Þingsætaspá

Þingsætaspá Baldurs Héðinssonar og Kjarnans reiknar líkur á því að hver frambjóðandi nái kjöri til Alþingis í kosningum.

Málefnatorgið er yfirlits- og hlekkjavefur um áherslumál og helstu málefni kosninganna 2017.
Allir framboðslistar og frambjóðendur í gagnvirkum lista. Leitaðu, flokkaðu og skoðaðu!
Kosningaspáin er miðpunktur kosningaumfjöllunar Kjarnans. Nýjasta kosningaspáin er hér.
Niðurstöður þingsætaspárinnar 27. október 2017
Þingsætaspáin sýnir líkur fyrir hvern fulltrúa á að hann nái kjöri. Miðað er við niðurstöðu nýjustu kosningaspárinnar og nýjustu kannanir upp úr kjördæmum. Nánar má lesa um aðferðafræði þingsætaspárinnar hér.
Þingsætaspáin var síðast uppfærð 27. október 2017 kl. 23:28
Norðausturkjördæmi
10 borgarfulltrúar kjörnir
FlokkarFramboðslistar
  • 3%
    Arngrímur Viðar Ásgeirsson
  • 0%
    Halla Björk Reynisdóttir
  • 0%
    Hörður Finnbogason
  • 93%
    Þórunn Egilsdóttir
  • 87%
    Líneik Anna Sævarsdóttir
  • 24%
    Þórarinn Ingi Pétusson
  • 22%
    Benedikt Jóhannesson
  • 0.3%
    Hildur Betty Kristjánsdóttir
  • 0%
    Jens Hilmarsson
  • 100%
    Kristján Þór Júlíusson
  • >99%
    Njáll Trausti Friðbertsson
  • 21%
    Valgerður Gunnarsdóttir
  • 0.4%
    Arnbjörg Sveinsdóttir
  • 13%
    Halldór Gunnarsson
  • 0.1%
    Pétur Einarsson
  • 0%
    Ástrún Lilja Sveinbjörnsdóttir
  • 70%
    Sigmundur Davíð Gunnlaugsson
  • 11%
    Anna Kolbrún Árnadóttir
  • 6%
    Þorgrímur Sigmundsson
  • 71%
    Einar Brynjólfsson
  • 2%
    Guðrún Ágústa Þórdísardóttir
  • 0%
    Hrafndís Bára Einarsdóttir
  • 93%
    Logi Már Einarsson
  • 49%
    Albertína Friðbjörg Elíasdóttir
  • 2%
    María Hjálmarsdóttir
  • 100%
    Steingrímur Jóhann Sigfússon
  • 93%
    Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir
  • 54%
    Ingibjörg Þórðardóttir
  • 3%
    Edward H. Huijbens
  • 3%
    Óli Halldórsson
Norðvesturkjördæmi
8 borgarfulltrúar kjörnir
FlokkarFramboðslistar
  • 2%
    Guðlaug Kristjánsdóttir
  • 0%
    Kristín Sigurgeirsdóttir
  • 0%
    Elín Matthildur Kristinsdóttir
  • 72%
    Ásmundur Einar Daðason
  • 20%
    Halla Signý Kristjánsdóttir
  • >99%
    Stefán Vagn Stefánsson
  • 7%
    Gylfi Ólafsson
  • 0%
    Lee Ann Maginnis
  • 0%
    Haraldur Sæmundsson
  • 92%
    Haraldur Benediktsson
  • >99%
    Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir
  • 30%
    Teitur Björn Einarsson
  • 2%
    Hafdís Gunnarsdóttir
  • 25%
    Magnús Þór Hafsteinsson
  • 0.5%
    Hjördís Heiða Ásmundsdóttir
  • 0%
    Júlíus Ragnar Pétursson
  • 57%
    Bergþór Ólason
  • 3%
    Sigurður Páll Jónsson
  • 0.2%
    Jón Þór Þorvaldsson
  • 24%
    Eva Pandora Baldursdóttir
  • 0.1%
    Gunnar I. Guðmundsson
  • 5%
    Rannveig Ernudóttir
  • 94%
    Guðjón S. Brjánsson
  • 16%
    Arna Lára Jónsdóttir
  • 0.1%
    Jónína Björg Magnúsdóttir
  • 9%
    Lilja Rafney Magnúsdóttir
  • 79%
    Bjarni Jónsson
  • 0.6%
    Rúnar Gíslason
Suðurkjördæmi
10 borgarfulltrúar kjörnir
FlokkarFramboðslistar
  • 4%
    Jasmina Crnac
  • 0%
    Arnbjörn Ólafsson
  • 0%
    Valgerður Björk Pálsdóttir
  • >99%
    Sigurður Ingi Jóhannsson
  • 81%
    Silja Dögg Gunnarsdóttir
  • 13%
    Ásgerður K. Gylfadóttir
  • 28%
    Jóna Sólveig Elínardóttir
  • 0.6%
    Arnar Páll Guðmundsson
  • 0%
    Stefanía Sigurðardóttir
  • 100%
    Páll Magnús­son
  • 98%
    Ásmund­ur Friðriks­son
  • 51%
    Vil­hjálm­ur Árna­son
  • 4%
    Unn­ur Brá Kon­ráðsdótt­ir
  • 52%
    Karl Gauti Hjaltason
  • 2%
    Heiða Rós Hauksdóttir
  • 0%
    Guðmundur Borgþórsson
  • 58%
    Birgir Þórarinsson
  • 44%
    Elvar Eyvindsson
  • 1%
    Sólveig Guðjónsdóttir
  • 53%
    Smári McCarty
  • 70%
    Álfheiður Eymarsdóttir
