Bjarni vill byrja að selja Íslandsbanka
                Fjármála- og efnahagsráðherra vill ráðast í sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka og nota fjármunina sem fást fyrir hann í innviðafjárfestingar. Þótt að ekki fáist bókfært verð fyrir sé 25 prósent hlutur í bankanum tuga milljarða virði.
                
                    
                    5. febrúar 2020
                
             
              
             
                
              
             
              
             
                
              
             
                
              
             
                
              
             
                
              
            


