kolbeinn sigþórsson em ísland
Auglýsing

Ísland sigr­aði Eng­land í sextán liða úrslitum á Evr­ópu­mót­inu í fót­bolta rétt í þessu! 

Ævin­týri Íslands á Evr­ópu­mót­inu í fót­bolta heldur því áfram eftir hreint út sagt stór­kost­lega frammi­stöð­u. 

Auglýsing

Wayne Roo­ney kom Eng­lend­ingum yfir úr víti á fjórðu mín­útu leiks­ins, en aðeins mín­útu seinna jafn­aði Ragnar Sig­urðs­son. Á átj­ándu mín­útu kom Kol­beinn Sig­þórs­son Íslandi í 2-1. Það ku vera met í Evr­ópu­keppni að þrjú mörk séu komin eftir 19 mín­útna leik. 

Ísland heldur því áfram í átta liða úrslit á mót­inu, eins ótrú­legt og það er, og er liðið ósigr­að. 

Þetta þýðir að Ísland keppir við Frakk­land á þjóð­ar­leik­vangi Frakka, Stade de France, í París á sunnu­dag­inn.

„Við vorum sigr­aðir af betra liði í kvöld,“ sagði Peter Crouch knatt­spyrnu­maður og fyrr­ver­andi lands­liðs­maður á ITV í Bret­landi að leik lokn­um. Í hálf­leik sögðu ITV-­menn að ef enska lands­liðið tap­aði fyrir Íslandi yrði það smán­ar­leg­asti ósigur í sögu lands­ins. Eng­lend­ingar eru miður sín yfir því að hafa verið slegnir út af Íslandi, það er óhætt að segja. Enskir áhorf­endur á vell­inum í Nice í kvöld púuðu á eigið lands­lið. 

Roy Hodg­son til­kynnti eftir leik­inn að hann myndi hætta sem þjálf­ari Eng­lands eftir ósig­ur­inn í kvöld. 

Í upphafi árs 2020

Við á Kjarnanum göngum bjartsýn og einbeitt inn í nýtt ár og þökkum lesendum fyrir það traust sem þeir sýna með því að styrkja Kjarnann. 

Frjáls framlög frá lesendum hafa vaxið jafnt og þétt síðustu árin og eru mikilvæg tekjustoð undir reksturinn. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni og greina kjarnann frá hisminu. 

Við tökum hlutverk okkar sem fjölmiðill í þjónustu almennings alvarlega. Kjarninn birti 409 fréttaskýringar og 2.367 fréttir á árinu 2019. Kjarninn er vettvangur umræðu og á nýliðnu ári voru 539 skoðanagreinar birtar, stærstur hluti þeirra aðsendar greinar. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Ragnheiður sat hjá þegar útvarpsstjóri var ráðinn
Ragnheiður Ríkharðsdóttir á sæti í stjórn RÚV en sat hjá í ráðningaferlinu vegna tengsla við fólk sem sóttist eftir starfinu.
Kjarninn 28. janúar 2020
Guðmundur Halldór Björnsson
Samruni eða fjandsamleg yfirtaka – Hvað á sameinað félag að heita?
Kjarninn 28. janúar 2020
Vigdís og Kolbrún gagnrýna ráðningu Stefáns en Dagur óskar RÚV til hamingju
Tveir oddvitar í minnihluta borgarstjórnar segist óttast að ráðning Stefáns Eiríkssonar sem útvarpsstjóra verði til þess að það muni halla á fréttaflutning úr borgarstjórn. Dagur B. Eggertsson gaf Stefáni sín „bestu meðmæli“ og óskar RÚV til hamingju.
Kjarninn 28. janúar 2020
Ingrid Kuhlman
Býður dánaraðstoð heim misnotkun?
Kjarninn 28. janúar 2020
Enginn má undan líta – óviðjafnanleg sögustund í Landnámssetri
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Öxina, sögustund í Landnámssetri.
Kjarninn 28. janúar 2020
Stefán Eiríksson nýr útvarpsstjóri RÚV
Stefán Eiríksson, sem hefur undanfarin ár gegnt starfi borgarritara og var þar áður lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu, hefur verið ráðinn útvarpsstjóri RÚV.
Kjarninn 28. janúar 2020
Nýr útvarpsstjóri RÚV kynntur í dag
Stjórn RÚV tók ákvörðun um næsta útvarpsstjóra á fundi í gærkvöldi. Fjórir stóðu eftir í síðustu viku. Nýr útvarpsstjóri verður kynntur á næstu klukkutímum.
Kjarninn 28. janúar 2020
Kristbjörn Árnason
Breytt staða í jafnréttisbaráttunni
Leslistinn 28. janúar 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None