Staðfest að níu verða í forsetaframboði

Forsetar
Auglýsing

Níu fram­bjóð­endur verða í fram­boði til kjörs for­seta Íslands, en inn­an­rík­is­ráðu­neytið hefur stað­fest þetta með aug­lýs­ingu í dag. Aldrei hafa fleiri verið í kjöri til emb­ættis for­seta Íslands en nú. 

Fram­bjóð­end­urnir níu eru Andri Snær Magna­son, Ást­þór Magn­ús­son, Davíð Odds­son, Elísa­bet Kristín Jök­uls­dótt­ir, Guðni Th. Jóhann­es­son, Guð­rún Mar­grét Páls­dótt­ir, Halla Tóm­as­dótt­ir, Hildur Þórð­ar­dóttir og Sturla Jóns­son. 

Þessi níu skil­uðu inn öllum til­skyldum gögnum til inn­an­rík­is­ráðu­neyt­is­ins, þar með talið nægi­legum fjölda með­mæl­enda. Einn fram­bjóð­andi til við­bótar skil­aði inn fram­boði til ráðu­neyt­is­ins en hafði ekki náð nægi­legum fjölda með­mæl­enda. Það er Magnús Ing­berg Jóns­son, sem hefur gefið út að hann íhugi að kæra fram­kvæmd kosn­ing­anna vegna þess að hann er ósáttur við fram­kvæmd og upp­lýs­inga­gjöf tengda und­ir­skrifta­list­un­um. 

Auglýsing

Guðni Th. Jóhann­es­­son fengi um tvo þriðju atkvæða, eða 65,6%, í for­­seta­­kosn­­ingum sam­­kvæmt nýrri könn­un MMR sem birt var í morg­un. Davíð Odds­­son mælist með 18,1% fylgi. Andri Snær Magna­­son mælist með 11% fylgi og Halla Tóm­a­s­dóttir 2,2%. Aðrir fram­­bjóð­endur mæl­­ast sam­an­lagt með þrjú pró­­sent. 

Tillagan um breytingu á skilyrðum fyrir stjórn FME kemur frá fjármálaráðuneytinu
Starfshópur fjallaði um hæfisskilyrði þeirra sem geta tekið sæti í stjórn Fjármálaeftirlitsins.
Kjarninn 20. nóvember 2018
Trump styður Sádi-Arabíu og olían hríðfellur
Eftir að Donald Trump lýsti yfir stuðningi við Sádí-Arabíu vegna morðsins á Jamal Khashoggi hrundi verðið á hráolíu.
Kjarninn 20. nóvember 2018
Raunverð fasteigna hækkað um 1,3 prósent undanfarið ár
Að teknu tilliti til verðbólgu hefur fasteignaverð lítið sem ekkert hækkað í eitt ár.
Kjarninn 20. nóvember 2018
Til lítils að fjölga leikskólarýmum ef leikskólarnir standa ómannaðir
Sjálfstæðismenn telja áætlanir meirihlutans í borginni ekki ganga upp.
Kjarninn 20. nóvember 2018
Baldur Blöndal
Gleymdur tími
Kjarninn 20. nóvember 2018
Bláa lónið
Grímur kaupir hlut Horns II í Bláa lóninu
Breyting hefur orðið á eignarhaldi í Bláa Lóninu en samningur hefur verið gerður um kaup Kólfs ehf., eignarhaldsfélags í meirihlutaeigu Gríms Sæmundsen, á hlut Horns II í Hvatningu hf. en Hvatning heldur á um 40% hlut í Bláa Lóninu hf..
Kjarninn 20. nóvember 2018
Heimavellir voru skráðir á markað fyrr á þessu ári.
Heimavellir ákveða að selja fleiri fasteignir
Í skráningarlýsingu Heimavalla frá því í vor kom fram að félagið ætlaði að selja fasteignir fyrir tíu milljarða fyrir árslok 2020. Nú hefur það ákveðið að selja eignir fyrir 17 milljarða á tímabilinu.
Kjarninn 20. nóvember 2018
Vandræði á Facebook
Gengið hefur brösulega fyrir notendur samfélagsmiðilsins Facebook að skoða efni á síðunni síðan í hádeginu í dag.
Kjarninn 20. nóvember 2018
Meira úr sama flokkiInnlent
None