5 færslur fundust merktar „íbúafjöldi“

Í fyrsta sinn frá árinu 2012 fluttu fleiri erlendir ríkisborgarar af landinu en til þess
Þegar mest lét starfaði rúmur fjórðungur erlends vinnuafls í ferðaþjónustu en almennt atvinnuleysi erlendra ríkisborgara hérlendis var 18,5 prósent í júní síðastliðnum. Á árunum eftir hrun fækkaði erlendum ríkisborgurum sem búsettir voru hér á landi.
5. ágúst 2020
Erlendum ríkisborgurum hefur fjölgað frá því í desember
Pólskum ríkisborgurum sem búsettir eru hér á landi fjölgaði um 230 síðan í desember og rúmenskum um 178. Flutningsjöfnuður erlendra ríkisborgara var hins vegar neikvæður á öðrum ársfjórðungi ársins.
20. júlí 2020
Alls bjuggu 366.700 manns á Íslandi við lok annars ársfjórðungs.
Íslendingar snéru heim í miðjum COVID-19 faraldri
Íslendingar sem fluttu til landsins voru tvöfalt fleiri en þeir sem fluttu erlendis á öðrum ársfjórðungi ársins. Flutningsjöfnuður erlendra ríkisborgara var neikvæður í fyrsta sinn síðan árið 2012.
17. júlí 2020
Íbúar landsins 436 þúsund eftir tæp 50 ár
Samkvæmt spá Hagstofunnar verða Íslendingar ríflega 400 þúsund árið 2067. Þjóðin er að eldast en er, og mun verða enn um sinn, mun yngri en flestar Evrópuþjóðir.
19. október 2018
Íbúar í miðborginni eru tæplega 800 færri nú en þeir voru fyrir sex árum síðan.
Íbúum miðborgar fækkað um tæplega 800
Miðborgin er eina hverfið í borginni þar sem færra fólk býr nú en fyrir sex árum. Fjölmennasta hverfið er Breiðholt, og fleiri búa nú í Laugardal en Vesturbæ. Íbúum borgarinnar hefur fjölgað um tæplega fimm þúsund.
11. apríl 2017