Ísland gerði jafntefli við Portúgal á EM

Birkir Bjarnason að kljást við Cristiano Ronaldo.
Birkir Bjarnason að kljást við Cristiano Ronaldo.
Auglýsing

Ísland gerði jafn­tefli, 1 - 1, gegn Portú­gal í sínum fyrsta leik á stór­móti í knatt­spyrnu karla. Birkir Bjarna­son skor­aði mark Íslands í seinni hálf­leik. Nani, fram­herji Portú­gal, hafði skorað mark í fyrri hálf­leik. Þetta voru frá­bær úrslit fyrir Ísland sem er nú í öðru sæti í F-riðli á mót­inu, jafnt með Portú­gal með eitt stig. Austu­ríki tap­aði fyrr í dag fyrir Ung­verja­landi, 2-0. Ung­verjar eru því í fyrsta sæti rið­ils­ins.

Hannes Þór Hall­dórs­son var stór­kos­legur í íslenska mark­inu og varði hvað eftir annað öflug skot frá sókndjörfum Portú­göl­un­um. Hannes varði átta sinnum í leikn­um.

Hannes Þór Halldórsson

Auglýsing

Íslensku stuðn­ings­menn­irnir á vell­inum létu gríð­ar­lega vel í sér heyra og yfir­gnæfðu portú­gölsku stuðn­ings­menn­ina á vell­inum í Saint Étienne. Á Ing­ólfs­torgi safn­að­ist gríð­ar­legur fjöldi fólks saman og var setið á nær­liggj­andi hús­þökum og þétt staðið á öllu torg­inu. Full­trúar Tólf­un­ar, stuðn­ings­manna­klúbbi íslenska lands­liðs­ins, héldu stemmn­ing­unni gang­andi þar og var mikið sungið og fagn­að.

Lestu meira um EM 2016: Átta hlutir sem þú þarft að vita um EM en þorir ekki að spurja um.

Næsti leikur Íslands er gegn Ung­verja­landi á laug­ar­dag­inn klukkan 16. Leik­ur­inn fer fram í Marseil­les í Suð­ur­-Frakk­landi. Þriðji og síð­asti leikur Íslands í riðla­keppni Evr­ópu­móts­ins verður á mið­viku­dag­inn 22. júní. Sá leikur verður gegn Aust­ur­ríki í Par­ís.

Stuðningsmenn á Ingólfstorgi.

Íslenska liðið þakkar fyrir sig að leik loknum í Frakklandi. Stuðningsmennirnir létu vel í sér heyra allan leikinn.

Áttan peppaði fólkið á Ingólfstorgi fyrir leik.

Sólin skein á fólk á Ingólfstorgi á meðan Ísland lék gegn Portúgal.

Aron Einar og Gylfi Sigurðsson peppa hvorn annan á meðan Ronaldo ræðir við liðsfélaga sína.

Stuðningsmenn Íslands í Portúgal komu ekki bara frá Íslandi. Allir héldu með Íslandi nema Portúgalir.

Stemmningin var ekki eins góð í Lisabon. Portúgalir eru eflaust fúlir með að hafa ekki unnið Ísland.

Stuðningsmenn Íslands voru spenntir fyrir leikinn. Á leiknum sjálfum yfirgnæfðu þeir portúgölsku stuðningsmennina.

Ísland var áberandi í Saint Étienne-borg í Frakklandi.

Í upphafi árs 2020

Við á Kjarnanum göngum bjartsýn og einbeitt inn í nýtt ár og þökkum lesendum fyrir það traust sem þeir sýna með því að styrkja Kjarnann. 

Frjáls framlög frá lesendum hafa vaxið jafnt og þétt síðustu árin og eru mikilvæg tekjustoð undir reksturinn. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni og greina kjarnann frá hisminu. 

Við tökum hlutverk okkar sem fjölmiðill í þjónustu almennings alvarlega. Kjarninn birti 409 fréttaskýringar og 2.367 fréttir á árinu 2019. Kjarninn er vettvangur umræðu og á nýliðnu ári voru 539 skoðanagreinar birtar, stærstur hluti þeirra aðsendar greinar. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Vilja að ekki verði hvoru tveggja beitt álagi og annarri refsingu vegna sama skattalagabrots
Nefnd um rannsókn og saksókn skattalagabrota leggur til að hætt verði að beita álagi við endurákvörðun skatta þegar mál fer í refsimeðferð.
Kjarninn 25. janúar 2020
Erlendum ríkisborgurum gæti fjölgað um einn Garðabæ út 2023
Útlendingum sem fluttu til Íslands fjölgaði um rúmlega fimm þúsund í fyrra þrátt fyrir efnahagssamdrátt. Þeir hefur fjölgað um 128 prósent frá byrjun árs 2011 og spár gera ráð fyrir að þeim haldi áfram að fjölga á allra næstu árum.
Kjarninn 25. janúar 2020
Kristbjörn Árnason
Hrunadans nútímans
Leslistinn 25. janúar 2020
Kórónaveiran: Heimshorna á milli á innan við 30 dögum
Það var ekkert leyndarmál að á fiskmarkaðinum í Wuhan var hægt að kaupa margt annað en fisk. 41 hefur látist vegna veirusýkingar sem rakin er til markaðarins.
Kjarninn 25. janúar 2020
Stefán Ólafsson
Nýfrjálshyggju Miltons Friedman hafnað í Bandaríkjunum og Davos
Kjarninn 25. janúar 2020
Samdráttur í flugi lagar losunarstöðuna
Losun gróðurhúsalofttegunda frá flugi dróst verulega mikið saman í fyrra. Það er ein hliðin á miklum efnahagslegum og umhverfislegum áhrifum af minni flugumferð eftir fall WOW Air og kyrrsetninguna á 737 Max vélum Boeing.
Kjarninn 24. janúar 2020
Teitur Björn Einarsson
Teitur Björn leiðir starfshóp um aðgerðir til að treysta atvinnulíf og búsetu á Flateyri
Forsætisráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra og samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hafa ákveðið að skipa starfshóp til að móta tillögur um aðgerðir til að treysta atvinnulíf og búsetu á Flateyri í kjölfar snjóflóðsins þann 14. janúar síðastliðinn.
Kjarninn 24. janúar 2020
Pottersen
Pottersen
Pottersen – 28. þáttur: Ástir, örlög og Quidditch
Kjarninn 24. janúar 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None