  • 0%
    Fanný Þórsdóttir
  • 86%
    Oddný G. Harðardóttir
  • 30%
    Njörður Sigurðsson
  • 0.7%
    Arna Ír Gunnarsdóttir
  • 99%
    Ari Trausti Guð­munds­son
  • 16%
    Heiða Guðný Ásgeirs­dótt­ir
  • 4%
    Dan­íel E. Arn­ars­son
  • 0%
    Dagný Alda Steins­dótt­ir
Reykjavíkurkjördæmi norður
11 borgarfulltrúar kjörnir
FlokkarFramboðslistar
  • 5%
    Óttarr Proppé
  • 0.2%
    Auður Kolbrá Birgisdóttir
  • 0%
    Sunna Jóhannsdóttir
  • 25%
    Lárus Sigurður Lárusson
  • 0.7%
    Kjartan Þór Ragnarsson
  • 0%
    Tanja Rún Kristmannsdóttir
  • 84%
    Þorsteinn Víglundsson
  • 93%
    Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir
  • 0.7%
    Páll Rafnar Þorsteinsson
  • 100%
    Guðlaugur Þór Þórðarson
  • >99%
    Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir
  • 45%
    Birgir Ármannsson
  • 7%
    Albert Guðmundsson
  • 19%
    Ólafur Ísleifsson
  • 69%
    Kolbrún Baldursdóttir
  • 0%
    Svanberg Hreinsson
  • 45%
    Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir
  • 2%
    Guðlaugur G. Sverrisson
  • 0%
    Sólveig Bjarney Daníelsdóttir
  • 97%
    Helgi Hrafn Gunnarsson
  • 98%
    Halldóra Mogensen
  • 7%
    Gunnar Hrafn Jónsson
  • >99%
    Helga Vala Helgadóttir
  • 93%
    Páll Valur Björnsson
  • 30%
    Eva H. Baldursdóttir
  • 1%
    Þórarinn Snorri Sigurgeirsson
  • 91%
    Katrín Jakobsdóttir
  • 35%
    Steinunn Þóra Árnadóttir
  • 70%
    Andrés Ingi Jónsson
  • 2%
    Halla Gunnarsdóttir
Reykjavíkurkjördæmi suður
11 borgarfulltrúar kjörnir
FlokkarFramboðslistar
  • 4%
    Nicole Leigh Mosty
  • 0.2%
    Hörður Ágústsson
  • 0%
    Starri Reynisson
  • 78%
    Lilja Dögg Alfreðsdóttir
  • 0.7%
    Alex B. Stefánsson
  • 0%
    Birgir Örn Guðjónsson
  • 96%
    Hanna Katrín Friðriksson
  • 39%
    Pawel Bartoszek
  • 5%
    Dóra Sif Tynes
  • 100%
    Sigríður Á. Andersen
  • 46%
    Brynjar Níelsson
  • 94%
    Hildur Sverrisdóttir
  • 7%
    Bessí Jóhannsdóttir
  • 47%
    Inga Sæland
  • 0.7%
    Guðmundur Sævar Sævarsson
  • 0%
    Linda Mjöll Gunnarsdóttir
  • 58%
    Þorsteinn B. Sæmundsson
  • 4%
    Valgerður Sveinsdóttir
  • 32%
    Baldur Borgþórsson
  • 85%
    Þórhildur Sunna Ævarsdóttir
  • 95%
    Björn Leví Gunnarsson
  • 4%
    Olga Cilia
  • 100%
    Ágúst Ólafur Ágústsson
  • 81%
    Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir
  • 15%
    Einar Kárason
  • 94%
    Svandís Svavarsdóttir
  • 94%
    Kolbeinn Óttarsson Proppé
  • 47%
    Orri Páll Jóhannsson
  • 2%
    Eydís Blöndal
Suðvesturkjördæmi
13 borgarfulltrúar kjörnir
FlokkarFramboðslistar
  • 6%
    Björt Ólafsdóttir
  • 0.5%
    Karólína Helga Símonardóttir
  • 0%
    Halldór Jörgensson
  • 95%
    Willum Þór Þórsson
  • 9%
    Kristbjörg Þórisdóttir
  • 0.3%
    Linda Hrönn Þórisdóttir
  • 97%
    Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir
  • 39%
    Jón Steindór Valdimarsson
  • 15%
    Sigríður María Egilsdóttir
  • >99%
    Bjarni Benediktsson
  • 94%
    Bryndís Haraldsdóttir
  • >99%
    Jón Gunnarsson
  • 59%
    Óli Björn Kárason
  • 59%
    Vilhjálmur Bjarnason
  • 51%
    Guðmundur Ingi Kristinsson
  • 10%
    Jónína Björk Óskarsdóttir
  • 0%
    Edith Alvarsdóttir
  • 64%
    Gunnar Bragi Sveinsson
  • 11%
    Una María Óskarsdóttir
  • 0.3%
    Kolfinna Jóhannesdóttir
  • 81%
    Jón Þór Ólafsson
  • 24%
    Oktavía Hrund Jónsdóttir
  • >99%
    Dóra Björt Guðjónsdóttir
  • 52%
    Guðmundur Andri Thorsson
  • 75%
    Margrét Tryggvadóttir
  • 18%
    Adda María Jóhannsdóttir
  • 1%
    Finnur Beck
  • 60%
    Rósa Björk Brynjólfsdóttir
  • 5%
    Ólafur Þór Gunnarsson
  • 36%
    Una Hildardóttir
  • 0.7%
    Fjölnir Sæmundsson

