Popúlismi ekki ólýðræðislegur en kannski óæskilegur, viðtal við Chantal Mouffe

mouffe_3.jpg
Auglýsing

Chan­tal Mouffe er pró­fessor í stjórn­mála­fræði við Uni­versity of West­min­ster í London og er meðal aðstand­enda ­rann­sókna­set­urs­insCenter for the Study of Democracy. Hennar þekkt­ustu bækur heita Agon­ist­ics, The Return of the Polit­ical, The Dimension of Rad­ical Democracy og Hegemony and Soci­alist Stra­tegy sem hún skrif­aði ásamt Ernesto Laclau.

Hún hefur fært rök fyrir því að ­stjórn­mál í Evr­ópu ­séu í „­póst­-póli­tísku“ ástandi. Í við­tali við Sig­ríði Tul­ini­us, útskýrir hún að með hug­tak­inu eigi hún við að það sé lít­ill sem eng­inn munur á milli hinna hefð­bundnu miðju-vinstri flokka og miðju-hægri flokka. Þeir bjóði upp á keim­lík afbrigði af sömu póli­tík. Miðju-hægri flokk­arnir boða nýfrjáls­hyggu og eini val­kost­ur­inn sem miðju-vinstri flokk­arnir veita er örlít­ið ­mann­úð­legri útgáfu af nýfrjáls­hyggju. Þetta

sam­komu­lag miðju­flokk­ana gefur kjós­endum lít­inn val­kost og hefur alvar­leg áhrif á lýð­ræð­ið. Afleið­ingar þessa póst­-póli­tíska ástands er að fólk missir áhuga á póli­tík því það skiptir í raun­inni litlu máli hvort er kosið til hægri eða vinstri. Birt­inga­mynd þessa áhuga­leysis kemur best fram í minnk­andi kosn­inga­þát­töku í ­Evr­ópu.

Önnur afleið­ing þess ástands, að mati Mouf­fe, er vax­andi stuðn­ingur við popúl­íska flokka í Evr­ópu. Þessir flokkar skapa ný póli­tísk mörk, en mörkin eru dregin á milli "fólks­ins” og "ráð­andi afla”. Þessi þróun er oft talin nei­kvæð en Mouffe segir að pópu­l­ismi í sjálfu sér sé ekki ólýð­ræð­is­leg­ur. Aftur á móti, þarf að hugsa hvernig popúl­ismi sé æski­leg­ur. Í við­tal­inu fer hún ítar­lega yfir þessar hug­myndir og setur þær í sam­hengi við ástandið í Evr­ópu í dag.

Auglýsing

https://vi­meo.com/124019870

Skiptir Kjarninn þig máli?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við erum til staðar fyrir lesendur og fjöllum um það sem skiptir máli.

Ef Kjarninn skiptir þig máli þá máttu endilega vera með okkur í liði.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Anna Dóra Antonsdóttir
Rammaáætlun sem sáttargjörð
Kjarninn 17. maí 2022
Tekjur ríkisins af kolefnisgjaldi aldrei verið jafn miklar og í fyrra
Ríkið hefur milljarðatekjur af losun gróðurhúsalofttegunda, bæði frá uppboðum á losunarheimildum og af kolefnisgjaldi. Féð er ekki eyrnamerkt loftslagsaðgerðum en fjármálaráðherra áætlar að framlög til loftslagsmála nemi yfir 15 milljörðum í ár.
Kjarninn 17. maí 2022
Helga Þórðardóttir varaþingmaður Flokks fólksins.
„Stjórnvöld hafa svikið leigjendur“
Leigjendur eru jaðarsettir og algerlega berskjaldaðir fyrir hentistefnu leigusala, segir varaþingmaður Flokks fólksins. Stjórnvöld verði að koma með beinar aðgerðir sem stöðva brjálsemi óhefts markaðar sem stjórnist af græðgi einstaklinga.
Kjarninn 17. maí 2022
Jón Gunnarsson er dómsmálaráðherra.
Ráðherra svarar engu um Samherjamálið þar sem það eigi ekki að lúta „pólitískum afskiptum“
Dómsmálaráðherra segir að embætti sem rannsaki sakamál fái ekki auknar fjárveitingar til að sinna rannsókn tiltekins sakamáls. Á ríkisstjórnarfundi í nóvember 2019 var hugað sérstaklega að fjármögnun rannsóknar héraðssaksóknara á Samherjamálinu.
Kjarninn 17. maí 2022
Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri mætti á opinn fund í allsherjar- og menntamálanefnd um fræðslu og menntun lögreglumanna um fjölmenningu og fordóma.
Segir að ekki hafi verið um kynþáttamiðaða löggæslu að ræða
Ríkislögreglustjóri segist harma það að ungur drengur skyldi hafa ítrekað orðið fyrir áreiti við leit lögreglunnar að strokufanga í síðasta mánuði. Þó sé í þessu tilviki ekki um kynþáttamiðaða löggæslu eða afskipti að ræða.
Kjarninn 17. maí 2022
Viðmiðunarverðið á bensínlítra yfir 300 krónur í fyrsta sinn
Hlutur olíufélaga í hverjum seldum bensínlítra er með lægsta móti um þessar mundir þrátt fyrir mjög hátt verð. Það bendir til þess að þau séu ekki að skila hækkunum á heimsmarkaðsverði nema að hluta út í verðlagið.
Kjarninn 17. maí 2022
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra lagði fram fjármálaáætlun fyrir árin 2023-2027 í mars.
Spyrja hvort framlögð fjármálaáætlun sé í samræmi við stjórnarsáttmála
ASÍ bendir á það í umsögn sinni við fjármálaáætlun að mjög takmarkað svigrúm sé til aukinna útgjalda næstu árin sem þó er fyrirséð að muni aukast mikið. Vilja efla tekjustofna ríkisins, meðal annars með komugjaldi og hækkun fjármagnstekjuskatts.
Kjarninn 17. maí 2022
Guðmundur Ingi Kristinsson þingflokksformaður Flokks fólksins.
„Á ekki að skila þessum ólöglega ránsfeng?“
Þingflokksformaður Flokks fólksins segir að álag gangi nærri heilsu fólks sem hefur lent í skerðingum á greiðslum. „Er einhver hissa að kvíði, þunglyndi, streita, svefnleysi sé að hrjá þennan hóp í boði ríkisstjórnarinnar?“ spurði hann á þingi í dag.
Kjarninn 16. maí 2022
Meira úr sama flokkiFréttaskýringar
None