Ísland styður UNCCD með beinu fjárframlagi eftir að fyrrverandi ráðherra hóf störf
Framlag íslenskra stjórnvalda til skrifstofu Sameinuðu þjóðanna um eyðimerkursamninginn (UNCCD) til ársins 2023 nemur rúmlega 77 milljónum króna. Gunnar Bragi Sveinsson, fyrrverandi utanríkisráðherra, var nýverið ráðinn til starfa hjá stofnuninni.
5. apríl 2022