Japanskur ljósmyndari leitar að jafnvægi milli líkama og sjálfsmyndar
Takeshi Miyamoto elskar Íslendinga og íslenska náttúru. Hann safnar nú fyrir útgáfu ljósmyndabókar þar sem meðal annars er fjallað um hið nýja litróf karlmennskunnar.
6. september 2020