið aflýst. Allar skráningar í hlaupið verða færðar fram um eitt ár, en þeir sem þess óska geta fengið endurgreiðslu.
Kjarninn 4. ágúst 2020
Víðir Reynisson og Þórólfur Guðnason sýna hér hvað tveir metrar eru um það bil langir.
Víðir: Rýmisgreind fólks er mismunandi
Meirihluti þeirra sem sýkst hefur af COVID-19 síðustu daga er ungt fólk. Landlæknir segir engan vilja lenda í því að sýkja aðra og biðlar til ungs fólks og aðstandenda þeirra að skerpa á sóttvarnarreglum.
Kjarninn 4. ágúst 2020
Rannsókn á Lindsor-málinu í Lúxemborg lokið og því vísað til saksóknara
Tæpum tólf árum eftir að aflandsfélagið Lindsor Holding fékk lán frá Kaupþingi til að kaupa verðlítil skuldabréf, meðal annars af starfsmönnum bankans í Lúxemborg, er rannsókn á málinu lokið þar í landi.
Kjarninn 4. ágúst 2020
83 nú með COVID-19
Þrjú ný tilfelli COVID-19 greindust hér á landi í gær, tvö hjá sýkla- og veirufræðideild Landspítala og eitt hjá Íslenskri erfðagreiningu. 83 eru því með virk smit af kórónuveirunni og í einangrun.
Kjarninn 4. ágúst 2020
Ketill Sigurjónsson
Lokun álversins í Tiwai Point og veikleikar stóru íslensku orkufyrirtækjanna
Kjarninn 4. ágúst 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Þórólfur: Ekki lengur aðeins sóttvarnamál
Baráttan við kórónuveiruna er ekki lengur aðeins sóttvarnamál heldur einnig pólitískt og efnahagslegt. „Það eru fleiri sem þurfa að koma að borðinu,“ segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Kjarninn 4. ágúst 2020
Meira úr sama flokkiBakherbergið
None