Endurskoðandi Seðlabanka Íslands ráðinn til Samherja

selabankinn_15367564864_o.jpg
Auglýsing

Jón Rafn Ragn­ars­son, sem til­kynnt hefur verið um að verði fram­kvæmda­stjóri fjár­mála- og upp­lýs­inga­sviðs Sam­herja, hefur verið ann­ar end­ur­skoð­enda árs­reikn­inga Seðla­banka Íslands frá árinu 2010. Þor­steinn Már Bald­vins­son, for­stjóri Sam­herja, til­kynnti um ráðn­ingu hans á heima­síð­u ­fyr­ir­tæk­is­ins í gær.

Jón Rafn er við­skipta­fræð­ingur og varð lög­giltur end­ur­skoð­andi árið 2006. Hann hefur starfað hjá Deloitte í 15 ár og verið með­eig­andi frá árinu 2008. Auk þess hefur hann kennt end­ur­skoðun og reikn­ings­hald við Háskól­ann í Reykja­vík um ára­bil. 

Auglýsing

Mikil átök hafa verið milli Sam­herja og Seðla­banka Íslands­ árum saman vegna rann­sóknar bank­ans á meintum brotum fyr­ir­tæk­is­ins á lögum og ­reglum um gjald­eyr­is­mál sem síðar voru kærð til emb­ættis sér­staks sak­sókn­ara. Það emb­ætti felldi niður mál­ið, sem var á hendur Þor­­steini Má og ­­þriggja lyk­il­­starfs­­manna fyr­ir­tæk­is­ins, í fyrra­haust.

Jón Rafn Ragnarsson.Þor­steinn Már sagð­i ­síðar í bréfi til starfs­manna Sam­herja að Seðla­­bank­inn hefði farið fram með til­­hæfu­­lausar ásak­­anir og að „of­­forsi“ ruðst inn á skrif­­stofur Sam­herja í hús­­leit­­ar­til­­gangi, í mars 2012, án þess að hafa nokkuð í hönd­unum sem studdi þær aðgerðir eða ásak­­anir um lög­­brot yfir höf­uð. ­Málið hefði haft gríð­ar­legt tjón í för með sér fyrir fyr­ir­tæk­ið. Í við­tali við DV í sept­em­ber sagði Þor­steinn Már:„Ég segi að ­númer eitt, tvö og þrjú þá á Már Guð­­munds­­son að bera ábyrgð. Hann er yfir­­­mað­ur­ ­Seðla­­bank­ans. Hann á að bera þessa ábyrgð. Að sjálf­­sögðu á Már Guð­­munds­­son að segja af sér. Hann er búinn að reka ­­mál gagn­vart hund­ruðum ein­stak­l­inga og fjölda fyr­ir­tækja, að ástæð­u­­lausu. Þetta fólk hefur þurft að borga lög­­fræð­i­­kostn­að­inn s­inn sjálft.“

Ráðn­ing Jón Rafns til Sam­herja hef­ur vakið athygli og umræður innan Seðla­banka Íslands, í ljósi þess sem á hef­ur ­gengið í sam­skiptum bank­ans og Sam­herja.Mótmæli
Aðför að grundvallarréttindum launafólks ógnar friði og stöðugleika
Í 72 prósent landa heims hefur verkafólk engan eða takmarkaðan aðgang að réttarkerfinu sé á því brotið.
Kjarninn 20. júní 2019
Spá því að stýrivextir lækki um eitt prósentustig í viðbót
Ef stýrivextir Seðlabanka Íslands verða lækkaðir í næstu viku munu þeir fara undir fjögur prósent í fyrsta sinn frá árinu 2011. Á sama tíma hafa vextir sem standa almenningi til boða, til dæmis vegna húsnæðiskaupa, sögulega lágir.
Kjarninn 20. júní 2019
Munu ákveða hvað flokkist til auðlinda hér á landi
Þingsályktunartillaga hefur verið samþykkt þar sem umhverfis- og auðlindaráðherra er falið að fá sérfræðinga á sviði auðlindaréttar, umhverfisfræða og umhverfisréttar til að semja frumvarp til laga sem skilgreini hvað flokkist til auðlinda hér á landi.
Kjarninn 20. júní 2019
Innlend netverslun blómstrar - Maí veltuhæsti mánuðurinn frá upphafi
Á netinu jókst velta raf- og heimilistækja um 156,8 prósent á milli ára á meðan veltan í búðum dróst saman um 14,2 prósent.
Kjarninn 20. júní 2019
Segir lagafrumvarp um makrílveiðar vera óttalega hrákasmíð
Jón Bjarnason, fyrrverandi sjávarútvegsráðherra, segir frumvarp Kristjáns Þórs Júlíussonar um makrílveiðar sem samþykkt var á Alþingi í gær ekki verja meginhagmuni þjóðarinnar hvað varðar stjórn­un, ráð­stöfun og nýt­ingu auð­lind­ar­inn­ar.
Kjarninn 20. júní 2019
Seðlabankafólk ræddi um Facebook gjaldmiðilinn
Seðlabankastjóri Bandaríkjanna, Jerome Powell, segir að rafmyntin sem Facebook ætlar að setja í loftið á næsta ári hafi komið til umræðu innan Seðlabanka Bandaríkjanna.
Kjarninn 19. júní 2019
Raunhækkun fasteigna lítil sem engin þessi misserin
Vorið 2017 mældist fasteignaverðshækkun 23,5 prósent.
Kjarninn 19. júní 2019
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingflokksformaður Pírata.
Heildarendurskoðun lögræðislaga samþykkt
Þingsályktunartilllaga þar sem mælst er til að heild­ar­end­ur­skoðun lög­ræð­islaga fari fram og að kosin verði til þess sér­nefnd þing­manna hefur verið samþykkt á Alþingi. Þingflokksformaður Pírata getur ekki beðið eftir því að hefjast handa.
Kjarninn 19. júní 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None