Jón Gnarr: RÚV var með 70 prósent vægi í dómnefnd Edduverðlaunanna

gnarr3.jpg
Auglýsing

Jón Gnarr, fram­kvæmda­stjóri dag­skrársviðs 365, segir RÚV hafa haft 70 pró­sent vægi í dóm­nefnd Eddu­verð­laun­anna en að 365 beri helm­ing ­kostn­aðar vegna veit­ingu þeirra. 365 hefðu lagt fram ýmsar til­lögur um að auka vægi almenn­ings í kjöri á verð­launa­höfum en þær til­lögur hafi ekki hlot­ið braut­ar­gengi. Því hafi fyr­ir­tækið ákveðið að segja sig úr Íslensku kvik­mynda- og sjón­varps­aka­dem­í­unni (ÍK­SA), sem heldur Eddu­verð­launa­há­tíð­ina.

Kjarn­inn greindi frá þeirri ákvörðun fyrr í dag. 

Eddu­verð­launin mun­u ­samt sem áður fara fram og hátíðin verður haldin um mán­að­ar­mótin febr­ú­ar/mar­s 2016. Óvissa er um hvort 365 muni til­nefna efni sem fyr­ir­tæk­ið fram­leiðir inn­an­húss til Eddu­verð­laun­anna en Bryn­hildur gerir ráð fyrir því að ­sjálf­stæðir fram­leið­end­ur, sem fram­leiða efni sem sýnt er á stöðvum 365, muni halda áfram að til­nefna það til verð­laun­anna. Á meðal þeirra er SagaFilm, ­sem fram­leiðir hina vin­sælu þætti Rétt, sem sýndir eru á Stöð 2.

Auglýsing

Jón seg­ist mik­ill að­dá­andi verð­launa­há­tíða á borð við Edd­una. Þær séu skemmti­legar og ­nauð­syn­legar upp­skeru­há­tíðir fyrir geir­ann. Til greina komi að kanna ­mögu­leik­ann á nýrri verð­launa­há­tíð sem 365 miðlar myndu taka þátt í að halda. Engin ákvörðun hefur hins vegar verið tekin um það.

Á síð­ustu Eddu­verð­launa­há­tíð, sem fór fram í febr­úar 2015, fékk Stöð 2 engin verð­laun.Sjón­varps­þættir og –fólk RÚV sóp­uðu hins vegar til sín verð­laun­um. RÚV vann nán­ast alla flokka sem stöðin gat unn­ið. Ævar vís­inda­maður vann sem besta barna- og ung­linga­efni árs­ins, Land­inn sem frétta- eða við­tals­þáttur árs­ins, Hraunið sem leikið sjón­varps­efni árs­ins, Hæpið sem lífstíls­þáttur árs­ins, Vest­ur­farar sem menn­ing­ar­þáttur árs­ins, Orð­bragð sem skemmti­þáttur árs­ins og Brynja Þor­geirs­dóttir frá RÚV var valin sjón­varps­maður árs­ins. Þá fékk Ómar Ragn­ars­son, sem und­an­farin ár hefur unnið fyrir RÚV, heið­ursverð­laun Edd­unnar árið 2015.

Skiptir Kjarninn þig máli?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við erum til staðar fyrir lesendur og fjöllum um það sem skiptir máli.

Ef Kjarninn skiptir þig máli þá máttu endilega vera með okkur í liði.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Ingunn Reynisdóttir
Í þágu hestsins
Kjarninn 22. janúar 2022
Þorkell Helgason
Aukið vægi útstrikana í komandi sveitarstjórnarkosningum
Kjarninn 22. janúar 2022
Ráðherrar þeirrar ríkisstjórnarinnar sem sat að völdum þegar eftirlaunalögin voru samþykkt.
Tíu hlutir sem hægt væri að gera fyrir kostnað vegna eftirlauna ráðherra og þingmanna
257 fyrrverandi þingmenn og 46 fyrrverandi ráðherrar fá eftirlaun á grundvelli umdeildra eftirlaunalaga sem voru í gildi á árunum 2003 til 2009. Alls kostaði þetta 876 milljónir króna í fyrra. Hér eru tíu hlutir sem hægt væri að gera fyrir það fé á ári.
Kjarninn 22. janúar 2022
Jepplingur á ferð í Laugarnesi í Reykjavík. Bílar af þessari stærðargráðu og stærri hafa orðið æ algengari á götunum undanfarin ár.
Bílarnir á götunum þyngjast og þyngjast
Nýskráðir fólksbílar á Íslandi árið 2021 voru að meðaltali um 50 prósentum þyngri en bílarnir voru árið 1990. Þetta er alþjóðleg þróun – sem sumir segja að sé helst leidd af bílaframleiðendum sem vilja selja almenningi stærri og dýrari bíla ár frá ári.
Kjarninn 22. janúar 2022
Nokkrir valkostanna sem eru til skoðunar gera ráð fyrir jarðgöngum í gegnum Reynisfjall og að vegurinn liggi meðfram Víkurfjöru.
Sér ekki hvað nýr valkostur um Mýrdal á að leysa
Oddviti Mýrdalshrepps telur að nýjum valkosti Vegagerðarinnar við færslu hringvegarins í Mýrdal myndi fylgja umtalsvert meira jarðrask en láglendisvegi og jarðgöngum.
Kjarninn 22. janúar 2022
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Microsoft kaupir Blizzard og frábær CES
Kjarninn 22. janúar 2022
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.
Stefnt að því að koma Íslandi í efstu sætin á Regnbogakortinu
Forsætisráðherra hefur lagt fram framkvæmdaáætlun í málefnum hinsegin fólks í 17 liðum fram í samráðsgátt stjórnvalda. Á meðal aðgerða er að stjórnendur hjá ríkinu og lögreglumenn fái fræðslu um málefni hinsegin fólks.
Kjarninn 21. janúar 2022
N1 Rafmagn er dótturfélag N1, sem er eitt dótturfélaga Festi hf., sem er að uppistöðu í eigu íslenskra lífeyrissjóða.
N1 reiknar með því að útskýra rafmagnsendurgreiðslur betur eftir helgi
N1 Rafmagn, sem áður hét Íslensk orkumiðlun, hefur verið orkusali til þrautavara frá 1. júní 2020. Fyrirtækið hefur ekki útskýrt hvers vegna það hyggst einungis endurgreiða neytendum mismun tveggja taxta frá 1. nóvember 2021.
Kjarninn 21. janúar 2022
Meira úr sama flokkiInnlent
None