Fyrrum forstjóri hjá Coca Cola vill verða forseti Íslands

Bæring Ólafsson hefur tilkynnt um framboð til embættis forseta Íslands.

Bæring Ólafsson
Auglýsing

Bær­ing Ólafs­son, fyrrum for­stjóri og fram­kvæmda­stjóri Coca Cola International, hefur til­kynnt að hann bjóði sig fram til emb­ættis for­seta Íslands. Bær­ing er annar ein­stak­ling­ur­inn sem bæt­ist í ört vax­andi hóp for­seta­fram­bjóð­enda á tveimur dög­um, en Halla Tóm­as­dóttir til­kynnti um for­seta­fram­boð sitt í gær. 

Í frétta­til­kynn­ingu frá Bær­ing segir að hann hafi unnið sig til æðstu ­met­orða síð­ast­liðin 25 ár í starfi á Íslandi, í Banda­ríkj­un­um, Evr­ópu og Asíu. ­Bær­ing hefur víð­tæka reynslu á stórum mark­aðs­svæðum og verið ábyrgur fyr­ir­ ­fyr­ir­tækjum með allt að 17 þús­und manns í vinnu og með árlega veltu frá 150 til­ 450 millj­örðum króna."

Bær­ing er fæddur á Pat­reks­firði 22. nóv­em­ber 1955. Á yngri árum starf­aði hann m.a. við sjó­mennsku, í bygg­inga­iðn­aði og sölu­mennsku. Árið 1984 flutt­ist hann til Oregon og stund­að­i þar nám í við­skipta­fræði við Uni­versity of Oregon til 1987. Bær­ing er giftur Rose Olafs­son bæj­ar­stjóra og á sex börn og ­sex barna­börn. 

Auglýsing

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Samgöngustofa brást í eftirliti með WOW air
Samgöngustofa hafði viðskiptalega hagsmuni WOW air að leiðarljósi í einhverjum tilvikum í ákvörðunartöku sem snéri að flugfélaginu. Þá veitti stofnunin ráðuneyti sínu misvísandi upplýsingar. Þetta kemur fram í stjórnsýsluúttekt Ríkisendurskoðunar.
Kjarninn 14. apríl 2021
Erlendir fjárfestar pökkuðu saman og fluttu 115 milljarða úr landi
Fjármagnsflótti hefur verið frá Íslandi síðasta hálfa árið. Þá hafa erlendir fjárfestar sem áttu hér eignir, meðal annars hlutabréf í banka, farið út með 92,6 milljarða króna umfram það sem erlendir fjárfestar hafa fjárfest hér.
Kjarninn 14. apríl 2021
Jóhann Páll Jóhannsson og Ragna Sigurðardóttir
Er mesta aukning atvinnuleysis meðal OECD-ríkja til marks um „góðan árangur“?
Kjarninn 14. apríl 2021
Borgarfulltrúi ráðinn framkvæmdastjóri Icelandic Startups
Kristín Soffía Jónsdóttir hefur verið borgarfulltrúi í Reykjavík frá árinu 2014 en tekur nú við starfi framkvæmdastjóra Icelandic Startups.
Kjarninn 14. apríl 2021
AGS metur nú umfang boðaðra opinberra stuðningsaðgerða íslenskra stjórnvalda rúm 9 prósent, en mat það áður 2,5 prósent.
AGS uppfærði mat sitt á umfangi aðgerða eftir ábendingar íslenskra stjórnvalda
Íslensk stjórnvöld sendu inn ábendingar til AGS vegna gagna sjóðsins um umfang stuðningsaðgerða vegna veirufaraldursins. Umfang boðaðra aðgerða á Íslandi er nú metið á um 9 prósent af landsframleiðslu 2020.
Kjarninn 14. apríl 2021
Fjármálastöðugleikanefnd SÍ
Seðlabankinn kallar eftir endurskipulagningu hjá ferðaþjónustufyrirtækjum
Seðlabankinn segir brýnt að huga að endurskipulagningu skulda ferðaþjónustufyrirtækja, þar sem greiðsluvandi þeirra fari að breytast í skuldavanda þegar greiða á upp lánin sem tekin voru í upphafi faraldursins.
Kjarninn 14. apríl 2021
Sasja Beslik
Boðorðin tíu um sjálfbærar fjárfestingar
Kjarninn 14. apríl 2021
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Ekki til skoðunar að lengja tíma milli 1. og 2. sprautu
Sóttvarnalæknir segir það ekki til skoðunar að lengja tímann milli bóluefnaskammtanna tveggja sem fólki eru gefnir. Sú leið hefur verið farin í mörgum ríkjum til að geta gefið fleirum fyrri sprautuna sem fyrst.
Kjarninn 14. apríl 2021
Meira úr sama flokkiInnlent
None