Hæstiréttur dæmdi í dag Sigurjón Þ. Árnason, fyrrum bankastjóri Landsbankans, til að greiða slitabúi Landsbankans, LBI, rúmar 35 milljónir króna vegna greiðslu sem af reikningum bankans inn á séreignalífeyrissparnað Sigurjóns, 2. október 2008, fimm.
Bankinn var tekinn yfir af Fjármálaeftirlitinu, á grundvalla neyðarlaganna, 7. október, eða fimm dögum síðar, og hinn nýi Landsbanki stofnaður á grunni innlendra eigna þessa gamla.
Slitastjórn Landsbankans höfðaði mál til riftunar greiðslunni árið 2011, og hefur það nú verið til lykta leitt.
Í niðurstöðu Hæstaréttar kemur fram að dómurinn taldi að Sigurjóni hefði ekki tekist að sýna fram á að viðskiptalegar forsendur hefðu búið að baki þessari greiðslu