AirBnB-íbúðir á höfuðborgarsvæðinu aftur orðnar fleiri en 2.000 talsins
Þegar mest lét á árunum 2017, 2018 og 2019 voru yfir 3.000 íbúðir á höfuðborgarsvæðinu til leigu á AirBnB. Í veirufaraldrinum féll fjöldinn verulega, en í sumar skreið fjöldi íbúða í útleigu á ný yfir 2.000.
12. nóvember 2022