Kári biður Sigmund Davíð afsökunar á því að hafa kallað hann tveggja ára offitusjúkling

kári stefánsson
Auglýsing

Kári Stef­áns­son, for­stjóri Íslenskrar erfða­grein­ing­ar, hefur beðið Sig­mund Davíð Gunn­laugs­son for­sæt­is­ráð­herra afsök­unar á því að hafa kallað hann lít­inn tveggja ára offitu­sjúk­ling. Það gerði Kári í við­tali við blaðið Reykja­vík Grapevine sem kom út í gær. Þetta kom fram í við­tali við Kára í Viku­lok­unum á Rás 1Þessi skítur á minni ábyrgð. Þessa lotu vann for­sæt­is­ráð­herra 10-0."

Kári sagð­ist svo sann­ar­lega skulda Sig­mundi Davíð afsök­un­ar­beiðni vegna ummæl­ana, sem hefðu ekki komið út í við­tal­inu eins og hann ætl­aði. Hann hafi verið að segja frá því að einn kollega hans hjá Íslenskri erfða­grein­ingu hefði sagt við sig að hann og Sig­mundur Davíð væru eins og tveir litlir strákar að ríf­ast um leik­fang í þeirri umræðu sem átt hefur sér stað þeirra á milli að und­an­förnu. Það ætti ekki að draga það mik­il­væga mál­efni sem umræða um aukin fram­lög til heil­brigð­is­mála eru niður á það stig að gagn­rýna lík­am­legt atgervi manna. Kári sagði að sér fynd­ist Sig­mundur Davíð skemmti­leg­ur, skýr, dýnamískur og glæsi­legur mað­ur. 

Kári og Sig­mundur Davíð hafa tek­ist nokkuð harka­lega á opin­ber­lega und­an­farnar vikur vegna fram­laga til heil­brigð­is­kerf­is­ins. Kári setti í gang und­ir­skrifta­söfnun í jan­úar þar sem farið var fram á að stjórn­völd myndu leggja ell­efu pró­sent af lands­fram­leiðslu í heil­brigð­is­mál. Alls hafa 57 þús­und manns skrifað undir áskor­un­ina. 

Auglýsing

Kári er þeirrar skoð­unar að þetta sé ekki nægj­an­legur hópur til að hafa áhrif á ákvörð­un­ar­töku Bjarna Bene­dikts­son­ar, fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra, og Sig­mundar Dav­íðs um fram­lag til heil­brigð­is­mála. Hann segir stjórn­völd hafa sent und­ir­skrifta­söfn­un­inni fing­ur­inn og það hefði því miður þurft meira til að hreyfa við þeim. Und­ir­skrifta­söfn­unin verður opin út næstu viku en verður síðan hætt. 

Skiptir Kjarninn þig máli?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við erum til staðar fyrir lesendur og fjöllum um það sem skiptir máli.

Ef Kjarninn skiptir þig máli þá máttu endilega vera með okkur í liði.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Eitt og annað ... einkum danskt
Eitt og annað ... einkum danskt
Hygge
Kjarninn 9. ágúst 2022
Rúmlega þriðjungur heimila á ekkert eftir í veskinu í lok mánaðar
Næstum átta af hverjum tíu í lægstra tekjuhópnum nær ekki að leggja neitt fyrir, gengur á sparnað eða safnar skuldum í yfirstandandi dýrtíð. Hjá efsta tekjuhópnum geta næstum níu af hverjum tíu enn lagt fyrir, sumir umtalsvert.
Kjarninn 9. ágúst 2022
Eilífðarefnin finnast í regnvatni alls staðar um heiminn. Uppruni þeirra er oftast á vesturlöndum en það eru fátækari íbúar heims sem þurfa að súpa seyðið af því.
Regnvatn nánast alls staðar á jarðríki óhæft til drykkjar
Okkur finnst mörgum rigningin góð en vegna athafna mannanna er ekki lengur öruggt að drekka regnvatn víðast hvar í veröldinni, samkvæmt nýrri rannsókn.
Kjarninn 8. ágúst 2022
Fleiri farþegar fóru um Flugstöð Leifs Eiríkssonar í júlí síðastliðinum en í sama mánuði árið 2019.
Flugið nær fyrri styrk
Júlí var metmánuður í farþegaflutningum hjá Play og Icelandair þokast nær þeim farþegatölum sem sáust fyrir kórónuveirufaraldur. Farþegafjöldi um Keflavíkurflugvöll var meiri í júlí síðastliðnum en í sama mánuði árið 2019.
Kjarninn 8. ágúst 2022
Verðfall á mörkuðum erlendis er lykilbreyta í þróun eignarsafns íslenskra lífeyrissjóða. Myndin tengist fréttinni ekki beint.
Eignir lífeyrissjóðanna lækkuðu um 361 milljarða á fyrri hluta ársins
Fallandi hlutabréfaverð, jafn innanlands sem erlendis, og styrking krónunnar eru lykilþættir í því að eignir íslensku lífeyrissjóðanna hafa lækkað umtalsvert það sem af er ári. Eignirnar hafa vaxið mikið á síðustu árum. Í fyrra jukust þær um 36 prósent.
Kjarninn 8. ágúst 2022
Uppþornað stöðuvatn í norðurhluta Ungverjalands.
Enn ein hitabylgjan og skuggalegur vatnsskortur vofir yfir
Það er ekki aðeins brennandi heitt heldur einnig gríðarlega þurrt með tilheyrandi hættu á gróðureldum víða í Evrópu. En það er þó vatnsskorturinn sem veldur mestum áhyggjum.
Kjarninn 8. ágúst 2022
Þrjár af hverjum fjórum krónum umfram skuldir bundnar í steypu
Lektor í fjármálum segir ekki ólíklegt að húsnæðisverð muni lækka hérlendis. Það hafi gerst eftir bankahrunið samhliða mikilli verðbólgu. Alls hefur hækkun á fasteignaverði aukið eigið fé heimila landsins um 3.450 milljarða króna frá 2010.
Kjarninn 8. ágúst 2022
Fylgistap ríkisstjórnarflokkanna minna en nær allra annarra stjórna eftir bankahrun
Einungis ein ríkisstjórn sem setið hefur frá 2009 hefur mælst með meira fylgi tíu mánuðum eftir að hún tók við völdum en hún fékk í kosningunum sem færði henni þau völd. Sú ríkisstjórn beið afhroð í kosningum rúmum þremur árum síðar.
Kjarninn 8. ágúst 2022
Meira úr sama flokkiInnlent
None