4 af hverjum 5 erlendum ríkisborgurum nýtti ekki kosningarétt

Kosningaþátttaka í sveitarstjórnarkosningunum 2014 var sú dræmasta í sögunni. Rúmlega annar hver Íslendingur á þrítugsaldri nýtti ekki kosningarétt sinn.

kosningar
Auglýsing

Alls greiddu 66,5 pró­sent atkvæða­bærra manna atkvæði í sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ing­unum sem fram fóru í fyrra­vor. Það er dræm­asta ­kosn­inga­þátt­taka í sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ingum til þessa. Ungt fólk kaus síður en ­gam­allt fólk og konur fremur en karl­ar. 

Þá vekur athygli að þátt­taka á með­al­ kjós­enda með erlent rík­is­fang var mjög dræm, eða 21 pró­sent. Það þýðir að fjórir af hverjum fimm kjós­endum með erlent rík­is­fang kaus ekki. Þetta kem­ur fram í Hag­tíð­indum sem Hag­stofa Íslands birti í morgun um sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ing­arnar 31. maí 2014.

Alls voru 239.734 manns á kjör­skrá, eða 73,2 pró­sent lands­manna. Af þeim sem voru á kjör­skrá greiddu ein­ungis 158.616 atkvæði.

Auglýsing

Nor­rænir rík­is­borg­arar lík­legri en aðrir til að kjósa

Það er ekki bara íslenskir rík­is­borg­arar sem geta kosið í sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ing­um. Rík­is­borg­arar ann­ars staðar af Norð­ur­löndum feng­u ­kosn­ing­ar­rétt til sveit­ar­stjórnar árið 1982 ef þeir höfðu átt lög­heim­ili hér á landi í þrjú ár sam­fellt miðað við 1. des­em­ber næstan fyrir kjör­dag. Rík­is­borg­arar ann­arra landa gátu fyrst kosið við sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ingar 2002 ef þeir höfðu átt lög­heim­ili hér á landi í fimm ár sam­fellt miðað við 1. des­em­ber næstan fyrir kjör­dag.

Nor­rænu kjós­end­urnir eru mun lík­legri en aðrir erlend­ir ­rík­is­borg­arar að nota atkvæði sín. Alls nýttu 57 pró­sent þeirra atkvæði sitt á meðan að ein­ungis 17 pró­sent ann­arra erlendra rík­is­borg­ara nýtti atkvæði sitt.

Erlendu rík­is­borg­ar­arnir sem eru með kosn­inga­rétt eru nokk­uð margir, eða 10.183 alls. Það er stór hluti allra erlendra rík­is­borg­ara á Ís­landi en þann 1. Jan­úar síð­ast­lð­inn voru þeir 24.294 tals­ins.

Annar hver á þrí­tugs­aldri kaus ekki

Kosn­inga­þátt­takan var breyti­leg eftir aldri. Minnst var hún­ hjá ald­urs­hópnum 20 til 24 ára, eða 45,4 pró­sent, og þar á eftir hjá Ís­lend­ingum á aldr­inum 25 til 29 ára, eða 48,1 pró­sent. Rúm­lega annar hver Íslend­ingur á aldr­inum 20 til 29 ára nýtti því ekki kosn­inga­rétt sinn í sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ing­un­um. Athygli vekur að yngst­u kjós­end­urn­ir, fólk á aldr­inum 18 til 19 ára, kaus frekar en þau sem eru ­lít­il­lega eldri. Þátt­taka þar var 51,9 pró­sent.

Hæsta kosn­inga­þátt­takan var hjá ald­urs­hópnum 65 til 69 ára, þar sem 82,8 pró­sent kosn­inga­bærra manna nýttu atkvæð­is­rétt sinn.

Þá var kjör­sókn almennt meiri eftir því sem sveita­fé­lög­in voru fámenn­ari. 

Skiptir Kjarninn þig máli?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við erum til staðar fyrir lesendur og fjöllum um það sem skiptir máli.

