Ég vil tala um innflytjendur

Auglýsing

Á hverjum degi næstu 10 daga ætla ég að nota vett­vang minn til að minna fólk á þann ótrú­lega árangur sem inn­flytj­endur hafa náð í sam­fé­lag­inu og fyrir mann­kyn­ið. Ekki láta blekkj­ast af orð­ræðu og leyfa fólki að hræða þig eða skil­greina hvernig inn­flytj­andi lítur út, hvað þeir gera, geta gert eða eru. Við komum í öllum stærð­um, gerðum og lit­um. Við höfum alls kyns trú, siði og sýn á líf­ið. Við mætum hingað til Íslands með okkar þekk­ingu, reynslu og mögu­leika á þróun hér­lend­is. Ég ólst upp í suð­vest­ur­-Michigan og hefði ég aldrei trúað því að ég yrði titluð sem inn­flytj­andi. Tit­ill (ekki merki) sem ég ber með stolti. Aðeins tit­ill­inn móðir stendur ofar á lista mínum yfir afrek­in.

Dagur 1:

Auglýsing

Ímynd­aðu þér að Alex­ander Gra­ham Bell hefði ekki flutt til Banda­ríkj­anna, (fæddur og upp­al­inn í Skotlandi, flutti fyrst til Kanada og síðar til Banda­ríkj­anna). Bell á heið­ur­inn af því að hann fann upp og fékk einka­leyfi á fyrsta hag­nýta sím­an­um. Hann var einnig stofn­andi banda­ríska síma- og sím­skeyta fyr­ir­tæk­is­ins, AT&T, eitt stærsta fjöl­miðla­fyr­ir­tæki heims í dag!

Faðir Bells, afi og bróðir höfðu allir tengst vinnu við elókation og tal. Bæði móðir hans og eig­in­kona voru heyrn­ar­lausar og höfðu mikil áhrif á ævi­starf Bells. Rann­sóknir hans á heyrn og tali urðu til þess að hann gerði til­raunir með heyrn­ar­tæki sem að lokum end­uðu með því að Bell hlaut fyrsta banda­ríska einka­leyfið á sím­anum þann 7. mars 1876. Hann taldi upp­finn­ingu sína inn­grip í raun­veru­leg störf sín sem vís­inda­maður og neit­aði að hafa síma í vinnu­her­bergi sínu!

Bell, eins og mörg okk­ar, lærði nýtt tungu­mál og þáði nýja menn­ing­ar­upp­lifun meðan hann var í Kanada. Hann hélt áfram áhuga sínum á rann­sókn­inni á mann­legri rödd og upp­götv­aði friðlandið sex þjóðir handan árinnar þaðan sem hann bjó. Hann lærði Mohawk tungu­málið og þýddi óskrif­aðan orða­forða í sýni­legu tal­máli! Fyrir störf sín hlaut Bell tit­il­inn Heið­urs­höfð­ingi og tók hann þátt í athöfn þar sem hann klæddi sig í höf­uð­fat Mohawk og dans­aði hefð­bundna dansa. (Þetta er svo geggj­að!)

Bell stofn­aði skóla fyrir heyrn­ar­lausa, heyrn­ar­skerta og mál­lausa í Banda­ríkj­un­um. Hann vann við til­rauna­rann­sóknir á lækn­is­fræði­legum og seg­ul­sviðum við til­raunir með hljóð­ritun og sleppti einu sinni hug­mynd sem síðar var notuð í seg­ul­bands­tæki þ.e. harða disknum og disk­linga drif­inu og öðrum seg­ul­miðl­um.

Opnið hjörtu ykkar og huga inn­flytj­end­ur. Hvert og eitt okk­ar, þegar okkur eru færð tæki­færi og stuðn­ingur til að dafna og vaxa munum gera nákvæm­lega það.

Í dag, þökk sé þessum merki­lega inn­flytj­anda Alex­ander Gra­ham Bell, nota ég „sím­ann“ minn til að hringja í mynd­bands formi til for­eldra minna í Banda­ríkj­unum og til að stríða bróður mínum og eig­in­manni hans á Face­book, til að senda sms til vina minna í Kenýa, til að panta vörur frá Bret­landi og svo margs ann­ars. Meðan ég bý og vinn á Ísa­firði og fjöl­skylda mín er í Reykja­vík nota ég sím­ann minn til að vera nálægt þeim. Við hjónin „búum til kvöld­mat“ sam­an, ég fylgist með fót­bolta fram­vindu sonar míns með Vík­ingi í Reykja­vík, ég og dóttir mín hlustum á Billie Eil­ish eða höldum áhorfs­veislur með upp­á­halds Youtube hand­verk­inu henn­ar.

Guði sé lof að Alex­ander Gra­ham Bell flutti til nýs lands og blómstr­aði þar og lagði þar með veg­inn fyrir inn­flytj­endur alls staðar frá til að geta gera það sama, ekki satt.

