Bakherbergið: Lögreglan brýnir fyrir fólki að fara í röð í jólakösinni

15414291934-08cfbfbb76-z.jpg
Auglýsing

Nú er geng­inn í hönd sá tími árs, þar sem búast má við örtröð óskipu­lagðra Íslend­inga í versl­un­um, í við­leitni sinni til að kaupa síð­ustu jóla­gjaf­irnar þetta árið.

Eins og flestir hafa vafa­lítið tekið eftir er umferð tekin að þyngj­ast veru­lega um götur höf­uð­borg­ar­inn­ar, og versl­anir eru þétt­setnar með til­heyr­andi við­rekstrum og oln­boga­skot­um.

Í bak­her­berg­inu var af þessu til­efni rifjuð upp lög­reglu­sam­þykkt fyrir Reykja­vík­ur­borg, að gamni, þar sem skýrt er kveðið á um hvernig bregð­ast skuli við í mann­þröng á almanna­færi.

Auglýsing

Með almanna­færi er í lög­reglu­sam­þykkt­inni átt við göt­ur, vegi, gang­stétt­ar, gang­stíga, svæði ætluð til almenn­ings­nota og staði sem eru opnir almenn­ingi, svo sem kvik­mynda­hús, leik­hús, sam­komu­hús, söfn, veit­inga­stað­ir, versl­an­ir, leik­tækja­stað­ir, bif­reiða­stöðv­ar, bið­skýli og sölu­turna.

Svo segir orð­rétt í 5. grein lög­reglu­sam­þykkt­ar­inn­ar: „Þegar fjöl­menni safn­ast saman á almanna­færi svo sem í eða við bið­stöðvar almenn­ings­­vagna og leigu­bif­reiða, miða­söl­ur, banka, veit­inga­staði, versl­anir og aðra afgreiðslu­staði, skal fólk að jafn­aði raða sér þannig að þeir, sem fyrstir koma, fái fyrstir afgreiðslu.“

Í bak­her­berg­inu finnst körlum og konum sposkt að sér­stak­lega sé kveðið á um hvernig fólk eigi að haga sér í fjöl­menni í lög­reglu­sam­þykkt Reykja­vík­ur­borg­ar. Í ljósi þess hvernig Íslend­ing­ur­inn hagar sér í jólastress­inu, er það kannski ekk­ert svo heimsku­leg hyg­mynd.

Fasteignaverð hækkað lítið eitt á undanförnu ári
Fasteignamarkurðinn hefur kólnað umtalsvert, undanfarin misseri.
Kjarninn 17. september 2019
Fjögur samtök hlutu viðurkenningu Íslandsdeidlar Amnesty.
Skipuleggjendur loftslagsverkfallanna hlutu viðurkenningu Amnesty
Fjögur samtök hlutu viðurkenningu Íslandsdeildar Amnesty International fyrir forystu hérlendis í baráttunni gegn loftslagsbreytingum. Allsherjarverkfallsvika fyrir loftslagið hefst núna á föstudaginn.
Kjarninn 17. september 2019
Skeljungur kaupir Basko á 30 milljónir og yfirtöku skulda
Basko, fyrirtæki sem var áður stýrt af nýráðnum forstjóra Skeljungs, hefur verið selt til Skeljungs. Hlutur í Eldum Rétt verður undanskilin kaupunum.
Kjarninn 17. september 2019
Telja Jónas Jóhannsson lögmann og fyrrverandi héraðsdómara hæfastan
Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara hefur skilað umsögn sinni um umsækjendur um embætti dómara sem mun hafa starfsstöð við Héraðsdóm Reykjaness en sinna störfum við alla héraðsdómstóla.
Kjarninn 17. september 2019
Þórarinn Hjaltason
Áhrif Borgarlínu og breyttra ferðavenja á bílaumferð
Kjarninn 17. september 2019
Katrín Jakosbsdóttir, forsætsiráðherra.
Katrín: Kynjamisrétti er eitt stærsta og þrálátasta böl okkar tíma
Alþjóðleg #Metoo ráðstefna hefst í Hörpu í dag og hafa yfir 800 manns skráð sig á hana. Forsætisráðherra telur að löggjöf og forvarnarstarf sé ekki nóg heldur þurfi róttækar, menningarlegar breytingar.
Kjarninn 17. september 2019
Efling vísar kjaradeilu við Reykjavíkurborg til ríkissáttasemjara
Efling hefur vísað kjaradeilu félagsins við Reykjavíkurborg til ríkissáttasemjara. „Okkur þykir miður að hafa ekki skynjað raunverulegan samningsvilja frá borginni í þessum viðræðum,“ segir formaður Eflingar.
Kjarninn 17. september 2019
Kvikan
Kvikan
Farsi í lögreglunni, doði í stjórnmálunum og meint glimrandi góð lífskjör
Kjarninn 17. september 2019
Meira úr sama flokkiBakherbergið
None