Sema Erla vill verða varaformaður Samfylkingarinnar

Sema Erla
Auglýsing

Sema Erla Serdar, for­maður fram­kvæmda­stjórnar Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, hefur til­kynnt að hún bjóði sig fram í emb­ætti vara­for­manns Sam­fylk­ing­ar­innar á lands­fundi flokks­ins sem fram fer í júní. Katrín Júl­í­us­dótt­ir, núver­andi vara­for­maður flokks­ins, hefur þegar til­kynnt að hún sæk­ist ekki eftir end­ur­kjöri og að hún ætli að hætta í stjórn­málum eftir yfir­stand­andi kjör­tíma­bil. Sema Erla er 29 ára göm­ul. Hún er stjórn­mála­fræð­ingur að mennt með meistara­gráðu í Evr­ópu­fræðum og ­Evr­ópu­rétti frá Edin­borg­ar­há­skóla.

Í yfir­lýs­ingu sem Sema Erla hefur sent fjöl­miðlum kemur fram að hún vilji að Sam­fylk­ing­in haldi áfram bar­átt­unni fyrir jöfn­uði, rétt­læti og vel­ferð, m.a. með áherslu á upp­bygg­ingu heil­brigð­is­kerf­is­ins, aðgengi­legri húnsæð­is­mark­að, mál­efni ungra- og barna­fjöl­skyldna sem og öryrkja og aldr­aðra." 

Hún telur að íslenskt sam­fé­lag standi frammi fyrir mörgum áskor­unum og vill að Sam­fylk­ingin taki for­ystu í u í bar­átt­unni gegn vax­andi for­dómum og þjóð­ern­is­remb­ingi og hafni sam­starfi við stjórn­mála­flokka sem ala á útlend­inga­andúð og mis­munun vegna ­upp­runa, þjóð­ern­is, trú­ar, menn­ingar eða ann­arra þátta sem ein­kenna líf og lífstíl ein­stak­linga."

Auglýsing

Tveir hafa þegar boðið sig fram til emb­ættis for­manns Sam­fylk­ing­ar­innar sem kosið verður um á lands­fundi í júní, þeir Helgi Hjörvar og Magnús Orri Schram. Á fund­inum verður raunar kosið um á ný í öll helstu emb­ætti flokks­ins. Árni Páll Árna­son, núver­andi for­maður Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, hefur enn ekki gefið upp hvort hann muni sækj­ast eftir end­ur­kjöri.

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Markaðsvirði veðsettra hlutabréfa í Kauphöll Íslands 183 milljarðar króna
Tölur um veðsetningu hlutabréfa benda til þess að veðköll hafi verið framkvæmd á síðasta ári þegar markaðurinn tók dýfu. Hann jafnaði sig hins vegar þegar leið á árið og markaðsvirði veðsettra hlutabréfa hefur hlutfallslega ekki verið lægra frá júlí 2018.
Kjarninn 25. janúar 2021
Þórólfur Guðnason og Alma Möller.
„Hvar varst þú um helgina? Er það eitthvað sem við erum stolt af?“
Þrátt fyrir að vel gangi innanlands í baráttunni gegn kórónuveirunni telur sóttvarnalæknir ekki ástæðu til að slaka frekar á aðgerðum. Ekki megi gleyma að smit á landamærum hafa einnig áhrif innanlands.
Kjarninn 25. janúar 2021
Tíu staðreyndir um sölu ríkisins á hlut í Íslandsbanka
Til stendur að selja allt að 35 prósent hlut í ríkisbanka í sumar. Upphaf þessa ferils má rekja til bankahrunsins. Hér er allt sem þú þarft að vita um ætlaða bankasölu, álitamál henni tengt og þá sögu sem leiddi til þeirrar stöðu sem nú er uppi.
Kjarninn 25. janúar 2021
Seðlabankinn telur enn mikilvægt að hafa samráðsvettvang á borð við þann sem greiðsluráð bankans er.
Hlutverk svokallaðs greiðsluráðs Seðlabankans til skoðunar
Seðlabankinn skoðar nú hlutverk greiðsluráðs bankans sem sett var á fót með ákvörðun Más Guðmundssonar fyrrverandi seðlabankastjóra í upphafi árs 2019. Ráðið hefur einungis komið einu sinni saman til fundar.
Kjarninn 25. janúar 2021
Janet Yellen, tilnefndur fjármálaráðherra Bandaríkjanna.
Yellen sýnir á spilin
Janet Yellen, tilnefndur fjármálaráðherra Bandaríkjanna, vill þrepaskiptara skattkerfi og auka fjárútlát ríkissjóðs til að aðstoða launþega í kreppunni. Hún er líka harðorð í garð efnahagsstefnu kínverskra stjórnvalda og vill takmarka notkun rafmynta.
Kjarninn 24. janúar 2021
Magga Stína syngur Megas ... á vínyl
Til stendur að gefa út tónleika Möggu Stínu í Eldborg, þar sem hún syngur lög Megasar, út á tvöfaldri vínylplötu. Safnað er fyrir útgáfunni á Karolina Fund.
Kjarninn 24. janúar 2021
Helga Dögg Sverrisdóttir
Bætum kynfræðsluna en látum lestrargetu drengja eiga sig
Kjarninn 24. janúar 2021
Ný útlán banka til fyrirtækja umfram uppgreiðslur voru um átta milljarðar í fyrra
Ný útlán til atvinnufyrirtækja landsins á nýliðnu ári voru innan við tíu prósent þess sem þau voru árið 2019 og 1/27 af því sem þau voru árið 2018.
Kjarninn 24. janúar 2021
Meira úr sama flokkiInnlent
None