Chantal Mouffe er prófessor í stjórnmálafræði við University of Westminster í London og er meðal aðstandenda rannsóknasetursins
Hún hefur fært rök fyrir því að stjórnmál í Evrópu séu í „póst-pólitísku“
samkomulag miðjuflokkana gefur kjósendum lítinn valkost og hefur alvarleg áhrif á lýðræðið. Afleiðingar þessa póst-pólitíska ástands er að fólk missir áhuga á pólitík því það skiptir í rauninni litlu máli hvort er kosið til hægri eða vinstri. Birtingamynd þessa áhugaleysis kemur best fram í minnkandi kosningaþáttöku í Evrópu.
Önnur afleiðing þess ástands, að mati Mouffe, er vaxandi stuðningur við popúlíska flokka í Evrópu. Þessir flokkar skapa ný pólitísk mörk, en mörkin eru dregin á milli "fólksins” og "ráðandi afla”. Þessi þróun er oft talin neikvæð en Mouffe segir að pópulismi í sjálfu sér sé ekki ólýðræðislegur. Aftur á móti, þarf að hugsa hvernig popúlismi sé æskilegur. Í viðtalinu fer hún ítarlega yfir þessar hugmyndir og setur þær í samhengi við ástandið í Evrópu í dag.
https://vimeo.com/124019870