Fyrsta lota Borgarlínu skili 25,6 milljarða samfélagsábata á næstu 30 árum
Borgarlína er þjóðhagslega arðbært verkefni sem áætlað er að skili miklum samfélagslegum ábata næstu 30 árin, helst í formi styttri ferðatíma með almenningssamgöngum, samkvæmt nýrri félagshagfræðilegri greiningu frá COWI og Mannviti.
9. október 2020