Bernie Sanders
Auglýsing

Demókrat­inn Bernie Sand­ers og repúblikan­inn Don­ald Trump voru sig­ur­veg­arar kosn­ing­anna í New Hamps­hire í gær, sem voru hluti af for­vali flokk­anna fyr­ir for­seta­kosn­ing­arnar í Banda­ríkj­unum. Sand­ers fékk tæp­lega 60 pró­sent fylgi á meðan Hill­ary Clinton fékk tæp­lega 40 pró­sent atkvæða hjá demókröt­u­m. 

Hjá repúblikönum fékk Don­ald Trump 34,5 pró­sent og John Kasich með 16,3 pró­sent. Ted Cruz, sem sigr­aði kosn­ing­arnar í Iowa, var með 11,5 pró­sent fylg­i. 

Bryn­dís Ísfold Hlöðvers­dóttir veitti les­endum Kjarn­ans inn­sýn í spenn­una sem ein­kennir harða bar­áttu Bernie Sand­ers og Hill­ary Clinton í frétta­skýr­ingu í gær. 

Auglýsing

Trump óskaði Sand­ers til ham­ingju

Sigur Sand­ers yfir Clinton er í sam­ræmi við spár grein­enda og mjög mik­il­vægur fyrir öld­ung­ar­deild­ar­þing­mann­inn þar sem næstu kosn­ingar í for­val­inu fara fram í ríkjum í suð­ur­hluta Banda­ríkj­anna, þar sem staða Clinton er sterk. Yfir­burð­ar­sigur Trump er rak­inn til þess að kjós­endur repúblik­ana hafi mætt mjög vel á kjör­stað og fylgi hans nú er mjög í takt við það sem fylgi hans mælist á lands­vísu í könn­un­um.

Donald Trump var tilfinninganæmur í sigurræðu sinni í gær.Sand­ers, sem er vinstri­s­inn­aðri stjórn­mála­maður en Banda­ríkja­menn eiga að venj­ast í for­setaslagn­um, en myndi kall­ast jafn­að­ar­maður á Norð­ur­lönd­um, sagði við stuðn­ings­menn sína eftir sig­ur­inn að þau hefðu saman sent mjög sterk skila­boð sem muni heyr­ast frá Was­hington til Wall Street. Skila­boðin voru að rík­is­stjórn lands­ins til­heyrði öllum íbúum þess. 

Trump var óvenju­lega til­finn­inga­næmur í sinni ræðu, sam­kvæmt frá­sögn the Guar­dian. Hann hóf hana með því að þakka látnum for­eldrum sínum og systk­in­um. Trump óskaði Berine Sand­ers meira að segja til ham­ingju með sinn sig­ur, en með sínum hætt­i. „Við þurfum að óska honum til ham­ingju þótt okkur líki ekki við það. Hann vill gefa burt landið okk­ar. Við ætlum ekki að láta það ger­ast."

Kanntu vel við Kjarnann?

Við á Kjarnanum þökkum lesendum fyrir það traust sem þeir sýna með því að styrkja Kjarnann. 

Frjáls framlög frá lesendum hafa vaxið jafnt og þétt síðustu árin og eru mikilvæg tekjustoð undir reksturinn. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni og greina kjarnann frá hisminu. 

Við tökum hlutverk okkar sem fjölmiðill í þjónustu almennings alvarlega. Kjarninn birti 409 fréttaskýringar og 2.367 fréttir á árinu 2019. Kjarninn er vettvangur umræðu og á nýliðnu ári voru 539 skoðanagreinar birtar, stærstur hluti þeirra aðsendar greinar. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Stefán Eiríksson tekur við starfi útvarpsstjóra 1. mars næstkomandi.
Stjórnmálamenn verði að senda skilaboð um hvað ætti að skera niður hjá RÚV
Verðandi útvarpsstjóri segir að ef það eigi að setja takmarkanir á getu RÚV til að afla sér auglýsingatekna, sem eru yfir tveir milljarðar króna á ári, þá þurfi stjórnmálamenn að segja hvað eigi að láta undan í rekstrinum í staðinn.
Kjarninn 24. febrúar 2020
Sólveig Anna Jónsdóttir
Á konudaginn: Nokkur orð um vinnu-konur vegna orða borgarstjóra um heimsreisur
Kjarninn 23. febrúar 2020
Flugferðum var aflýst í stórum stíl á mörgum Kanarí-eyjanna í dag.
Hví er sandbylur á Kanarí?
Mikil röskun á flugi. Viðburðum aflýst og skólum lokað. Skyggni lítið. Hvað er eiginlega að gerast á Kanarí-eyjum?
Kjarninn 23. febrúar 2020
Eftir sex daga verkfall mátti sjá í miðbæ Reykjavíkurborgar yfirfullar ruslatunnur.
Áhrifa verkfalls farið að gæta í miðborginni – Rusl flæðir úr tunnum
Verkfall Eflingar hefur ekki einungis áhrif á velferðarþjónustu í Reykjavíkurborg heldur má sjá, eftir vikuverkfall, að sorp er farið að safnast upp á götum borgarinnar.
Kjarninn 23. febrúar 2020
Kristbjörn Árnason
Efling sýnir klærnar og boðar samúðarverkföll
Leslistinn 23. febrúar 2020
Ilmbanki íslenskra jurta
Safnað fyrir uppsetningu Ilmsýningar Nordic angan í Álafosskvos á Karolina fund.
Kjarninn 23. febrúar 2020
Auður Jónsdóttir og Auður Laxness.
Samtvinnuð örlög kynslóða
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Auður og Auður, sýningu eftir Auði Jónsdóttur sem sýnd er í Landnámssetrinu.
Kjarninn 23. febrúar 2020
Bjarni Bendiktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins.
Bjarni um bankasöluna: Þetta er algjörlega rakið mál
Fjármálaráðherra hefur áhyggjur af stöðu stóriðjufyrirtækja á Íslandi, flest eigi þau í miklum rekstrarvandræðum. Hann segir ekkert hafa verið rætt að selja Landsbankann enda sé talið mikilvægt að ríkið eigi kerfislega mikilvægan banka.
Kjarninn 23. febrúar 2020
Meira úr sama flokkiErlent
None