Óvenjumikið fannst af klæðnaði í Bakkavík á Seltjarnarnesi
                Ýmislegt rekur á land við Íslandsstrendur en Umhverfisstofnun sér um að safna rusli, flokka og fjarlægja, á sjö ströndum víðsvegar um landið. Hlutir tengdir sjávarútvegi og plast var algengasta ruslið í ár.
                
                    
                    17. ágúst 2021
                
            
              
            
                
              
            
              
            
                
              
            
                
              
            
                
              
            
                
              
            



