Endurskoðandi Seðlabanka Íslands ráðinn til Samherja

selabankinn_15367564864_o.jpg
Auglýsing

Jón Rafn Ragn­ars­son, sem til­kynnt hefur verið um að verði fram­kvæmda­stjóri fjár­mála- og upp­lýs­inga­sviðs Sam­herja, hefur verið ann­ar end­ur­skoð­enda árs­reikn­inga Seðla­banka Íslands frá árinu 2010. Þor­steinn Már Bald­vins­son, for­stjóri Sam­herja, til­kynnti um ráðn­ingu hans á heima­síð­u ­fyr­ir­tæk­is­ins í gær.

Jón Rafn er við­skipta­fræð­ingur og varð lög­giltur end­ur­skoð­andi árið 2006. Hann hefur starfað hjá Deloitte í 15 ár og verið með­eig­andi frá árinu 2008. Auk þess hefur hann kennt end­ur­skoðun og reikn­ings­hald við Háskól­ann í Reykja­vík um ára­bil. 

Auglýsing

Mikil átök hafa verið milli Sam­herja og Seðla­banka Íslands­ árum saman vegna rann­sóknar bank­ans á meintum brotum fyr­ir­tæk­is­ins á lögum og ­reglum um gjald­eyr­is­mál sem síðar voru kærð til emb­ættis sér­staks sak­sókn­ara. Það emb­ætti felldi niður mál­ið, sem var á hendur Þor­­steini Má og ­­þriggja lyk­il­­starfs­­manna fyr­ir­tæk­is­ins, í fyrra­haust.

Jón Rafn Ragnarsson.Þor­steinn Már sagð­i ­síðar í bréfi til starfs­manna Sam­herja að Seðla­­bank­inn hefði farið fram með til­­hæfu­­lausar ásak­­anir og að „of­­forsi“ ruðst inn á skrif­­stofur Sam­herja í hús­­leit­­ar­til­­gangi, í mars 2012, án þess að hafa nokkuð í hönd­unum sem studdi þær aðgerðir eða ásak­­anir um lög­­brot yfir höf­uð. ­Málið hefði haft gríð­ar­legt tjón í för með sér fyrir fyr­ir­tæk­ið. Í við­tali við DV í sept­em­ber sagði Þor­steinn Már:„Ég segi að ­númer eitt, tvö og þrjú þá á Már Guð­­munds­­son að bera ábyrgð. Hann er yfir­­­mað­ur­ ­Seðla­­bank­ans. Hann á að bera þessa ábyrgð. Að sjálf­­sögðu á Már Guð­­munds­­son að segja af sér. Hann er búinn að reka ­­mál gagn­vart hund­ruðum ein­stak­l­inga og fjölda fyr­ir­tækja, að ástæð­u­­lausu. Þetta fólk hefur þurft að borga lög­­fræð­i­­kostn­að­inn s­inn sjálft.“

Ráðn­ing Jón Rafns til Sam­herja hef­ur vakið athygli og umræður innan Seðla­banka Íslands, í ljósi þess sem á hef­ur ­gengið í sam­skiptum bank­ans og Sam­herja.Vilt þú vera með?

Frjálsir, hugrakkir fjölmiðlar eru ómetanlegir en ekki ókeypis. Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda og með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og við ætlum að standa vaktina áfram og bjóða almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Fyrir þá lesendur sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Rússneska bóluefnið Spútnik V er á leið í dreifingu. Um helgina geta Moskvubúar í forgangshópum fengið fyrri sprautu sína.
Spútnik sprautað í Rússa: Hefja bólusetningu í stórum stíl eftir helgi
Um helgina hefjast bólusetningar á forgangshópum í Moskvu með bóluefninu Spútnik V. Tvær milljónir skammta eru sagðar til. Reuters-fréttastofan segir suma ríkisstarfsmenn upplifa þrýsting um að taka þátt í klínískum tilraunum á virkni bóluefnisins.
Kjarninn 4. desember 2020
Sigurjón Njarðarson
Fullveldið
Kjarninn 4. desember 2020
Haukur Logi Karlsson
Innansveitarkronikan og evrópska réttarríkið
Kjarninn 4. desember 2020
Notkun reyktóbaks og rafrettna ekki tengd við alvarlegri einkenni COVID-19
Niðurstöður nýrrar rannsóknar á Íslandi sýna ekki fram á aukið algengi eða alvarleika COVID-19 sjúkdóms meðal notenda reyktóbaks eða rafrettna en benda til tengsla lungnasjúkdóma við alvarlegri einkenni.
Kjarninn 4. desember 2020
Konur ættu að hafa rétt til þess að hverfa frá störfum sínum eftir 36 vikna meðgöngu að mati Félags íslenskra fæðinga- og kvensjúkdómalækna.
Læknar ítreka að þeim finnst að konur ættu að geta farið í orlof eftir 36 vikur án skerðinga
Fæðinga- og kvensjúkdómalæknar telja að konur ættu að hafa rétt til að fara í orlof eftir 36 vikna meðgöngu, án þess að orlof eftir fæðingu skerðist. Starfshópur heilbrigðisráðherra um stefnumótun í barneignarþjónustu er einróma á sömu skoðun.
Kjarninn 4. desember 2020
Tólf ný smit – allir í sóttkví
Allir sem greindir voru með kórónuveiruna í gær innanlands voru í sóttkví. Eftir fjölgun smita í síðustu viku hefur þeim fækkað jafnt og þétt síðustu daga.
Kjarninn 4. desember 2020
Ítrustu varúðar gætt við greftrun manneskju sem lést vegna COVID-19 í Indónesíu. Hálf milljón Indónesa hafa greinst með veiruna.
Bóluefnið ekki „töfralausn“ – dauðsföll vegna COVID komin yfir 1,5 milljónir
Brýnt er að allir haldi vöku sinni áfram næstu vikur og mánuði. Bóluefni gegn COVID-19 er væntanlegt en það mun engan veginn útrýma öllum þeim vandamálum sem faraldurinn hefur skapað.
Kjarninn 4. desember 2020
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Víst fleiri PS5 á Íslandi á þessu ári
Kjarninn 4. desember 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None