Sigmundur Davíð: Nettröll hvorki þekkt fyrir einbeitingu eða yfirvegun

sigmundur davíð
Auglýsing

Sig­mundur Davíð Gunn­laugs­son for­sæt­is­ráð­herra segir að um­mæli hans um að krónan sé sterkasti og stöðug­asti gjald­mið­ill í heimi séu rétt ­vegna þess að lán­veit­and­inn sem láni gjald­mið­il­inn sé alltaf öruggur um að fá allt sitt til baka. Lán­tak­inn beri alla áhætt­una. Sig­mundur Davíð lét ummæl­in um krón­una falla í við­talið við Bítið á Bylgj­unni í gær­morgun og net­miðl­ar birtu fréttir með fyr­ir­sögnum sem tengd­ust þeim.

For­sæt­is­ráð­herra gerir ummælin og fréttir um þau að um­ræðu­efni í stöðu­upp­færslu á Face­book-­síðu sinni í dag. Þar segir hann að „vefmiðlar þurfa auð­vitað að fá sín klikk og í mörgum til­fell­u­m ­gerði meg­in­mál frétt­anna því ágætis skil um hvað var að ræða. En nettröll eru hvorki þekkt fyrir ein­beit­ingu né yfir­veg­un. Þau komust auð­vitað ekki lengra en í gegnum fyr­ir­sögn­ina, hrukku af hjör­unum og deildu frétt­unum um allt. Það kom ­sér ljóm­andi vel því að fyrir vikið komust frétt­irnar til miklu fleira fólks en ella hefðu séð þær og þeir sem höfðu áhuga gátu kynnt sér inni­hald­ið.

Auglýsing

Svona vinnur þetta allt ­sam­an. Stjórn­mála­menn sem þurfa að koma mik­il­vægum atriðum á fram­færi, vef­miðlar með sínar fyr­ir­sagnir og tröllin sem dreifa efn­inu ólesnu. Hjá þeim eru við­brögðin alltaf fyr­ir­sjá­an­leg, þau eru jafn sterk og stöðug og verð­tryggð ­ís­lensk króna.“ 

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Reynt að brjótast inn í tölvukerfi Reiknistofu bankanna
Brotist var inn í ysta netlag og eru engar vísbendingar um að komist hafi verið inn í kerfi Reiknistofu bankanna og viðskiptavina.
Kjarninn 4. júní 2020
Kristbjörn Árnason
Núverandi ríkisstjórn er ein alvarlegustu mistök stjórnmálanna hin síðustu ár
Leslistinn 4. júní 2020
Kóralrifið mikla hefur fölnað mikið á undanförnum árum.
Kóralrifið mikla heldur áfram að fölna
Fölnun Kóralrifsins mikla í mars síðastliðnum er sú umfangsmesta hingað til. Febrúar síðastliðinn var heitasti mánuður á svæðinu síðan mælingar hófust.
Kjarninn 4. júní 2020
Náttúrufegurð Færeyja er eitt helsta aðdráttarafl eyjanna.
Færeyingar opna landamærin „sérstaklega fyrir Íslendinga“
„Kæru frændur, nú er rétti tíminn til að heimsækja Færeyjar,“ stendur í skilaboðum frá færeyska flugfélaginu Atlantic Airways til íslensku þjóðarinnar.
Kjarninn 4. júní 2020
8 mínútur og 46 sekúndur leystu úr læðingi sársauka margra kynslóða
Ólgan í Bandaríkjunum snýst ekki aðeins um þær átta mínútur og 46 sekúndur sem lögreglumaður hélt hné sínu að hálsi George Floyds þar til hann lést. Hún á rætur í þjáningum margra kynslóða fólks er býr enn við misrétti sem er samgróið hugarfari valdhafa.
Kjarninn 4. júní 2020
Intenta segist í stakk búið til að taka við verkefnum sem Capacent sinnti áður
Ingvi Þór Elliðason, ráðgjafi og framkvæmdastjóri Intenta, sem fyrrverandi starfsmenn Capacent stofnuðu skömmu fyrir gjaldþrot fyrirtækisins, segir Intenta með þekkingu og getu til að taka við verkefnum sem Capacent sinnti áður.
Kjarninn 4. júní 2020
Lífeyrissjóður verzlunarmanna hefur aðsetur í Húsi verslunarinnar
Tæp tíu prósent útistandandi sjóðfélagalána LIVE í greiðsluhléi
Sjóðfélagalán í greiðsluhléi nema samtals ellefu milljörðum króna. Til samanburðar námu útistandandi sjóðfélagalán Lífeyrissjóðs verzlunarmanna við lok árs 2019 rúmum 120 milljörðum. Ávöxtun sjóðsins á fyrstu fjórum mánuðum ársins er áætluð 3,5 prósent.
Kjarninn 3. júní 2020
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Twitter tekur á rugli og Síminn sektaður
Kjarninn 3. júní 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None