Við þurfum á þínu framlagi að halda

Þú getur tekið beinan þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við sem vinnum á ritstjórn Kjarnans viljum hvetja þig til að vera með okkur í liði og leggja okkar góða fjölmiðli til mánaðarlegt framlag svo við getum haldið áfram að vinna fyrir lesendur, fyrir fólkið í landinu.

Kjarninn varð níu ára í sumar. Þegar hann hóf að taka við frjálsum framlögum þá varð slagorðið „Frjáls fjölmiðill fyrir andvirði kaffibolla“ til og lesendur voru hvattir til að leggja fram í það minnsta upphæð eins kaffibolla á mánuði.

Mikið vatn hefur runnið til sjávar á þeim níu árum sem Kjarninn hefur lifað. Í huga okkar á Kjarnanum hefur þörfin fyrir fjölmiðla sem veita raunverulegt aðhald og taka hlutverk sitt alvarlega aukist til muna.

Við trúum því að Kjarninn skipti máli fyrir samfélagið.

Við trúum því að sjálfstæð og vönduð blaðamennska skipti máli.

Ef þú trúir því sama þá endilega hugsaðu hvort Kjarninn er ekki allavega nokkurra kaffibolla virði á mánuði.

Vertu með okkur í liði. Þitt framlag skiptir máli.

Ritstjórn Kjarnans: Sunna Ósk Logadóttir, Þórður Snær Júlíusson, Erla María Markúsdóttir, Arnar Þór Ingólfsson, Eyrún Magnúsdóttir og Grétar Þór Sigurðsson.


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Meira úr sama flokkiFréttaskýringar