Veittu styrki til rannsóknarblaðamennsku
                Samtök erlendra fréttamanna í Hollywood tilkynntu á Golden Globe verðlaunahátíðinni í gær að þau myndu styrkja tvö samtök sem stuðla að framgangi rannsóknarblaðamennsku um eina milljón dali hvort.
                
                    
                    8. janúar 2018
                
            
              
            
                
              
            
              
            
                
              
            
                
              
            
                
              
            
                
              
            

