5 færslur fundust merktar „decode“

Ísland raðgreinir mest í heimi
Í Suður-Afríku, þar sem hið nýja afbrigði kórónuveirunnar Ómíkron greindist fyrst í síðustu viku, eru innan við 1 prósent jákvæðra sýna raðgreind. Hlutfallið er langhæst á Íslandi.
29. nóvember 2021
Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar.
99,1 prósent Íslendinga enn berskjaldaðir fyrir veirunni
Niðurstöður rannsóknar vísindamanna Íslenskrar erfðagreiningar sem birtist í The New England Journal of Medicine í dag benda til að 0,9 prósent Íslendinga hafi fengið COVID-19. Kári Stefánsson segir að ný bylgja myndi leggja samfélagið á hliðina.
1. september 2020
Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar.
Smitið barst „án nokkurs vafa“ frá Bandaríkjunum
Uppruna kórónuveirunnar, sem þrír Íslendingar smituðust af, má án „nokkurs vafa“ rekja til Bandaríkjanna. Þetta er niðurstaða raðgreiningar á smitunum sem Íslensk erfðagreining hefur gert.
29. júní 2020
Kári: Stjórnvöld neituðu sér um þann lúxus að læra af okkar reynslu
Faraldur COVID-19 hefði orðið verri ef hið „furðulega fyrirbrigði sem Íslensk erfðagreining er“ hefði ekki verið til, segir Kári Stefánsson. Fyrirtækið hafi ítrekað verið sniðgengið við skipulagningu landamæraskimana en eigi þó að bera ábyrgðina.
26. júní 2020
Kári tekur ofan fyrir Ölmu, Þórólfi og Víði í auðmýkt
Forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar hrósar þeim sem standa í eldlínu aðgerða gegn útbreiðslu kórónuveirunnar hástert og segir þau „ekki bara flinkust heldur líka flottust og eru að leggja mikið að mörkum til þess að bjarga mannslífum“.
14. mars 2020