Góð málefni: Enn eitt fórnarlamb COVID
Eikonomics tekur saman áhrif COVID-19 á áheit til keppenda í Reykjavíkurmaraþoninu og það tekjufall sem góðgerðafélög virðast ætla að verða fyrir sökum þess að ekki er hlaupið í ár. Hann er líka með lausnina.
22. ágúst 2020