Repúblikanar hóta að rífa Parísar-samkomulagið í tætlur

Mitch McConnell, leiðtogi repúblikana í fulltrúadeildinni.
Mitch McConnell, leiðtogi repúblikana í fulltrúadeildinni.
Auglýsing

Leið­togi repúblik­ana í full­trúa­deild Banda­ríkja­þing,Mitch McConn­ell, segir að loft­lags­samn­ingur Sam­ein­uð­u ­þjóð­anna verði rif­inn í tætlur eftir rúmt ár, ef flokkur hans vinnur sigur í for­seta­kosn­ing­unum sem fara fram í nóv­em­ber á næsta ári. McConn­ell segir að áður en alþjóð­legir félagar Barack Obama, for­seta Banda­ríkj­anna, taki tapp­ann úr kampa­víns­flösk­unni ættu þeir að muna að samn­ing­ur­inn byggi á mark­miðum sem ekki sé hægt að ná og á orku­stefnu for­set­ans sem sé lík­lega ólög­leg. Frá þessu er greint á vefnum News­max.

Alls sam­mæld­ust 196 ­ríki um nýja loft­lags­samn­ing­inn í París um helg­ina og Obama sagði að hann gæt­i varðað við­snún­ing fyrir heims­byggð­ina í þessum mál­um. Raunar var við­búið að McConn­ell og ýmsir aðrir repúblikanar myndu bregð­ast hart við. Hann hef­ur ­gagn­rýnt hina hreinu orku­stefnu (e. The Clean Power Plan) Obama alveg frá því að hún var lögð fram og sagt hana vera árás á banda­rísku milli­stétt­ina sem mun­i ­leiða til þess að enn fleiri störf flytj­ist frá Banda­ríkj­un­um, dragi úr ­sam­keppn­is­hæfni banda­rísks við­skipta­lífs og hækki raf­orku­verð. McConn­ell seg­ir orku­stefn­una ólög­lega og að sam­komu­lagið sem var sam­þykkt í Par­ís, og byggir á þeirri orku­stefnu, verði því rifið í tætlur ef repúblikanar taki við.

For­seta­fram­bjóð­and­inn Don­ald Trump, sem leiðir kapp­hlaupið að útnefn­ingu Repúblikana­flokks­ins sem stendur sam­kvæmt könn­un­um, hafði sett fram mikla gagn­rýni á mögu­legt sam­komu­lag áður en að fund­ur­inn í París hófst. Trump sagði að ef hann hefði verið for­set­i þá hefði hann ekki mætt á fund­inn vegna þess að það væru miklu mik­il­væg­ari ­mál­efni til að fást við en þau sem fjallað væri um þar.

Auglýsing

Fleiri þing­menn repúblik­ana tóku sig saman um helg­ina og birtu bréf til Obama þar sem ­sam­komu­lagið var gagn­rýnt. Þeir hafa áhyggjur af því að það hafi nei­kvæð hag­ræn á­hrif innan Banda­ríkj­anna og á hags­muni lands­ins erlend­is. Ýmsir sér­fræð­ing­ar hafa sagt að sam­komu­lagið marki enda­lok aldar jarð­efn­iselds­neytis og að nú mun­i öll ríki sem sam­mæld­ust um samn­ing­inn taka alvöru skref í átt að nýj­u­m orku­gjöf­um. Banda­ríkin fram­leiða mikið af jarð­efna­elds­neyti og eiga í miklum og flóknum alþjóð­legum sam­skiptum við mörg ríki sem eru stór­fram­leið­endur slík­s, ­meðal ann­ars í Mið-aust­ur­lönd­um. 

Kanntu vel við Kjarnann?

Við á Kjarnanum þökkum lesendum fyrir það traust sem þeir sýna með því að styrkja Kjarnann. 

Frjáls framlög frá lesendum hafa vaxið jafnt og þétt síðustu árin og eru mikilvæg tekjustoð undir reksturinn. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni og greina kjarnann frá hisminu. 

Við tökum hlutverk okkar sem fjölmiðill í þjónustu almennings alvarlega. Kjarninn birti 409 fréttaskýringar og 2.367 fréttir á árinu 2019. Kjarninn er vettvangur umræðu og á nýliðnu ári voru 539 skoðanagreinar birtar, stærstur hluti þeirra aðsendar greinar. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Veiran skekur markaði
Ótti við að kórónaveiran muni valda miklum efnahagslegum vandamálum, eins og hún hefur nú þegar gert í Kína, virðist hræða markaði um allan heim. Þeir einkenndust af röðum tölum lækkunar í dag.
Kjarninn 24. febrúar 2020
Harvey Weinstein
Harvey Weinstein fundinn sekur
Kviðdómur í New York hefur sakfellt Harvey Weinstein fyrir kynferðisbrot.
Kjarninn 24. febrúar 2020
Rauður dagur í kauphöllinni – Icelandair féll um tæp níu prósent
Heildarvirði félaga sem skráð eru á íslenskan hlutabréfamarkað dróst saman um tugi milljarða í dag.
Kjarninn 24. febrúar 2020
Guðmundur Guðmundsson
Ef ekki núna, hvenær þá?
Kjarninn 24. febrúar 2020
Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn samþykkja verkfall
Meirihluti félagsmanna í Landssambandi slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna hefur samþykkt boðun verkfallsaðgerða.
Kjarninn 24. febrúar 2020
Ísland áfram á gráa listanum eftir febrúarfund FATF – Getum næst losnað í júní
Ísland losnaði ekki af gráum lista samtakanna FATF um þau ríki sem eru með ónógar varnir gegn peningaþvætti, þegar aðildarríki þeirra funduðu í lok síðustu viku. Næsta tækifæri til að losna af listanum er í júní.
Kjarninn 24. febrúar 2020
Samninganefnd Eflingar
Samninganefnd Eflingar segist reiðubúin að ganga nú þegar til viðræðna
Samninganefnd Eflingar lýsir sig reiðubúna til að ganga nú þegar til viðræðna við samninganefnd Reykjavíkurborgar á „þeim breyttu forsendum sem Efling telur að opinberar yfirlýsingar borgarinnar fyrir helgi hafi skapað.“
Kjarninn 24. febrúar 2020
Telur að rannsókn á fjárfestingarleið verði að vera „ítarleg og heildstæð“
Skattrannsóknarstjóri gat ekki rannsakað gögn sem embættið fékk fyrir um fjórum árum um þá sem nýttu sér fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands með tæmandi hætti. Ástæðan var mannekla og annir við önnur verkefni.
Kjarninn 24. febrúar 2020
Meira úr sama flokkiErlent
None