Jón Gnarr: RÚV var með 70 prósent vægi í dómnefnd Edduverðlaunanna

gnarr3.jpg
Auglýsing

Jón Gnarr, fram­kvæmda­stjóri dag­skrársviðs 365, segir RÚV hafa haft 70 pró­sent vægi í dóm­nefnd Eddu­verð­laun­anna en að 365 beri helm­ing ­kostn­aðar vegna veit­ingu þeirra. 365 hefðu lagt fram ýmsar til­lögur um að auka vægi almenn­ings í kjöri á verð­launa­höfum en þær til­lögur hafi ekki hlot­ið braut­ar­gengi. Því hafi fyr­ir­tækið ákveðið að segja sig úr Íslensku kvik­mynda- og sjón­varps­aka­dem­í­unni (ÍK­SA), sem heldur Eddu­verð­launa­há­tíð­ina.

Kjarn­inn greindi frá þeirri ákvörðun fyrr í dag. 

Eddu­verð­launin mun­u ­samt sem áður fara fram og hátíðin verður haldin um mán­að­ar­mótin febr­ú­ar/mar­s 2016. Óvissa er um hvort 365 muni til­nefna efni sem fyr­ir­tæk­ið fram­leiðir inn­an­húss til Eddu­verð­laun­anna en Bryn­hildur gerir ráð fyrir því að ­sjálf­stæðir fram­leið­end­ur, sem fram­leiða efni sem sýnt er á stöðvum 365, muni halda áfram að til­nefna það til verð­laun­anna. Á meðal þeirra er SagaFilm, ­sem fram­leiðir hina vin­sælu þætti Rétt, sem sýndir eru á Stöð 2.

Auglýsing

Jón seg­ist mik­ill að­dá­andi verð­launa­há­tíða á borð við Edd­una. Þær séu skemmti­legar og ­nauð­syn­legar upp­skeru­há­tíðir fyrir geir­ann. Til greina komi að kanna ­mögu­leik­ann á nýrri verð­launa­há­tíð sem 365 miðlar myndu taka þátt í að halda. Engin ákvörðun hefur hins vegar verið tekin um það.

Á síð­ustu Eddu­verð­launa­há­tíð, sem fór fram í febr­úar 2015, fékk Stöð 2 engin verð­laun.Sjón­varps­þættir og –fólk RÚV sóp­uðu hins vegar til sín verð­laun­um. RÚV vann nán­ast alla flokka sem stöðin gat unn­ið. Ævar vís­inda­maður vann sem besta barna- og ung­linga­efni árs­ins, Land­inn sem frétta- eða við­tals­þáttur árs­ins, Hraunið sem leikið sjón­varps­efni árs­ins, Hæpið sem lífstíls­þáttur árs­ins, Vest­ur­farar sem menn­ing­ar­þáttur árs­ins, Orð­bragð sem skemmti­þáttur árs­ins og Brynja Þor­geirs­dóttir frá RÚV var valin sjón­varps­maður árs­ins. Þá fékk Ómar Ragn­ars­son, sem und­an­farin ár hefur unnið fyrir RÚV, heið­ursverð­laun Edd­unnar árið 2015.

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Lilja D. Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra.
Drög að nýjum þjónustusamningi við RÚV kynnt
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur kynnt nýjan þjónustusamning við Ríkisútvarpið fyrir ríkisstjórn en núgildandi samningur rennur út um áramótin.
Kjarninn 14. desember 2019
Agnar Snædahl
Frá kreppuþakuppbyggingu og myglu
Kjarninn 14. desember 2019
Undraheimur bókmenntanna: Veisla Soffíu Auðar Birgisdóttur
Gagnrýnandi Kjarnans skrifar um „Maddama, kerling, fröken, frú. Konur í íslenskum nútímabókmenntum".
Kjarninn 14. desember 2019
Jón Baldvin Hannibalsson
Norrænt velferðarríki eða arðrænd nýlenda?
Kjarninn 14. desember 2019
Björgólfur Jóhannsson, tímabundinn forstjóri Samherja, þegar hann tók við starfinu.
Björgólfur efast um að mútur hafi verið greiddar og telur Samherja ekki hafa brotið lög
Forstjóri Samherja telur Jóhannes Stefánsson hafa verið einan að verki í vafasömum viðskiptaháttum fyrirtækisins í Afríku. Greiðslur til Dúbaí eftir að Jóhannes hætt,i sem taldar eru vera mútur, hafi verið löglegar greiðslur fyrir kvóta og ráðgjöf.
Kjarninn 14. desember 2019
Litla hraun
Vilja að betrun fanga hefjist strax frá dómsuppkvaðningu
Starfshópur félagsmálaráðherra hefur lagt til unnið sé að bataferli einstaklinga sem hlotið hafa refsidóm strax frá uppkvaðningu dóms, á tímabilinu áður en afplánun refsingar hefst, á meðan afplánun varir og einnig eftir að afplánun lýkur.
Kjarninn 14. desember 2019
Síminn að festa sig aftur í sessi sem sá stærsti á markaðnum
Gagnamagnsnotkun Íslendinga á farsímaneti heldur áfram að aukast ár frá ári. Hún hefur 265faldast á áratug. Síminn hefur styrkt stöðu sína sem markaðsleiðandi á farsímamarkaði en tekjur vegna sölu á slíkri þjónustu hafa dregist verulega saman.
Kjarninn 14. desember 2019
Eitt af hverjum sex dauðsföllum tengt matarvenjum
Offita er orðið umfangsmikið lýðheilsuvandamál á Íslandi en alls þjást um fimmtungur fullorðinna Íslendinga af offitu.
Kjarninn 14. desember 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None