Við þurfum á þínu framlagi að halda

Þú getur tekið beinan þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við sem vinnum á ritstjórn Kjarnans viljum hvetja þig til að vera með okkur í liði og leggja okkar góða fjölmiðli til mánaðarlegt framlag svo við getum haldið áfram að vinna fyrir lesendur, fyrir fólkið í landinu.

Kjarninn varð níu ára í sumar. Þegar hann hóf að taka við frjálsum framlögum þá varð slagorðið „Frjáls fjölmiðill fyrir andvirði kaffibolla“ til og lesendur voru hvattir til að leggja fram í það minnsta upphæð eins kaffibolla á mánuði.

Mikið vatn hefur runnið til sjávar á þeim níu árum sem Kjarninn hefur lifað. Í huga okkar á Kjarnanum hefur þörfin fyrir fjölmiðla sem veita raunverulegt aðhald og taka hlutverk sitt alvarlega aukist til muna.

Við trúum því að Kjarninn skipti máli fyrir samfélagið.

Við trúum því að sjálfstæð og vönduð blaðamennska skipti máli.

Ef þú trúir því sama þá endilega hugsaðu hvort Kjarninn er ekki allavega nokkurra kaffibolla virði á mánuði.

Vertu með okkur í liði. Þitt framlag skiptir máli.

Ritstjórn Kjarnans: Sunna Ósk Logadóttir, Þórður Snær Júlíusson, Erla María Markúsdóttir, Arnar Þór Ingólfsson, Eyrún Magnúsdóttir og Grétar Þór Sigurðsson.


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Þorbjörn Guðmundsson
Er íslenska velferðarkerfið ekki lengur griðarstaður þeirra sem minnst hafa?
Kjarninn 11. janúar 2023
Takk fyrir og sjáumst á nýjum miðli á föstudag
Bréf frá ritstjóra Kjarnans vegna sameiningar við Stundina og þess að nýr framsækinn fréttamiðill verður til í lok viku.
Kjarninn 11. janúar 2023
Sverrir Albertsson
Vatn á myllu kölska
Kjarninn 11. janúar 2023
Lögreglumenn standa vörð um gröfurnar í námunni.
Berjast fyrir þorpi á barmi hengiflugs
Lítið þorp í Rínarlöndum Þýskalands er allt komið í eigu kolarisa. Fyrirtækið ætlar sér að mylja niður húsin og stækka kolanámu sína sem þegar þekur um 80 ferkílómetra. Þetta þykir mörgum skjóta skökku við í heimi sem berst við loftslagsbreytingar.
Kjarninn 10. janúar 2023
Arnþrúður Karlsdóttir, útvarpsstjóri Útvarps Sögu.
Útvarp Saga telur fjölmiðlastyrki skapa tortryggni og bjóða upp á frændhygli
Fjögur fjölmiðlafyrirtæki hafa til þessa skilað inn umsögnum um frumvarp Lilju Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptaráðherra, sem mun að óbreyttu framlengja núverandi styrkjakerfi til fjölmiðla.
Kjarninn 10. janúar 2023
Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar.
Viðræðum slitið og Efling undirbýr verkfallsaðgerðir
Samtök atvinnulífsins hafa hafnað gagntilboði Eflingar um skammtímakjarasamning, sem kvað á um meiri launahækkanir en SA hefur samið um við aðra hópa á almennum vinnumarkaði til þessa. Efling undirbýr nú verkfallsaðgerðir.
Kjarninn 10. janúar 2023
Palestínski fáninn á lofti í mótmælum í Reykjavík. Ísraelskri lögreglu hefur nú verið fyrirskipað að rífa fánann niður á almannafæri.
Fánabann og refsiaðgerðir í Palestínu í kjölfar niðurstöðu Sameinuðu þjóðanna
Degi eftir að ný ríkisstjórn tók við völdum í Ísrael samþykkti allsherjarþing Sþ að fela Alþjóðadómstólnum í Haag að meta lögmæti hernáms Ísraelsríkis á Vesturbakkanum. Síðan þá hefur stjórnin gripið til refsiaðgerða og nú síðast fánabanns.
Kjarninn 10. janúar 2023
Gríðarlega mikil dæling á sandi á sér stað í Landeyjahöfn á hverju ári. Markarfljótið ber hundruð þúsunda tonna af jarðefnum út í sjó og það á til að safnast upp í mynni hafnarinnar.
Vilja sjúga sand af hafsbotni í stórum stíl og flytja út
Eftirspurn eftir íslenskum jarðefnum er gríðarleg ef marka má framkomin áform erlendra stórfyrirtækja um nýtingu þeirra. Vinsældir hafnarinnar í Þorlákshöfn eru samhliða mjög miklar.
Kjarninn 10. janúar 2023
Meira úr sama flokkiÁlit
None