EM 2016 - ísland
Auglýsing

Stórkostleg framganga íslenska landsliðsins á EM í Frakklandi verður lengi í minnum höfð, og er þegar skrásett á spjöld íþróttasögunnar.

Þó líklega verði ekki stór kafli um miðasölu á leiki Íslands, á þeim spjöldum, þá er samt sem áður leiðinlegt að sjá fregnir af miðasöluhneyksli í tengslum við leik Íslands og Frakka.

Tugir einstaklega fengu ekki miða, sem þeir höfðu greitt fyrir, og gátu því ekki farið á leikinn, þrátt fyrir að hafa lagt land undir fót. Vonbrigðin voru mikil, og mest voru þau hjá börnum og fjölskyldufólki. En þau voru líka mikil á hörðum aðdáendum, sem grétu yfir þeim örlögum að sjá ekki leikinn úr stúkunni.

Auglýsing

Björn Steinbekk, athafnamaður, er sá sem átti að útvega miðana, en tókst það ekki og veitti engar upplýsingar um málið fyrr en á síðustu stundu, þegar það var orðið of seint.

Það er gott til þess að vita að franska lögreglan sé að rannsaka þetta mál, og mun vafalítið velta við hverjum steini, til að leiða hið sanna í ljós. Það er full þörf á því að gera það, enda er framkoma sem þessi, hjá bröskurum, óþolandi og hefur á sér sorglega hlið fyrir góða og trausta stuðningsmenn Íslands.

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, í forystusætinu á RÚV í gærkvöldi.
Það liggur ekki fyrir hvort Ísland geti gert tvíhliða samning til að tengja krónu við evru
Staðreyndavakt Kjarnans skoðar fullyrðingu Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur um það sé mögulegt fyrir Ísland að gera samkomulag við Seðlabanka Evrópu um að tengja krónuna við evru.
Kjarninn 23. september 2021
Sigríður Ólafsdóttir
Draumastarf og búseta – hvernig fer það saman?
Kjarninn 23. september 2021
Árni Stefán Árnason
Dýravernd: Í aðdraganda kosninganna er blóðmeraiðnaðurinn svarti blettur búfjáreldis – Hluti II
Kjarninn 23. september 2021
Segist hafa reynt að komast að því hvað konan vildi í gegnum tengilið – „Við náðum aldrei að ræða við hana“
Fyrrverandi formaður KSÍ segir að sambandið hafi frétt af meintu kynferðisbroti landsliðsmanna í gegnum samfélagsmiðla. Formleg ábending hafi aldrei borist.
Kjarninn 23. september 2021
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, og Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður Vinstri grænna.
Fleiri kjósendur Sjálfstæðisflokks vilja Katrínu sem forsætisráðherra en Bjarna
Alls segjast 45,2 prósent kjósenda Sjálfstæðisflokksins að þeir vilji fá formann Vinstri grænna til að leiða þá ríkisstjórn sem mynduð verður eftir kosningar.
Kjarninn 23. september 2021
Hugarvilla að Ísland sé miðja heimsins
Þau Baldur, Kristrún og Gylfi spjölluðu um Evrópustefnu stjórnvalda í hlaðvarpsþættinum Völundarhús utanríkismála.
Kjarninn 23. september 2021
Völundarhús utanríkismála Íslands
Völundarhús utanríkismála Íslands
Völundarhús utanríkismála Íslands – Þáttur 4: Byggir Evrópustefna íslenskra stjórnvalda á áfallastjórnun?
Kjarninn 23. september 2021
Rósa Björk Brynjólfsdóttir
Kosningarnar núna snúast um loftslagsmál
Kjarninn 23. september 2021
Meira úr sama flokkiPæling dagsins
None