Ef Kjarninn skiptir þig máli þá máttu endilega vera með okkur í liði.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Ekki yfirgefa kettina ykkar ef þeir veikjast, segir höfundur rannsóknarinnar. Hugsið enn betur um þá í veikindunum en gætið að sóttvörnum.
Staðfest: Köttur smitaði manneskju af COVID-19
Teymi vísindamanna segist hafa staðfest fyrsta smit af COVID-19 frá heimilisketti í manneskju. Þeir eru undrandi á að það hafi tekið svo langan tíma frá upphafi faraldursins til sanna að slíkt smit geti átt sér stað.
Kjarninn 29. júní 2022
Cassidy Hutchinson fyrir framan þingnefndina í gær.
Það sem Trump vissi
Forseti Bandaríkjanna reyndi með valdi að ná stjórn á bíl, vildi að vopnuðum lýð yrði hleypt inn á samkomu við Hvíta húsið og sagði varaforseta sinn eiga skilið að hrópað væri „hengið hann!“ Þáttur Donalds Trump í árásinni í Washington er að skýrast.
Kjarninn 29. júní 2022
Óskar Guðmundsson
Hugmynd að nýju launakerfi öryrkja
Kjarninn 29. júní 2022
Þau Auður Arnardóttir og Þröstu Olaf Sigurjónsson hafa rannsakað hvaða áhrif kynjakvóti í stjörnum hefur haft á starfsemi innan þeirra.
Kynjakvóti leitt til betri stjórnarhátta og bætt ákvarðanatöku
Rannsókn á áhrifum kynjakvóta í stjórnum fyrirtækja bendir til að umfjöllunarefnin við stjórnarborðið séu fjölbreyttari en áður. Stjórnarformenn eru almennt jákvæðari í garð kynjakvóta en almennir stjórnarmenn.
Kjarninn 29. júní 2022
KR-svæði framtíðarinnar?
Nágrannar töldu sumir þörf á 400 bílastæðum í kjallara undir nýjum KR-velli
Íþróttasvæði KR í Vesturbænum mun taka stórtækum breytingum samkvæmt nýsamþykktu deiliskipulagi, sem gerir ráð fyrir byggingu hundrað íbúða við nýjan knattspyrnuvöll félagsins. Nágrannar hafa sumir miklar áhyggjur af bílastæðamálum.
Kjarninn 29. júní 2022
Landsvirkjun áformar að stækka þrjár virkjanir á Þjórsár-Tungnaársvæðinu: Sigölduvirkjun, Vatnsfellsvirkjun og Hrauneyjafossvirkjun.
Landsvirkjun afhendir ekki arðsemismat
Landsvirkjun segir að þrátt fyrir að áformaðar stækkanir virkjana á Þjórsársvæði muni ekki skila meiri orku séu framkvæmdirnar arðbærar. Fyrirtækið vill hins vegar ekki afhenda Kjarnanum arðsemisútreikningana.
Kjarninn 29. júní 2022
Húsnæðiskostnaður er stærsti áhrifaþátturinn í hækkun verðbólgunnar á milli mánaða, en án húsnæðisliðsins mælist verðbólga nú 6,5 prósent.
Verðbólgan mælist 8,8 prósent í júní
Fara þarf aftur til októbermánaðar árið 2009 til þess að finna meiri verðbólgu en nú mælist á Íslandi. Hækkandi húsnæðiskostnaður og bensín- og olíuverð eru helstu áhrifaþættir hækkunar frá fyrri mánuði, er verðbólgan mældist 7,6 prósent.
Kjarninn 29. júní 2022
Raddir margbreytileikans
Raddir margbreytileikans
Raddir margbreytileikans – 26. þáttur: Stjórnvaldstækni ríkisvaldsins og „vofa“ móðurinnar móta karlmennskuvitund ungra flóttamanna
Kjarninn 29. júní 2022
Meira úr sama flokkiInnlent
None