Vilja að Sjálfstæðisflokkurinn fái bæði forsætis- og fjármálaráðuneytið

Bjarni Benediktsson eftir fund hans með forseta Íslands á Bessastöðum í gær.
Bjarni Benediktsson eftir fund hans með forseta Íslands á Bessastöðum í gær.
Auglýsing

Vörður, full­trúa­ráð Sjálf­stæð­is­fé­lag­anna í Reykja­vík, lýsir því yfir að for­ysta Sjálf­stæð­is­flokks­ins njóti ský­laust traust þess til að taka við for­sæt­is­ráðu­neyt­inu og leiða nýja rík­is­stjórn. Auk þess telur ráðið mik­il­vægt að flokk­ur­inn fari áfram með fjár­mála- og efna­hags­mála­ráðu­neyt­ið. Verði þetta ekki nið­ur­staða þeirrar stjórn­ar­mynd­unar sem nú standi yfir eigi að ganga til kosn­inga án taf­ar."

Þetta kemur fram í til­kynn­ingu sem Vörður hefur sent frá sér. 

Ásmundur Einar Daða­son, þing­flokks­for­maður Fram­sókn­ar­flokks­ins, sagði í hádeg­inu að það væri alveg ljóst að hér tekur við rík­is­stjórn Sig­urðar Inga Jóhanns­son­ar". Hann sagði fullan vilja vera hjá þing­flokkum bæði Fram­sókn­ar­flokks og Sjálf­stæð­is­flokks til að halda áfram stjórn­ar­sam­starf­inu. Rík­is­stjórnin hefði góðan þing­meiri­hluta, stór mál væru framundan og engin ástæða væri til þess að ætla annað en að rík­is­stjórnin héldi áfram störf­um. Þetta kom fram í fréttum RÚV.

Auglýsing

Ásmundur Einar svar­aði ekki beint spurn­ingum um hvernig Sjálf­stæð­is­menn hefðu tekið í hug­myndir um að Sig­urður Ingi Jóhanns­son, vara­for­maður Fram­sókn­ar­flokks­ins, verði næsti for­sæt­is­ráð­herra líkt og þing­flokkur Fram­sókn­ar­flokks­ins sam­þykkti í gær. Áslaug Arna Sig­ur­björns­dótt­ir, rit­ari Sjálf­stæð­is­flokks­ins, sagði í gær­kvöld að Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn hafi ekki sam­þykkt að Sig­urður Ingi verði næsti for­sæt­is­ráð­herra Íslands. Hún sagði enn­fremur að sér þyki það per­sónu­lega ótækt að Sig­mundur Davíð Gunn­laugs­son, sem steig til hliðar sem for­sæt­is­ráð­herra í gær, sitji áfram á þingi. Þessum skoð­unum hafi hún komið á fram­færi á þing­flokks­fundi Sjálf­stæð­is­flokks­ins í gær. Það sé hins vegar lítið sem Sjál­stæð­is­flokk­ur­inn geti gert í þeirri ákvörðun hans. Þetta kom fram í Twitt­er­færslum Áslaugar Örnu í gær­kvöld­i. 

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
SFS: Alvarlegar ásakanir og allir verða að fara að lögum
Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi segja að það sé sjálfsögð krafa að öll fyrirtæki fari að lögum.
Kjarninn 13. nóvember 2019
Eimskip lækkaði um tæp fimm prósent – Samherji stærsti hluthafinn
Félög í Kauphöllinni þar sem Samherji er stór hluthafi lækkuðu í virði í dag.
Kjarninn 13. nóvember 2019
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar.
Spyr hvort greiðslur lögaðila til stjórnmálaflokka eigi að vera heimilaðar
Formaður Viðreisnar segir að það sé engin tilviljun að ríkisstjórnin hafi beitt sér fyrir milljarða lækkun á veiðigjaldi.
Kjarninn 13. nóvember 2019
Samherjamálið og afleiðingar þess í erlendum fjölmiðlum
Meintar mútugreiðslur Samherjamanna til áhrifamanna í namibísku stjórnkerfi til þess að fá eftirsóttan kvóta þar í landi og afleiðingar þess hafa ratað í erlenda fjölmiðla.
Kjarninn 13. nóvember 2019
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið - Disney+ byrjar að streyma
Kjarninn 13. nóvember 2019
Þórður Snær Júlíusson
Íslenska kerfið sem bjó til skipulagða glæpastarfsemi
Kjarninn 13. nóvember 2019
Vill að Kristján Þór stigi til hliðar og að eignir Samherja verði frystar
Þingmaður vill að sjávarútvegsráðherra Íslands víki og að eignir Samherja verði frystar af þar til bærum yfirvöldum. Samherji átti 111 milljarða í eigið fé í lok síðasta árs.
Kjarninn 13. nóvember 2019
Katrín Jakosbsdóttir, forsætsiráðherra.
Fannst þetta minna óþægilega á gamaldags nýlenduherra
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segir að ef það sem kom fram í fréttaskýringaþætti Kveiks í gærkvöldi reynist rétt þá sé þetta mál hið versta og til skammar fyrir Samherja.
Kjarninn 13. nóvember 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None