Matís endurskoðar mannauðsstefnu sína eftir ábendingu um undarlegt ákvæði
                Matís er búið að fjarlægja hluta af mannauðsstefnu sinni og ætlar í heildarendurskoðun á henni. Fyrirtækinu var bent á að undarlegt væri að í henni stæði að mikilvægt væri að starfsmenn „töluðu ávallt vel um vinnustað sinn,“ bæði innan hans og utan.
                
                    
                    12. september 2020
                
             
              
             
                
              
             
              
             
                
              
             
                
              
             
                
              
             
                
              
            

