48 færslur fundust merktar „em2016“

„Keep dominating“...Úps!
Margt skemmtilegt gerðist á EM í sumar, þar sem Íslandsævintýrið var í kastljósinu á heimsvísu. Fátt gladdi fólk meira á Twitter en þegar Steve McLaren sýndi fáséð tilþrif við að greina snilld enska liðsins.
24. desember 2016
Starfsfólk KSÍ fær bónusgreiðslur vegna EM
26. september 2016
Eftirspurn eftir gistingu í Frakklandi jókst mest meðal Íslendinga
20. júlí 2016
Þegar Arnór Ingvi tryggði Portúgölum Evrópumeistaratitil
16. júlí 2016
Cristiano Ronaldo fagnar sigrinum.
Portúgal Evrópumeistarar eftir sigur á Frökkum
10. júlí 2016
Kolbeinn Sigþórsson
Kolbeinn við það að verða kosinn leikmaður EM á vef Sky
10. júlí 2016
Ferðamálastofa telur líklegt að Evrópumótið í fótbolta hafi haft talsverð áhrif á útlandaferðir Íslendinga í júní.
Íslendingar settu met í utanlandsferðum í júní
Aldrei áður hafa Íslendingar farið eins mikið til útlanda og í nýliðnum júní-mánuði. 67 þúsund Íslendingar fóru til útlanda í mánuðinum, væntanlega margir á EM.
8. júlí 2016
Íslensk aðildarfélög KSÍ gætu fengið um hálfan milljarð króna
6. júlí 2016
Heimsfrægð, lukkuriddarar og erfiða aðlögunin eftir að EM-bubblan sprakk
Íslenskt almúgafólk var eins og stórstjörnur á götum Parísar síðustu daga. Framundan eru erfið samtöl hjá mörgum við bankann. Órjúfanlega heildin sem myndaðist er að leysast upp í sínar gömlu einingar. Og stutt er í að hefðbundna rifrildið hefjist aftur.
5. júlí 2016
Óþolandi framkoma
5. júlí 2016
Íslenska landsliðið hyllir áhorfendur sína eftir að hafa lokið keppni á EM. Margir sem keyptu miða af íslenskum þriðja aðila komust ekki á leikinn og þeir sem gerðu það horfðu flestir á þessi fagnaðarlæti frá hinum enda stúkunnar.
Landsliðið bauð dreng sem svikinn var um miða að hitta sig í gærkvöldi
5. júlí 2016
Franska lögreglan rannsakar miðasölu til Íslendinga
Tugir íslenskra stuðningsmanna fengu ekki afhenta miða á leikinn gegn Frökkum í gær sem þeir höfðu greitt fyrir.
4. júlí 2016
Takk fyrir okkur! EM-draumurinn úti eftir tap gegn Frakklandi
3. júlí 2016
Liðið sem bjargaði íslenskri þjóð frá sjálfri sér
Íslendingar hafa eytt síðustu tæpu átta árum í að rífast. Bankahrunið og eftirmálar þess hafa skilið eftir blæðandi samfélagssár sem ómögulegt hefur verið að græða. Þangað til að EM byrjaði og þjóðin fann sér sameiningartákn.
3. júlí 2016
Ragnar Sigurðsson varnarmaður í íslenska landsliðinu.
Ísland í metasúpunni í Frakklandi
2. júlí 2016
Guðni Th. verður að sætta sig við VIP-herbergin eftir að hann verður forseti
30. júní 2016
Segir að Gylfi verði ekki seldur fyrir minna en fjóra milljarða
30. júní 2016
Liðið getur treyst á stuðning, svo mikið er víst
29. júní 2016
Þegar Ísland vinnur EM mun rigna confetti-i...Og Framsókn bjóða öllum á leikinn
Ísland gerði yfirstandandi viku að þeirri verstu í sögu Englands frá lokum seinni heimstyrjaldar. Sjálfumglaðir og ofborgaðir drengir voru opinberaðir af veðurbörðum og hrjúfum fótboltalegum verkamönnum. Og það er nóg eftir.
28. júní 2016
Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, er orðinn heimsfrægur eftir ótrúlegt gengi liðsins.
Íslendingar streyma til Parísar
Miðasala á leik Íslands og Frakklands hefst í hádeginu. Flugfélög keppast nú við að finna lausar flugvélar til að koma flestum sem vilja til Parísar fyrir sunnudaginn.
28. júní 2016
Árangurinn er „ísbrjótur“ fyrir framtíðina
28. júní 2016
ÍSLAND VANN ENGLAND!
27. júní 2016
Öll Evrópa þolir ekki England í dag
Ísland er síðasta „litla“ liðið sem er eftir á EM. Og Evrópa utan Englands stendur sem einn maður með okkur í dag. Brexit, Boris, „Spursy“ Tottenham og óbein áhrif af norður-írsku óþoli á öllu ensku spilar þar allt rullu.
27. júní 2016
Hér verða engin helvítis ferðalok
Ísland er komið úr blazernum. Liðið hefur fullkomnað það að leika ljótan fótbolta og í þeirri fullkomnum felast mikil gæði. Þau gæði sáust á miðvikudaginn og munu sjást aftur á mánudag. Ísland er nefnilega mjög líklega að fara að vinna EM.
24. júní 2016
Washington Post: „Nýja uppáhalds liðið þitt, Ísland“
Ísland fær mikla athygli í erlendum fjölmiðlum fyrir ótrúlegan árangur sinn á EM í Frakklandi.
