Buffett gefur 350 milljarða í góðgerðarstarf

Warren Buffett hefur skipulega gefið frá sér ríflega 14 prósent hlut í Berkshire Hathaway á tíu árum.

Buffett
Auglýsing

Fjár­festir­inn virti, War­ren Buf­fett, sem er 85 ára gam­all, hefur gefið frá sér hlutafé í félag­inu Berks­hire Hat­haway, að virði 2,86 millj­arða Banda­ríkja­dala, eða sem nemur um 350 millj­örðum króna. Um þetta var til­kynnt í gær.

Hluta­bréfin til­heyra nú góð­gerð­ar­sjóði Bill and & Melinda Gates Founda­tion og fjórum góð­gerð­ar­sjóðum sem fjöl­skylda Buf­fetts ­stýr­ir.

Frá því árið 2006, þegar Buf­fett til­kynnti um að hann ætl­að­i ­sér að gefa meira en 90 pró­sent af eignum sínum til góð­gerð­ar­mála, hefur hann ­gefið 24,6 millj­arða Banda­ríkja­dala frá sér, eða sem nemur ríf­lega þrjú þús­und millj­örðum króna.

Auglýsing

Sam­tals gaf Buf­fett frá sér um 19,6 millj­ónir hluta í Berks­hire Hat­haway, sem allt voru svo­nefnd B-hluta­bréf, sem ekki fylgir ­at­kvæða­réttur á hlut­hafa­fund­um. Stærstur hluti bréf­anna fór til The Gates ­Founda­tion, sem er sjóður sem ein­blínir á styrki til mennt­un­ar- og heil­brigð­is­mála. Hann fékk 14,6 millj­ónir hluta í fyrr­nefndu félagi.Óhætt er að segja að Buf­fett hafi verið dug­legur við að ­styðja við góð­gerð­ar­starf, frá því hann til­kynnti um ákvörðun sína árið 2006. Hann á ennþá um 18 pró­sent í Berks­hire Hat­haway, en hefur skipu­lega gefið frá­ ­sér nærri fjórtán pró­sent hlut í félag­inu á und­an­förnum tíu árum, en heild­ar­eign hans í félag­inu var rúm­lega 32 pró­sent fyrir tíu árum.

Áður en til­kynnt var um gjöf­ina frá Buf­fett, var hann þriðj­i á lista For­bes yfir rík­ustu menn heims með heild­ar­eignir upp á ríf­lega 68 millj­arða Banda­ríkja­dala. Bill Gates var efstur á list­anum með 77 millj­arða ­Banda­ríkja­dala og spænski fast­eigna­fjár­festir­inn Amacio Ortega var annar með­ heild­ar­eignir upp á 74 millj­arða Banda­ríkja­dala.

Buf­fett hefur stýrt Berks­hire Hat­haway frá því árið 1965 með ein­stökum árangri. Það á meðal ann­ars stóra eign­ar­hluti í Coca Cola, I­BM, Wells Far­go, Geico trygg­ing­ar­fé­lag­inu, og BNSF rail­road.

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Eiríkur Ragnarsson
Hvaða frelsi er yndislegt?
Kjarninn 19. apríl 2021
Engin aukning í sjálfsvígum í fyrstu bylgju COVID-19
Ólíkt öðrum stórum efnahagsáföllum fjölgaði sjálfsvígum ekki í kjölfar kreppunnar sem fylgdi fyrstu bylgju heimsfaraldursins í fyrra í hátekjulöndum, samkvæmt nýrri rannsókn.
Kjarninn 18. apríl 2021
Halldór Gunnarsson
Prósentur, meðaltöl og tíundir í þágu eldri borgara
Kjarninn 18. apríl 2021
Anna Tara Andrésdóttir
Sóttvarnayfirvöld fylgja ekki rannsóknum sem benda til þess að andlitsgrímur virki ekki
Kjarninn 18. apríl 2021
Jón Ormur Halldórsson
Kaflaskilin í Kína
Kjarninn 18. apríl 2021
Þrettán manns greindust með COVID-19 innanlands í gær. Fólk er hvatt til að fara í skimun við minnstu einkenni.
Þrettán smit innanlands – hópsmit í kringum leikskóla í Reykjavík
Í gær greindust fleiri með COVID-19 innanlands en á nokkrum öðrum degi síðan 23. mars. Átta voru utan sóttkvíar og hinir höfðu verið stutt í sóttkví.
Kjarninn 18. apríl 2021
Skriðdreki rússneskra aðskilnaðarsinna í Donbas á ferðinni á heræfingu í upphafi þessa árs. Yfir 15 þúsund hafa látið lífið síðan átökin í Úkraínu hófust árið 2014. Nú eru blikur á lofti.
Rússar herða tökin í Úkraínu
Rússar sýna nú ógnandi tilburði við landamæri Úkraínu. Samhliða beita þeir ýmsum tólum fjölþáttahernaðar og Vesturlönd velkjast í vafa um viðbrögð.
Kjarninn 18. apríl 2021
„Stundum hef ég hugsað um hvað gerist ef það kviknaði í hér inni. Það eru margir neyðarútgangar en innan við þá alla eru full vörubretti, þetta er kolólöglegt en enginn gerir neitt,“ sagði einn starfsmaður undir nafnleynd við dagblaðið Information nýlega
Þrælahald
Fimmtán klukkustunda vinna á hverjum degi mánuðum saman, kröfur um afköst, sem ekki er hægt að uppfylla, tímaáætlun sem ekki gerir ráð fyrir salernisferðum og kaffitímum. Svona er vinnuaðstæðum lýst hjá þekktri danskri netverslun.
Kjarninn 18. apríl 2021
Meira úr sama flokkiErlent
None