Katrín spyr um auglýsingar ríkisstjórnarinnar í völdum fjölmiðlum

Katrín Júlíusdóttir
Auglýsing

Katrín Júl­í­us­dótt­ir, þing­maður Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, hefur beint fyr­ir­spurn til Sig­mundar Dav­íðs Gunn­laugs­sonar for­sæt­is­ráð­herra um kostnað við aug­lýs­ingar rík­is­stjórn­ar­inn­ar. Í aug­lýs­ing­unum er vakin athygli á verkum rík­is­stjórn­ar­inn­ar. Aug­lýs­ing­arnar birt­ust í dag­blöðum og völdum net­miðl­um, meðal ann­ars á Eyj­an.­is.

Fyr­ir­spurn Katrínar er eft­ir­far­andi:

 1.     Hversu miklu fjár­magni hefur verið varið í aug­lýs­ingar frá rík­is­stjórn­inni frá og með júní 2013 til dags­ins í dag og hvert hefur efni þeirra ver­ið, brotið niður á ein­staka miðla með kostn­að­i? 

    2.     Hversu mikið hefur hingað til kostað aug­lýs­inga­her­ferð, sem nýlega var farið að birta, m.a. um verk rík­is­stjórn­ar­innar og stöðu efna­hags­mála og hver er áætl­aður heild­ar­kostn­aður henn­ar? 

    3.     Hversu margar aug­lýs­ingar hafa verið birtar í þess­ari her­ferð, brotið niður á ein­staka miðla með kostn­aði? Óskað er eftir upp­lýs­ingum um birt­ing­ar­á­ætlun fyrir frek­ari aug­lýs­ing­ar. 

    4.     Hvar var ákvörðun tekin um að hefja slíkar aug­lýs­ingar og af hvaða fjár­laga­lið eru þær greidd­ar? 

    5.     Hvers vegna var ákveðið að ráð­ast í birt­ingu aug­lýs­inga til að kynna sér­stak­lega verk rík­is­stjórn­ar­inn­ar? Telur for­sæt­is­ráð­herra þetta upp­lýs­ingar er varða slíka almanna­hags­muni að setja beri fjár­muni í að aug­lýsa? Hafa þessar upp­lýs­ingar ekki birst í fjöl­miðlaum­fjöllun um þjóð- og efna­hags­mál eða verið aðgengi­legar að öðru leyt­i? 

    6.     Hver er stefna rík­is­stjórn­ar­innar varð­andi aug­lýs­ing­ar? Telur for­sæt­is­ráð­herra eðli­legt að aug­lýsa án þess að um sér­stakar leið­bein­ingar eða nauð­syn­legar upp­lýs­ingar til almenn­ings sé að ræða? Hvar liggja mörk upp­lýs­inga­skyldu og flokkapóli­tískrar aug­lýs­inga­her­ferðar að mati ráð­herra? 

Auglýsing

Í hægra horni myndarinnar má sjá auglýsingu frá ríkisstjórn Íslands á Eyjan.is sem birtist fyrr í þessum mánuði.

Kjarn­inn beindi fyr­ir­spurn til for­sæt­is­ráðu­neyt­is­ins um sama mál 10. jan­úar síð­ast­lið­inn. Svar hefur ekki borist en málið er sagt í vinnslu. Fyr­ir­spurn Kjarn­ans var eft­ir­far­andi:

For­sæt­is­ráðu­neytið keypti í síð­ustu viku heil­síðu­aug­lýs­inga­pláss í Frétta­blað­inu, Morg­un­blað­inu, Við­skipta­blað­inu, DV og Frétta­tím­anum þar sem vakin er athygli á kaup­mátt­ar­aukn­ingu á Íslandi. Aug­lýs­ingin er sett fram í nafni rík­is­stjórnar Íslands.

Hvað kost­uðu umrædd aug­lýs­inga­kaup?

Hver tók ákvörðun um aug­lýs­inga­kaup­in?

Hvernig var ákvörðun tekin um hvar aug­lýs­ingin ætti að birtast?

Hvaða rök liggja að baki því að rík­is­stjórn Íslands aug­lýsi með þessum hætti?

Eru for­dæmi fyrir því að aug­lýst sé með þessum hætti í nafni rík­is­stjórnar Íslands?

Í hvaða miðlum hafa aug­lýs­ing­arnar birst? 

Stendur til að birta fleiri?

Ef já, hversu margar og hversu lengi?Tekjuhæstu forstjórar landsins með á þriðja tug milljóna á mánuði
Tekjublöðin koma út í dag og á morgun. Sex forstjórar voru með yfir tíu milljónir króna á mánuði í tekjur að meðaltali í fyrra.
Kjarninn 20. ágúst 2019
Dauðu atkvæðin gætu gert stjórnarmyndun auðveldari
Stuðningur við ríkisstjórnina er kominn aftur undir 40 prósent, nú þegar kjörtímabilið er rúmlega hálfnað. Sameiginlegt fylgi ríkisstjórnarflokkanna dugar ekki til meirihluta en ekki vantar mikið upp á.
Kjarninn 20. ágúst 2019
Katrín Jakosbsdóttir, forsætsiráðherra.
Æskilegt að birt verði skrá yfir vinnuveitendur hagsmunavarða
Forsætisráðuneytið vinnur nú að lagafrumvarpi til varnar hagsmunaárekstrum hjá æðstu handhöfum framkvæmdarvaldsins. Þar á meðal er fyrirhugað að gera öllum aðilum sem sinna hagsmunavörslu skylt að tilkynna sig til stjórnvalda.
Kjarninn 19. ágúst 2019
Sigurður Ingi Friðleifsson
Lækkun, lækkun, lækkun
Kjarninn 19. ágúst 2019
Fermetrinn á tæpar 840 þúsund krónur
Miklar framkvæmdir hafa verið í miðbænum undanfarin ár og nú eru íbúðir komnar á sölu við Hverfisgötu 85-93. Ein tveggja herbergja íbúðin í húsinu er sett á 38,9 milljónir króna.
Kjarninn 19. ágúst 2019
Telja þrengt að atvinnu- og menntamöguleikum fólks með ADHD
Að mati ADHD samtakanna byggja breyttar reglur Mennta- og starfsþróunarseturs lögreglunnar á vanþekkingu og úreltum hugmyndum en nú segir í læknisfræðilegum viðmiðum þeirra að greiningin ADHD/ADD geti verið útilokandi þáttur.
Kjarninn 19. ágúst 2019
Gildi selur hlut sinn í HB Granda/Brim vegna kaupa á sölufélögum
Einn stærsti lífeyrissjóður landsins hefur selt Kaupfélagi Skagfirðinga nær allan hlut sinn í HB Granda, sem nú heitir Brim, vegna viðskipta sem félagið hefur átt við stærsta hluthafa sinn.
Kjarninn 19. ágúst 2019
Samfylkingin bætir verulega við sig og mælist næst stærsti flokkurinn
Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 19 prósent fylgi aðra könnunina í röð. Píratar og Flokkur fólksins tapa fylgi milli mánaða en Samfylkingin bætir verulega.
Kjarninn 19. ágúst 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None