Sextán milljarða króna eftirgjöf

kjarninn_hafnarfjordur_vef.jpg
Auglýsing

Sam­kvæmt ítar­legri rann­sókn Kjarn­ans nam eft­ir­gjöf skulda hjá fyr­ir­tækjum í bygg­ing­ar­starf­semi og mann­virkja­gerð hátt í sextán millj­örðum króna á árunum 2010 til 2012. Rann­sókn Kjarn­ans náði til upp­lýs­inga sem fram koma í árs­reikn­ingum félaga sem falla undir bygg­ing­ar­starf­semi og mann­virkja­gerð sam­kvæmt ÍSAT atvinnu­greina­flokkun Evr­ópu­sam­bands­ins sem inn­leidd var hér á landi árið 2008, og skil­uðu árs­reikn­ingum á umræddu tíma­bili. Félögin sem um ræðir eru á þriðja þús­und tals­ins.

almennt_15_05_2014

Starf­semi þeirra er marg­þætt og mis­mun­andi; þau ann­ast allt frá þróun bygg­ing­ar­verk­efna, bygg­ingu íbúða- og atvinn­u­hús­næð­is, brú­ar­smíði og jarð­ganga­gerð, upp­setn­ingu inn­rétt­inga, vega­gerð og annan frá­gang bygg­inga. Upp­­taln­ingin er hvergi nærri tæm­andi, enda geir­inn víð­feðmur og ýmis smá­sölu­fyr­ir­tæki með bygg­ing­ar­vöru sem þjón­usta bygg­ing­ar­geir­ann ekki höfð með í reikn­ingn­um.

Hinn mikli fjöldi einka­hluta­fé­laga í geir­anum er til marks um mik­inn upp­gang í grein­inni árin fyrir banka­hrunið og hefur tölu­vert kenni­tölu­flakk verið við­loð­andi geir­ann á und­an­förnum miss­er­um.

Auglýsing

Lestu meira um málið í Kjarn­anum hér.

Upphafið - Árstíðaljóð
Safnað fyrir fimmtu ljóðarbók Gunnhildar Þórðardóttur.
Kjarninn 18. ágúst 2019
Guðlaugur Þór Þórðarson
Rúmar 16 milljónir í aðkeypta ráðgjöf og álit vegna þriðja orkupakkans
Kostnaður vegna innlendrar ráðgjafar og álita nemur rúmlega 7,6 milljónum króna og erlends tæpum 8,5 milljónum króna.
Kjarninn 18. ágúst 2019
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.
Sex ríkisforstjórar með hærri laun en forsætisráðherra
Laun bankastjóra Landsbankans hafa hækkað mest allra ríkisforstjóra, eða um 82 prósent, frá því að bankaráð bankans tók yfir ákvörðun um launakjör hans. Átta ríkisforstjórar eru með hærri laun en flestir ráðherrar.
Kjarninn 18. ágúst 2019
Vilja steypa Boris Johnson af stóli
Breska stjórnarandstaðan leitar nú að nýjum þingmanni sem gæti orðið forsætisráðherra Bretlands í stað Borisar Johnson. Jeremy Corbyn telur sig vera manninn í verkið, en ekki eru allir innan stjórnarandstöðunnar á sama máli.
Kjarninn 18. ágúst 2019
Draumur um landakaup
Einhverjir hafa kannski, til öryggis, litið á dagatalið sl. föstudag þegar fréttir bárust af því að Bandaríkjaforseti hefði viðrað þá hugmynd að kaupa Grænland. Þetta var þó ekki aprílgabb og ekki í fyrsta skipti sem þessi hugmynd skýtur upp kollinum.
Kjarninn 18. ágúst 2019
Katrín Jakobsdóttir
Ok skiptir heiminn máli
Kjarninn 17. ágúst 2019
Peningastefnunefnd í tíu ár
Gylfi Zoega segir að framtíðin muni leiða í ljós hvort áfram takist að ná góðum árangri eins og hafi verið gert með peningastefnu síðustu 10 ára á Íslandi en reynslan síðasta áratuginn sé samt staðfesting þess að það sé hægt ef vilji sé fyrir hendi.
Kjarninn 17. ágúst 2019
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Nýir tímar á Norðurslóðum?
Kjarninn 17. ágúst 2019
Meira eftir höfundinnÆgir Þór Eysteinsson
Meira úr sama flokkiFréttaskýringar
None