Bakkavararbræður lánuðu sjálfum sér til að kaupa eign sem þeir þegar áttu
                Félögin sem Ágúst og Lýður Guðmundssynir nýttu til að ferja fjármagn til Íslands í gegnum fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands hafa verið í umfangsmiklum viðskiptum við hvort annað. Þau viðskipti hafa skilið eftir milljarða í bókfærðan söluhagnað.
                
                    
                    26. nóvember 2018