23. júní 2016
Fimm leikir þar sem England féll úr leik
Englendingar hafa ekki unnið titil á stórmóti í 50 ár eða þegar Bobby Moore lyfti bikarnum á HM 1966. Ísland leikur gegn Englandi á EM 2016 á mánudag. Magnús Halldórsson tók saman eftirminnilega leiki þar sem enska liðið féll úr leik.
23. júní 2016
Birkir Bjarnason og Arnór Ingvi Traustason fögnuðu ákaft í leikslok.
Lýsing Gumma Ben að sigra heiminn
Fjölmiðlar um allan heim fjalla um magnaða lýsingu Guðmundar Benediktssonar á lokasekúndunum í Ísland-Austuríki. Er hann költhetja Evrópumótsins?
23. júní 2016
Látum okkur dreyma – Ísland er með frábært lið
23. júní 2016
Ísland í 16 liða úrslit á EM 2016
22. júní 2016
Skjáskot af myndbandinu sem Politiken gerði með þjóðsöng Íslendinga
Íslandsæði í dönskum fjölmiðlum: „Í dag erum við öll Íslendingar"
22. júní 2016
Stríðsrekstur með frjálsri aðferð, EM „bubblan“ og gamall Ungverji í náttbuxum
EM-ævintýrið heldur áfram þrátt fyrir 1-1 tap gegn Ungverjum og kynni við alvöru fótboltabullur vopnaðar blysum, sprengjum og dólgslátum.
19. júní 2016
Íslensku stuðningsmennirnir stóðu þétt við bakið á strákunum okkar allan leikinn þrátt fyrir vonbrigðin í lokin.
Ísland gerði annað jafntefli – í þetta sinn var það svekkjandi
Ísland lék gegn Ungverjum í Marseilles. Leikurinn fór 1-1 eftir mark úr vítaspyrnu frá Gylfa Þór og sjálfsmark frá Birki Má.
18. júní 2016
Gamla brýnið má ekki fá að stjórna
37 ára gamall leikstjórnandi Ungverja er einn mikilvægasti hlekkurinn í leik liðsins.
18. júní 2016
Stuðningsmenn íslenska landsliðsins hafa látið í sér heyra í stúkunni í Frakklandi. Eitt vinsælasta stuðningslagið kemur úr óvæntri átt.
Jack White samdi vinsælasta stuðningslag í heimi. Óvart.
Seven Nation Army kom fyrst út árið 2003 á hljómplötunni Elephant. Hálfu ári eftir útgáfuna heyrðist það á bar í Mílanó og þá var ekki aftur snúið. Lagið er nú eitt helsta stuðningslag fjölda íþrótta um allan heim.
18. júní 2016
Um að gera að njóta jákvæðra strauma
18. júní 2016
Ég er komin heim
16. júní 2016
Synirnir trylla Frakkland...og heiminn
Fótbolti, þjóðarstolt, tollahlið, ostar sem eru ekki Gotti, toxoplasmi og vangaveltur um hvort það sé slæmt að vera tekinn í bakaríið.
15. júní 2016
Endurkoma „4-4 f***ing 2“
Ísland er kannski fámennasta þjóðin á EM í Frakklandi, en með 4-4-2 leikkerfið getur það vel náð langt.
15. júní 2016
„Stærsta augnablik Íslandssögunnar síðan á 13. öld“
15. júní 2016
Jákvæðir íslenskir straumar um allan heim
15. júní 2016
Birkir Bjarnason að kljást við Cristiano Ronaldo.
Ísland gerði jafntefli við Portúgal á EM
14. júní 2016
Þennan mann verður að stöðva
Ísland mætir Portúgal í dag klukkan 19:00 á EM í Frakklandi. Þar er Cristiano Ronaldo fremstur meðal jafningja.
14. júní 2016
KSÍ býst við 8.000 íslenskum stuðningsmönnum á vellinum í Saint Étienne í kvöld sem skýrir hugsanlega fádæma aðsókn á utankjörfund undanfarna daga.
Mun fleiri utankjörfundaratkvæði nú en 2012
Mikil aðsókn hefur verið á utankjörfund á höfuðborgarsvæðinu undanfarna daga. Aðsóknin er miklu meiri en á sambærilegum tíma fyrir fjórum árum.
14. júní 2016
Íslensku landsliðsmennirnir á æfingu í Frakklandi.
Áfram Ísland!
14. júní 2016
Átta hlutir sem þú þarft að vita um EM 2016
Ísland tekur þátt í lokamóti Evrópumeistaramóts karla í knattspyrnu í fyrsta sinn. Fyrir þá sem ekki fylgjast reglulega með fótbolta getur verið erfitt að átta sig á hvað snýr upp og hvað niður.
10. júní 2016
Íslensku strákarnir spila í sterkustu deildum í Evrópu
Íslenskir knattspyrnumenn leika í nokkrum af sterkustu deildum í Evrópu. Landsliðsmennirnir verða í eldlínunni gegn stórstjörnum á Evrópumeistaramótinu sem hófst á föstudag. Magnús Agnar Magnússon, umboðsmaður fótboltamanna, tók saman upplýsingar um deild
8. júní 2016
Topp 10 ógleymanleg atvik á EM
4. júní 2016
Sepp Blatter, fyrrverandi forseti FIFA.
FIFA-topparnir sagðir hafa hirt tíu milljarða króna
3. júní 2016